Dagskráin í dag: Allt eða ekkert í Meistaradeild Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2024 06:00 Arsenal þarf að vinna með tveggja marka mun. David Price/Getty Images Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við komumst að því hvaða lið fara í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Þá er fjöldi leikja í Subway-deild kvenna í körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 er viðureign Njarðvíkur og Stjörnunnar í Subway-deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 14.50 er leikur Bayern München og Olympiacos í 8-liða úrslitum UEFA Youth League á dagskrá. Um er að ræða Meistaradeild Evrópu fyrir U-19 ára lið. Klukkan 16.50 er komið að viðureign Nantes og FC Kaupmannahöfn. Ásgeir Galdur Guðmundsson leikur með U-19 ára liði FCK. Klukkan 19.15 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá Emirates í Lundúnum þar sem Arsenal mætir Porto. Gestirnir frá Portúgal leiða 1-0 eftir fyrri leikinn. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verða leikir kvöldsins gerðir upp. Vodafone Sport Klukkan 19.50 hefst útsending frá Katalóníu þar sem Börsungar mæta Napolí. Staðan í einvíginu er 1-1. Klukkan 23.05 er leikur Carolina Hurricanes og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 er Áskorendamótið í Counter Strike á dagskrá. Subway-deildin Þór Akureyri og Snæfell mætast í Subway-deild kvenna klukkan 19.10. Subway-deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Vals og Fjölnis í Subway-deild kvenna á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.05 er viðureign Njarðvíkur og Stjörnunnar í Subway-deild kvenna á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 14.50 er leikur Bayern München og Olympiacos í 8-liða úrslitum UEFA Youth League á dagskrá. Um er að ræða Meistaradeild Evrópu fyrir U-19 ára lið. Klukkan 16.50 er komið að viðureign Nantes og FC Kaupmannahöfn. Ásgeir Galdur Guðmundsson leikur með U-19 ára liði FCK. Klukkan 19.15 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Klukkan 19.50 hefst útsending frá Emirates í Lundúnum þar sem Arsenal mætir Porto. Gestirnir frá Portúgal leiða 1-0 eftir fyrri leikinn. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verða leikir kvöldsins gerðir upp. Vodafone Sport Klukkan 19.50 hefst útsending frá Katalóníu þar sem Börsungar mæta Napolí. Staðan í einvíginu er 1-1. Klukkan 23.05 er leikur Carolina Hurricanes og New York Rangers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Stöð 2 ESport Klukkan 19.15 er Áskorendamótið í Counter Strike á dagskrá. Subway-deildin Þór Akureyri og Snæfell mætast í Subway-deild kvenna klukkan 19.10. Subway-deildin 2 Klukkan 19.10 er leikur Vals og Fjölnis í Subway-deild kvenna á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Í beinni: Newcastle - West Ham | Skjórarnir geta flogið upp um þrjú sæti Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sjá meira