Bjarndís tekur við af Álfi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. mars 2024 16:18 Bjarndís Helga Tómasdóttir nýkjörinn formaður Samtakanna '78. Steingrímur Dúi Bjarndís Helga Tómasdóttir er nýr formaður Samtakanna '78. Hún tekur við formennsku af Álfi Birki Bjarnasyni sem hefur verið formaður í tvö ár. Aðalfundur Samtakanna ’78 fór fram um helgina. Rúmlega sextíu félagar sátu fundinn. Fyrir fundinum lágu fjöldi mála og m.a. var ný stjórn kjörin. Ásamt Bjarndísi Helgu voru þau Vera Illugadóttir, Sveinn Kjartansson, Hannes Sasi Pálsson og Hrönn Svansdóttir kjörin í stjórn. Stjórn mun skipta með sér frekari embættum á fyrsta stjórnarfundi sínum. „Nú styttist óðum í hálfrar aldar afmæli Samtakanna, hálf öld af sýnileika, og eitt af stóru verkefnum félagsins á næstunni verður að finna leiðir til þessa að safna þeirri sögu saman og gera henni skýr skil. Það er mikilvægt að við hefjum undirbúning fyrir afmælisárið strax,“ sagði Bjarndís Helga í ræðu sinni. Landsþing samtakanna fór fram á laugardaginn sem bar yfirskriftina „samtal við söguna“. „Saga og menning er ekki bara mikilvæg til geymdar heldur trúi ég því að með því að fara í markvissa vinnu með sögu okkar náum við enn betur að tengja saman kynslóðir innan samfélagsins, nú þegar í fyrsta sinn í sögu Íslands er stór hópur af eldra fólki sem lifir úr felum með sína kynhneigð og kynvitund. Það er sögulegt á svo stórum skala að ég held að við náum ekki alveg utan um það á þessum augnabliki. – Það fyllir mig ólýsanlegu þakklæti þegar ég hugsa til þess að þetta er sama fólkið og ruddi brautina með því að stíga ólýsanlega erfið en mikilvæg skref og tók við mótbyrnum sem í upphafi var svo mikill.“ Vistaskipti Hinsegin Tengdar fréttir Mikilvægt að finna fyrir stuðningi þögla meirihlutans Hinsegin fólk og aðstandendur þeirra komu saman á samstöðufundi í kvöld vegna harðrar umræðu sem hefur átt sér stað að undanförnu. Varaformaður Samtakanna '78 segir fundinn hafa verið gríðarlega mikilvægan og það sé gott að finna fyrir stuðningi hins þögla meirihluta. 16. september 2023 19:45 Álfur Birkir nýr formaður Samtakanna ´78 Álfur Birkir Bjarnason var í dag kjörinn formaður Samtakanna ´78 þegar aðalfundur félagsins var haldinn. 6. mars 2022 18:26 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Aðalfundur Samtakanna ’78 fór fram um helgina. Rúmlega sextíu félagar sátu fundinn. Fyrir fundinum lágu fjöldi mála og m.a. var ný stjórn kjörin. Ásamt Bjarndísi Helgu voru þau Vera Illugadóttir, Sveinn Kjartansson, Hannes Sasi Pálsson og Hrönn Svansdóttir kjörin í stjórn. Stjórn mun skipta með sér frekari embættum á fyrsta stjórnarfundi sínum. „Nú styttist óðum í hálfrar aldar afmæli Samtakanna, hálf öld af sýnileika, og eitt af stóru verkefnum félagsins á næstunni verður að finna leiðir til þessa að safna þeirri sögu saman og gera henni skýr skil. Það er mikilvægt að við hefjum undirbúning fyrir afmælisárið strax,“ sagði Bjarndís Helga í ræðu sinni. Landsþing samtakanna fór fram á laugardaginn sem bar yfirskriftina „samtal við söguna“. „Saga og menning er ekki bara mikilvæg til geymdar heldur trúi ég því að með því að fara í markvissa vinnu með sögu okkar náum við enn betur að tengja saman kynslóðir innan samfélagsins, nú þegar í fyrsta sinn í sögu Íslands er stór hópur af eldra fólki sem lifir úr felum með sína kynhneigð og kynvitund. Það er sögulegt á svo stórum skala að ég held að við náum ekki alveg utan um það á þessum augnabliki. – Það fyllir mig ólýsanlegu þakklæti þegar ég hugsa til þess að þetta er sama fólkið og ruddi brautina með því að stíga ólýsanlega erfið en mikilvæg skref og tók við mótbyrnum sem í upphafi var svo mikill.“
Vistaskipti Hinsegin Tengdar fréttir Mikilvægt að finna fyrir stuðningi þögla meirihlutans Hinsegin fólk og aðstandendur þeirra komu saman á samstöðufundi í kvöld vegna harðrar umræðu sem hefur átt sér stað að undanförnu. Varaformaður Samtakanna '78 segir fundinn hafa verið gríðarlega mikilvægan og það sé gott að finna fyrir stuðningi hins þögla meirihluta. 16. september 2023 19:45 Álfur Birkir nýr formaður Samtakanna ´78 Álfur Birkir Bjarnason var í dag kjörinn formaður Samtakanna ´78 þegar aðalfundur félagsins var haldinn. 6. mars 2022 18:26 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Mikilvægt að finna fyrir stuðningi þögla meirihlutans Hinsegin fólk og aðstandendur þeirra komu saman á samstöðufundi í kvöld vegna harðrar umræðu sem hefur átt sér stað að undanförnu. Varaformaður Samtakanna '78 segir fundinn hafa verið gríðarlega mikilvægan og það sé gott að finna fyrir stuðningi hins þögla meirihluta. 16. september 2023 19:45
Álfur Birkir nýr formaður Samtakanna ´78 Álfur Birkir Bjarnason var í dag kjörinn formaður Samtakanna ´78 þegar aðalfundur félagsins var haldinn. 6. mars 2022 18:26