„Stelpurnar stóðust pressuna“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. mars 2024 15:43 Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var mjög ánægður með bikarmeistaratitilinn Vísir/Hulda Margrét Valur vann þriggja marka sigur gegn Stjörnunni í úrslitum Powerade-bikarsins árið 2024. Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með bikarmeistaratitilinn. „Við spiluðum þokkalegan leik. Þetta var ekki okkar besti leikur þar sem við fórum illa með færin í fyrri hálfleik en löguðum það í seinni hálfleik og það var seigla í þessu,“ sagði Ágúst Jóhannsson í viðtali eftir leik. Valur er í efsta sæti Olís-deildarinnar og var talið töluvert sigurstranglegra fyrir leik. Aðspurður hvort það hafi truflað liðið þar sem jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. „Veistu það, þetta hefur verið svona í sjö ár frá því ég tók við Val. Við erum með vel mannað lið og höfum aðeins tapað einum leik í vetur og þessi umræða var ekki óeðlileg. Stelpurnar stóðust pressuna og þær voru yfirvegaðar og flottar í dag.“ Klippa: Ágúst ánægður með bikarsigurinn Ágúst var ánægður með síðari hálfleik Vals þar sem liðið spilaði töluvert betur og var mest sex mörkum yfir. „Við vorum einu marki yfir í hálfleik og vildum vera með betra forskot. Ég hefði alveg viljað klára þetta fyrr en það var kraftur í Stjörnunni og ég vil hrósa þeim fyrir flottan leik. Við kláruðum þetta og ég held að betra liðið hafi unnið.“ Ágúst sagði að bikarmeistaratitillinn hafi mikla þýðingu fyrir Val sem ætlar að vinna alla titila sem í boði eru. „Hann hefur mikla þýðingu. Við erum Valur og við viljum vinna alla titla og erum að berjast á öllum vígstöðvum. Við erum deildarmeistarar og erum orðnar bikarmeistarar og ætlum að njóta í kvöld,“ sagði Ágúst Jóhannsson að lokum. Valur Powerade-bikarinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Sjá meira
„Við spiluðum þokkalegan leik. Þetta var ekki okkar besti leikur þar sem við fórum illa með færin í fyrri hálfleik en löguðum það í seinni hálfleik og það var seigla í þessu,“ sagði Ágúst Jóhannsson í viðtali eftir leik. Valur er í efsta sæti Olís-deildarinnar og var talið töluvert sigurstranglegra fyrir leik. Aðspurður hvort það hafi truflað liðið þar sem jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik. „Veistu það, þetta hefur verið svona í sjö ár frá því ég tók við Val. Við erum með vel mannað lið og höfum aðeins tapað einum leik í vetur og þessi umræða var ekki óeðlileg. Stelpurnar stóðust pressuna og þær voru yfirvegaðar og flottar í dag.“ Klippa: Ágúst ánægður með bikarsigurinn Ágúst var ánægður með síðari hálfleik Vals þar sem liðið spilaði töluvert betur og var mest sex mörkum yfir. „Við vorum einu marki yfir í hálfleik og vildum vera með betra forskot. Ég hefði alveg viljað klára þetta fyrr en það var kraftur í Stjörnunni og ég vil hrósa þeim fyrir flottan leik. Við kláruðum þetta og ég held að betra liðið hafi unnið.“ Ágúst sagði að bikarmeistaratitillinn hafi mikla þýðingu fyrir Val sem ætlar að vinna alla titila sem í boði eru. „Hann hefur mikla þýðingu. Við erum Valur og við viljum vinna alla titla og erum að berjast á öllum vígstöðvum. Við erum deildarmeistarar og erum orðnar bikarmeistarar og ætlum að njóta í kvöld,“ sagði Ágúst Jóhannsson að lokum.
Valur Powerade-bikarinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti