Ekki víst hvers vegna kom ekki til eldgoss Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. mars 2024 17:16 Veðurstofan segir ástæðu vera fyrir því að rannsaka betur atburðarásina annan mars. Vísir/Vilhelm Óvíst er hvers vegna kvika braut sér ekki leið til yfirborðs þann 2. mars síðastliðinn þegar kvikuhlaup átti sér stað á Sundhnúksgígaröðinni. Veðurstofan segir ástæðu vera til þess að rannsaka atburðarásina frekar til að varpa betur ljósi á eðli kvikuhlaupa á svæðinu og til að átta sig á hvert framhaldið verður. Samkvæmt líkanreikningum Veðurstofunnar var kvikugangurinn sem myndaðist annan mars um þriggja kílómetra langur og náði frá Stóra Skógfelli að Hagafelli. Kvikan í honum liggur á 1,2 kílómetra dýpi þar sem hún er grynnst og nær niður á um 3,9 kílómetra dýpi. Um 1,3 milljón rúmmetrar af kviku hlupu í Sundhnúksgígaröðina sem er mun minna magn kviku en í fyrri atburðum. Alls hafa um tíu milljón rúmmetrar hlaupið úr Svartsengi yfir í Sundhnúksgígaröðina. Ekki óalgengt að kvikuhlaup endi án eldgoss „Að öllu jöfnu leitar kvikan að auðveldustu leið til yfirborðs og erfitt að fullyrða hvað kom í veg fyrir það í þetta sinn. Um gæti verið að ræða einhverja fyrirstöðu í farvegi kvikunnar, ekki nægt magn eða þrýsting til að opna gossprungu og jafnvel samspil þessara þátta,“ kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Áætluð lega kvikugangsins sem myndaðist annan mars.Veðurstofan Þar kemur einnig fram að ef horft er til sögu annarra eldhosahrina sé ekki óalgengt að slík kvikuhlaup endi án þess að til eldgoss komi. Til dæmis hafi á tíu ára tímabili við Kröfluelda á áttunda og níunda áratug síðustu aldar orðið 20 kvikuhlaup en aðeins níu eldgos. „Kvikuhlaupin frá Svartsengi yfir í Sundhnúksgígaröðina eru orðin 5 talsins frá því í nóvember 2023 og 3 þeirra hafa endað með eldgosi. Ekkert er þó hægt að fullyrða á þessu stigi að atburðarásin á Reykjanesskaga komi til með að haga sér eins og umbrotin í Kröflu hvað þetta varðar.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Sjá meira
Samkvæmt líkanreikningum Veðurstofunnar var kvikugangurinn sem myndaðist annan mars um þriggja kílómetra langur og náði frá Stóra Skógfelli að Hagafelli. Kvikan í honum liggur á 1,2 kílómetra dýpi þar sem hún er grynnst og nær niður á um 3,9 kílómetra dýpi. Um 1,3 milljón rúmmetrar af kviku hlupu í Sundhnúksgígaröðina sem er mun minna magn kviku en í fyrri atburðum. Alls hafa um tíu milljón rúmmetrar hlaupið úr Svartsengi yfir í Sundhnúksgígaröðina. Ekki óalgengt að kvikuhlaup endi án eldgoss „Að öllu jöfnu leitar kvikan að auðveldustu leið til yfirborðs og erfitt að fullyrða hvað kom í veg fyrir það í þetta sinn. Um gæti verið að ræða einhverja fyrirstöðu í farvegi kvikunnar, ekki nægt magn eða þrýsting til að opna gossprungu og jafnvel samspil þessara þátta,“ kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Áætluð lega kvikugangsins sem myndaðist annan mars.Veðurstofan Þar kemur einnig fram að ef horft er til sögu annarra eldhosahrina sé ekki óalgengt að slík kvikuhlaup endi án þess að til eldgoss komi. Til dæmis hafi á tíu ára tímabili við Kröfluelda á áttunda og níunda áratug síðustu aldar orðið 20 kvikuhlaup en aðeins níu eldgos. „Kvikuhlaupin frá Svartsengi yfir í Sundhnúksgígaröðina eru orðin 5 talsins frá því í nóvember 2023 og 3 þeirra hafa endað með eldgosi. Ekkert er þó hægt að fullyrða á þessu stigi að atburðarásin á Reykjanesskaga komi til með að haga sér eins og umbrotin í Kröflu hvað þetta varðar.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Sjá meira