Ekki víst hvers vegna kom ekki til eldgoss Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. mars 2024 17:16 Veðurstofan segir ástæðu vera fyrir því að rannsaka betur atburðarásina annan mars. Vísir/Vilhelm Óvíst er hvers vegna kvika braut sér ekki leið til yfirborðs þann 2. mars síðastliðinn þegar kvikuhlaup átti sér stað á Sundhnúksgígaröðinni. Veðurstofan segir ástæðu vera til þess að rannsaka atburðarásina frekar til að varpa betur ljósi á eðli kvikuhlaupa á svæðinu og til að átta sig á hvert framhaldið verður. Samkvæmt líkanreikningum Veðurstofunnar var kvikugangurinn sem myndaðist annan mars um þriggja kílómetra langur og náði frá Stóra Skógfelli að Hagafelli. Kvikan í honum liggur á 1,2 kílómetra dýpi þar sem hún er grynnst og nær niður á um 3,9 kílómetra dýpi. Um 1,3 milljón rúmmetrar af kviku hlupu í Sundhnúksgígaröðina sem er mun minna magn kviku en í fyrri atburðum. Alls hafa um tíu milljón rúmmetrar hlaupið úr Svartsengi yfir í Sundhnúksgígaröðina. Ekki óalgengt að kvikuhlaup endi án eldgoss „Að öllu jöfnu leitar kvikan að auðveldustu leið til yfirborðs og erfitt að fullyrða hvað kom í veg fyrir það í þetta sinn. Um gæti verið að ræða einhverja fyrirstöðu í farvegi kvikunnar, ekki nægt magn eða þrýsting til að opna gossprungu og jafnvel samspil þessara þátta,“ kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Áætluð lega kvikugangsins sem myndaðist annan mars.Veðurstofan Þar kemur einnig fram að ef horft er til sögu annarra eldhosahrina sé ekki óalgengt að slík kvikuhlaup endi án þess að til eldgoss komi. Til dæmis hafi á tíu ára tímabili við Kröfluelda á áttunda og níunda áratug síðustu aldar orðið 20 kvikuhlaup en aðeins níu eldgos. „Kvikuhlaupin frá Svartsengi yfir í Sundhnúksgígaröðina eru orðin 5 talsins frá því í nóvember 2023 og 3 þeirra hafa endað með eldgosi. Ekkert er þó hægt að fullyrða á þessu stigi að atburðarásin á Reykjanesskaga komi til með að haga sér eins og umbrotin í Kröflu hvað þetta varðar.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Samkvæmt líkanreikningum Veðurstofunnar var kvikugangurinn sem myndaðist annan mars um þriggja kílómetra langur og náði frá Stóra Skógfelli að Hagafelli. Kvikan í honum liggur á 1,2 kílómetra dýpi þar sem hún er grynnst og nær niður á um 3,9 kílómetra dýpi. Um 1,3 milljón rúmmetrar af kviku hlupu í Sundhnúksgígaröðina sem er mun minna magn kviku en í fyrri atburðum. Alls hafa um tíu milljón rúmmetrar hlaupið úr Svartsengi yfir í Sundhnúksgígaröðina. Ekki óalgengt að kvikuhlaup endi án eldgoss „Að öllu jöfnu leitar kvikan að auðveldustu leið til yfirborðs og erfitt að fullyrða hvað kom í veg fyrir það í þetta sinn. Um gæti verið að ræða einhverja fyrirstöðu í farvegi kvikunnar, ekki nægt magn eða þrýsting til að opna gossprungu og jafnvel samspil þessara þátta,“ kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofunni. Áætluð lega kvikugangsins sem myndaðist annan mars.Veðurstofan Þar kemur einnig fram að ef horft er til sögu annarra eldhosahrina sé ekki óalgengt að slík kvikuhlaup endi án þess að til eldgoss komi. Til dæmis hafi á tíu ára tímabili við Kröfluelda á áttunda og níunda áratug síðustu aldar orðið 20 kvikuhlaup en aðeins níu eldgos. „Kvikuhlaupin frá Svartsengi yfir í Sundhnúksgígaröðina eru orðin 5 talsins frá því í nóvember 2023 og 3 þeirra hafa endað með eldgosi. Ekkert er þó hægt að fullyrða á þessu stigi að atburðarásin á Reykjanesskaga komi til með að haga sér eins og umbrotin í Kröflu hvað þetta varðar.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira