Alþjóðlegur baráttudagur kvenna Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar 8. mars 2024 12:00 Eftir áratugi kvenréttindabaráttu í átt að jafnrétti erum við komin að krossgötum. Við sem samfélag og hluti af alþjóðasamfélagi þurfum að ákveða hvert við ætlum að stefna. Stríð, loftlagsbreytingar og pólarisering í samfélaginu hefur ollið afturför í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna um allan heim. Þó við hér á landi séum komin lengra en mörg önnur ríki eigum við enn langt í land til að ná fullu jafnrétti. Enn er launamunur milli kynja og konur í minnihluta þegar kemur að stjórnunarstörfum. Konur gera frekar hlé á námi eða starfsferli til að sinna ungum börnum sínum vegna skorts á leikskólaplássum. Konur með litla menntun eru líklegri til að berjast í bökkum og ef örorka eða börn eru einnig í spilinu glíma margar ef ekki allar við fátækt. Dómar falla enn körlum og gerendum í vil og enn er hvers kyns ofbeldi gegn konum allt of algengt. Að stuðla að og berjast fyrir réttindum kvenna er að stuðla að sanngjörnum heimi fyrir okkur öll. Allt sem við gerum og segjum ætti að stuðla að jöfnum tækifærum fyrir öll óháð kyni. Höldum áfram að skapa samfélag þar sem konur og stúlkur fá tækifæri til að þroskast í samfélagi þar sem kvenfrelsi og félagslegu réttlæti er gert hátt undir höfði. Megi orð okkar og gerðir vera uppbyggileg og sameinandi en ekki meðandi og sundrandi. Höfundur er menntunarfræðingur og oddviti Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Suðurlandi og stjórnarkona VG. International Women's Day After decades of women's rights fighting for equality, we have reached a crossroads. As a society and part of the international community, we must decide where we are heading. War, climate change and polarisation in society have caused a setback in the fight for gender equality around the world. Although we in this country have come further than many other countries, we still have a long way to go to achieve full equality. There is still a gender pay gap, and women are in the minority when it comes to management positions. Women take a break from their studies or careers to care for their young children due to the lack of preschool places. Women with little education are more likely to struggle, and if disability or children are also involved, many, if not all, struggle with poverty. The legal system favours men and perpetrators, and all forms of violence against women are still all too common. Promoting and fighting for women's rights is encouraging and securing a fair world for all of us. Everything we do and say should promote equal opportunities for everyone, regardless of gender. Let's continue to create a society where women and girls can develop, and women's freedom and social justice are highly esteemed. May our words and actions be constructive and unifying, not harmful and divisive. Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hólmfríður Árnadóttir Jafnréttismál Mest lesið Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar Skoðun Í hvað á orkan að fara? Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Vegatálmar á skólagöngunni Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Þegar Evrópa fer á hnén og kallar það vináttu Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hvað var RÚV að hvítþvo – og til hvers? Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Stjórnvöld mega ekki klúðra nýju vaxtaviðmiði Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Að vera húsbyggjandi Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld, lægri samkeppnishæfni Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Að einfalda veruleikann og breyta öllu í pólitískt fóður Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er ég ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun RÚV brýtur á börnum Guðbjörg Hildur Kolbeins skrifar Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun „Ég ætlaði aldrei að hætta í útgerð“ Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun 4.865 börn sem bíða í allt að fjögur ár Ragnheiður Dagný Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Sjá meira
Eftir áratugi kvenréttindabaráttu í átt að jafnrétti erum við komin að krossgötum. Við sem samfélag og hluti af alþjóðasamfélagi þurfum að ákveða hvert við ætlum að stefna. Stríð, loftlagsbreytingar og pólarisering í samfélaginu hefur ollið afturför í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna um allan heim. Þó við hér á landi séum komin lengra en mörg önnur ríki eigum við enn langt í land til að ná fullu jafnrétti. Enn er launamunur milli kynja og konur í minnihluta þegar kemur að stjórnunarstörfum. Konur gera frekar hlé á námi eða starfsferli til að sinna ungum börnum sínum vegna skorts á leikskólaplássum. Konur með litla menntun eru líklegri til að berjast í bökkum og ef örorka eða börn eru einnig í spilinu glíma margar ef ekki allar við fátækt. Dómar falla enn körlum og gerendum í vil og enn er hvers kyns ofbeldi gegn konum allt of algengt. Að stuðla að og berjast fyrir réttindum kvenna er að stuðla að sanngjörnum heimi fyrir okkur öll. Allt sem við gerum og segjum ætti að stuðla að jöfnum tækifærum fyrir öll óháð kyni. Höldum áfram að skapa samfélag þar sem konur og stúlkur fá tækifæri til að þroskast í samfélagi þar sem kvenfrelsi og félagslegu réttlæti er gert hátt undir höfði. Megi orð okkar og gerðir vera uppbyggileg og sameinandi en ekki meðandi og sundrandi. Höfundur er menntunarfræðingur og oddviti Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Suðurlandi og stjórnarkona VG. International Women's Day After decades of women's rights fighting for equality, we have reached a crossroads. As a society and part of the international community, we must decide where we are heading. War, climate change and polarisation in society have caused a setback in the fight for gender equality around the world. Although we in this country have come further than many other countries, we still have a long way to go to achieve full equality. There is still a gender pay gap, and women are in the minority when it comes to management positions. Women take a break from their studies or careers to care for their young children due to the lack of preschool places. Women with little education are more likely to struggle, and if disability or children are also involved, many, if not all, struggle with poverty. The legal system favours men and perpetrators, and all forms of violence against women are still all too common. Promoting and fighting for women's rights is encouraging and securing a fair world for all of us. Everything we do and say should promote equal opportunities for everyone, regardless of gender. Let's continue to create a society where women and girls can develop, and women's freedom and social justice are highly esteemed. May our words and actions be constructive and unifying, not harmful and divisive. Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir
Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun „Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra Gunnar Már Gunnarsson skrifar
Skoðun Tími til kominn Berglind Friðriksdóttir,Gunnsteinn R. Ómarsson,Hrönn Guðmundsdóttir,Sigfús Benóný Harðarson,Vilhjálmur Baldur Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðarsýn Íslands: Raunsæ tækni, græn orka og friður fyrir hugann Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Frjósemisvandi – samfélagsleg ábyrgð og stuðningur María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Ríkisstjórnin fellir niður jafnrétti íþrótta og gerir vont verra Unnar Már Magnússon skrifar
Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir Skoðun