Meiðsli Alexanders metin í dag: „Gat ekki gengið en vildi spila“ Aron Guðmundsson skrifar 7. mars 2024 11:01 Alexander Petersson virtist meiðast illa í undanúrslitaleik Vals og Stjörnunnar í gær. Reynsluboltinn fer í frekari skoðun í dag. Vísir/Getty Valsmenn bíða eftir því að fá frekari fregnir af reynsluboltanum Alexander Petersson sem meiddist á ökkla í fyrri hálfleik í undanúrslitaleiknum gegn Stjörnunni í gær. Óskar Bjarni, þjálfari Vals, segir ólíklegt að Alexander verði með liðinu í úrslitaleik bikarsins gegn ÍBV á laugardag. Valsmenn tryggðu sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikarsins með sannfærandi sigri á Stjörnunni í undanúrslitum í gær. Það voru þó ekki bara gleðitíðindi í leiknum. Reynsluboltinn Alexander Petersson meiddist í leiknum og er samkvæmt Óskari Bjarna Óskarssyni, ólíklegur til þátttöku í úrslitaleik morgundagsins gegn ÍBV. „Hann fer í frekari skoðun í dag,“ segir Óskar Bjarni í samtali við Vísi. „Ég veit ekki nákvæmlega stöðuna á honum eins og er. Hann er bara ólíklegur til þess að taka þátt í úrslitaleiknum á morgun.“ Ekki er um að ræða hnémeiðsli eins og einhverjir voru farnir að óttast um. Heldur er um að ræða meiðsli á ökkla. „Hnéð hélt ágætlega hjá honum. Það var búið að hvíla hann vel eftir smá hnjask í leiknum úti í Serbíu á dögunum eftir tuttugu mínútna leik en hann kláraði þó þann leik. Hann fær þarna eitthvað högg á ökklann í gær og er bara ólíklegur til þátttöku í framhaldinu. Þetta er nú mesti járnkarl sem ég þekki. Hann ætlaði að byrja seinni hálfleikinn þó hann gæti ekki gengið. Við vitum náttúrulega bara meira í dag en ég held að hann sé ólíklegur í úrslitaleikinn með okkur á laugardaginn karlgreyið. Ökklinn var ekkert rosalega bólginn í gær þegar að tekið var smá stöðutékk en svo veit maður ekkert rosalega mikið svona rétt eftir leik. Hann er bara ágætlega brattur sjálfur. Sjáum bara hvað þessi dagur leiðir í ljós.“ Powerade-bikarinn Valur Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
Valsmenn tryggðu sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikarsins með sannfærandi sigri á Stjörnunni í undanúrslitum í gær. Það voru þó ekki bara gleðitíðindi í leiknum. Reynsluboltinn Alexander Petersson meiddist í leiknum og er samkvæmt Óskari Bjarna Óskarssyni, ólíklegur til þátttöku í úrslitaleik morgundagsins gegn ÍBV. „Hann fer í frekari skoðun í dag,“ segir Óskar Bjarni í samtali við Vísi. „Ég veit ekki nákvæmlega stöðuna á honum eins og er. Hann er bara ólíklegur til þess að taka þátt í úrslitaleiknum á morgun.“ Ekki er um að ræða hnémeiðsli eins og einhverjir voru farnir að óttast um. Heldur er um að ræða meiðsli á ökkla. „Hnéð hélt ágætlega hjá honum. Það var búið að hvíla hann vel eftir smá hnjask í leiknum úti í Serbíu á dögunum eftir tuttugu mínútna leik en hann kláraði þó þann leik. Hann fær þarna eitthvað högg á ökklann í gær og er bara ólíklegur til þátttöku í framhaldinu. Þetta er nú mesti járnkarl sem ég þekki. Hann ætlaði að byrja seinni hálfleikinn þó hann gæti ekki gengið. Við vitum náttúrulega bara meira í dag en ég held að hann sé ólíklegur í úrslitaleikinn með okkur á laugardaginn karlgreyið. Ökklinn var ekkert rosalega bólginn í gær þegar að tekið var smá stöðutékk en svo veit maður ekkert rosalega mikið svona rétt eftir leik. Hann er bara ágætlega brattur sjálfur. Sjáum bara hvað þessi dagur leiðir í ljós.“
Powerade-bikarinn Valur Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Fleiri fréttir Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti