Sjáðu tilþrif Orra og mörkin sem komu City og Real áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2024 09:00 Vinicius Junior fagnar hér marki sínu fyrir Real Madrid í gærkvöldi. Það reyndist á endanum vera munurinn á liðunum tveimur í einvíginu. AP/Manu Fernandez Manchester City og Real Madrid komust í gærkvöldi í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta og nú má sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Visi. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik þegar Manchester City vann 3-1 sigur á FC Kaupmannahöfn á Etihad leikvanginum og þar með 6-2 samanlagt. Orri Steinn Óskarsson lagði upp marka danska liðsins fyrir Mohamed Elyounoussi með laglegri hælspyrnu en mörk Manchester City skoruðu Manuel Akanji, Julian Alvarez og Erling Braut Haaland. Alvarez lagði upp fyrsta markið sem Akanji skoraði með glæsilegu viðstöðulausu skoti eftir hornspyrnu. Haaland afgreiddi sitt færi eftir frábæra langa sendingu frá Rodri. Alvarez skoraði með þrumuskoti en það fór líka i gegnum Kamil Grabara markvörð. Klippa: Mörkin úr leik Man. City og FCK Real Madrid slapp í gegn eftir 1-1 jafntefli á móti RB Leipzig á Santiago Bernabéu en Real vann fyrri leikinn 1-0 í Þýskalandi. Vinícius Júnior kom Real Madrid í 1-0 í síðari hálfleiknum með laglegu skoti eftir stoðsendingu frá Jude Bellingham og enn Willi Orbán jafnaði metin fyrir skömmu síðar með skalla. Leipzig skapaði sér fleiri færi en Real í fyrri hálfleik og vantaði bara eitt mark í viðbót til að koma leiknum í framlengingu. Það kom ekki og Real slapp með skrekkinn. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjunum tveimur. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Leipzig Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Öll mörkin komu í fyrri hálfleik þegar Manchester City vann 3-1 sigur á FC Kaupmannahöfn á Etihad leikvanginum og þar með 6-2 samanlagt. Orri Steinn Óskarsson lagði upp marka danska liðsins fyrir Mohamed Elyounoussi með laglegri hælspyrnu en mörk Manchester City skoruðu Manuel Akanji, Julian Alvarez og Erling Braut Haaland. Alvarez lagði upp fyrsta markið sem Akanji skoraði með glæsilegu viðstöðulausu skoti eftir hornspyrnu. Haaland afgreiddi sitt færi eftir frábæra langa sendingu frá Rodri. Alvarez skoraði með þrumuskoti en það fór líka i gegnum Kamil Grabara markvörð. Klippa: Mörkin úr leik Man. City og FCK Real Madrid slapp í gegn eftir 1-1 jafntefli á móti RB Leipzig á Santiago Bernabéu en Real vann fyrri leikinn 1-0 í Þýskalandi. Vinícius Júnior kom Real Madrid í 1-0 í síðari hálfleiknum með laglegu skoti eftir stoðsendingu frá Jude Bellingham og enn Willi Orbán jafnaði metin fyrir skömmu síðar með skalla. Leipzig skapaði sér fleiri færi en Real í fyrri hálfleik og vantaði bara eitt mark í viðbót til að koma leiknum í framlengingu. Það kom ekki og Real slapp með skrekkinn. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjunum tveimur. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Leipzig
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti