Gerðist síðast átta árum áður en Orri fæddist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2024 08:00 Orri Steinn Óskarsson í leiknum á móti Manchester City á Ethiad í gærkvöldi. AP/Dave Thompson FC Kaupmannahöfn stillti þremur táningum upp í byrjunarliðinu sínu á móti Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Ekkert lið hefur gert það í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í 28 ár eða síðan Ajax gerði það árið 1996. Þetta eru líka einu liðin í sögunni sem hafa stillt upp svo mörgum ungum leikmönnum. Táningarnir í byrjunarliði FCK voru hinn 19 ára gamli Orri Steinn Óskarsson, hinn nítján ára gamli William Clem og hinn átján ára gamli Victor Mow Froholdt. FCK varð að sætta sig við 3-1 tap og að vera úr leik í Meistaradeildinni en Orri Steinn lagði upp mark liðsins sem minnkaði muninn í 2-1 í fyrri hálfleiknum. Þetta gerðist síðast í átta liða úrslitum 1996 þegar Ajax mætti þýska liðinu Borussia Dortmund. Þá voru enn meira en átta ár í það að Orri Steinn fæddist og faðir hans Óskar Hrafn Þorvaldsson að undirbúa sig fyrir tímabil með KR í Sjóvár-Almennra deildinni. Þá voru þrír táningar í byrjunarliði Ajax en þeir voru hinn nítján ára gamli Nwankwo Kanu, hinn átján ára gamli Nordin Wooter og hinn átján ára gamli Kiki Musampa í öðrum leiknunm og í hinum byrjuðu Kanu og Musampa en þá var hinn nítján ára gamli Patrick Kluivert í fremstu víglínu. Ajax vann báða leikina, Kiki Musampa skoraði eina markið í 1-0 sigri í Amsterdam og Patrick Kluivert var bæði með mark og stoðsendingu í 2-0 sigri í Þýskalandi. View this post on Instagram A post shared by Squawka Football (@squawkafootball) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Ekkert lið hefur gert það í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar í 28 ár eða síðan Ajax gerði það árið 1996. Þetta eru líka einu liðin í sögunni sem hafa stillt upp svo mörgum ungum leikmönnum. Táningarnir í byrjunarliði FCK voru hinn 19 ára gamli Orri Steinn Óskarsson, hinn nítján ára gamli William Clem og hinn átján ára gamli Victor Mow Froholdt. FCK varð að sætta sig við 3-1 tap og að vera úr leik í Meistaradeildinni en Orri Steinn lagði upp mark liðsins sem minnkaði muninn í 2-1 í fyrri hálfleiknum. Þetta gerðist síðast í átta liða úrslitum 1996 þegar Ajax mætti þýska liðinu Borussia Dortmund. Þá voru enn meira en átta ár í það að Orri Steinn fæddist og faðir hans Óskar Hrafn Þorvaldsson að undirbúa sig fyrir tímabil með KR í Sjóvár-Almennra deildinni. Þá voru þrír táningar í byrjunarliði Ajax en þeir voru hinn nítján ára gamli Nwankwo Kanu, hinn átján ára gamli Nordin Wooter og hinn átján ára gamli Kiki Musampa í öðrum leiknunm og í hinum byrjuðu Kanu og Musampa en þá var hinn nítján ára gamli Patrick Kluivert í fremstu víglínu. Ajax vann báða leikina, Kiki Musampa skoraði eina markið í 1-0 sigri í Amsterdam og Patrick Kluivert var bæði með mark og stoðsendingu í 2-0 sigri í Þýskalandi. View this post on Instagram A post shared by Squawka Football (@squawkafootball)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti