Facebook virkar á ný Samúel Karl Ólason skrifar 5. mars 2024 15:30 Facebook, Instagram, Workplace og aðrir miðlar Meta liggja niðri. Getty/Jonathan Raa Facebook, Instagram, Workplace, Threads og aðrir miðlar samfélagsmiðlafyrirtækisins Meta liggja niðri. Ástæðan liggur ekki fyrir en svo virðist sem vandamálið sé á heimsvísu. Uppfært: 16:30 Svo virðist sem að búið sé að laga vandamálið, að hluta til hið minnsta, þar sem notendur geta skráð sig aftur inn á Facebook. Meta hefur þó enn ekki staðfest neitt. Fólk hér á landi hefur verið loggað út af Facebook og fær meldingu um að lykilorð þeirra sé rangt, reyni það að skrá sig aftur inn. Sambærilegar fregnir hafa borist frá Bandaríkjunum og víðar. Svo virðist sem einhverjir hafi aðgang að Instagram og að einhverjir þeirra geti skoðað nýjar myndir og sögur, en það á ekki við alla. Facebook og aðrir samfélagsmiðlar Meta bila mjög sjaldan með þessum hætti. Síðasta bilun af þessu tagi átti sér stað í mars 2021. Þá lágu miðlar Meta niðri í nokkrar klukkustundir. Sjá einnig: Facebook, Messenger og Instagram liggja niðri Bilunin virðist hafa átt sér stað skömmu eftir klukkan þrjú í dag. Forsvarsmenn Facebook hafa lítið sagt um hvað sé að eða útskýrt vandræðin frekar, enn sem komið er. Talsmaður Meta sagði þó skömmu fyrir fjögur að unnið væri að því að leysa vandamálið. We're aware people are having trouble accessing our services. We are working on this now.— Andy Stone (@andymstone) March 5, 2024 Facebook Meta Samfélagsmiðlar Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Sjá meira
Uppfært: 16:30 Svo virðist sem að búið sé að laga vandamálið, að hluta til hið minnsta, þar sem notendur geta skráð sig aftur inn á Facebook. Meta hefur þó enn ekki staðfest neitt. Fólk hér á landi hefur verið loggað út af Facebook og fær meldingu um að lykilorð þeirra sé rangt, reyni það að skrá sig aftur inn. Sambærilegar fregnir hafa borist frá Bandaríkjunum og víðar. Svo virðist sem einhverjir hafi aðgang að Instagram og að einhverjir þeirra geti skoðað nýjar myndir og sögur, en það á ekki við alla. Facebook og aðrir samfélagsmiðlar Meta bila mjög sjaldan með þessum hætti. Síðasta bilun af þessu tagi átti sér stað í mars 2021. Þá lágu miðlar Meta niðri í nokkrar klukkustundir. Sjá einnig: Facebook, Messenger og Instagram liggja niðri Bilunin virðist hafa átt sér stað skömmu eftir klukkan þrjú í dag. Forsvarsmenn Facebook hafa lítið sagt um hvað sé að eða útskýrt vandræðin frekar, enn sem komið er. Talsmaður Meta sagði þó skömmu fyrir fjögur að unnið væri að því að leysa vandamálið. We're aware people are having trouble accessing our services. We are working on this now.— Andy Stone (@andymstone) March 5, 2024
Facebook Meta Samfélagsmiðlar Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Sjá meira