„Vildu frekar nýta þetta til bætingar heldur en að vera reið við mig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. mars 2024 10:30 Svava Kristín og Andrea á heimili þeirra í Reykjavík. Í ágúst í fyrra kom fram viðtal við íþróttafréttakonuna Svövu Kristínu Gretarsdóttur sem ætlaði eins síns liðs að eignast barn með hjálp Livio. Eins og margir muna var Svava hreint ekki sátt við þá þjónustu sem fyrirtækið veitti og sagði í raun ríka þörf á samkeppni á þessum markaði. Sem betur fer tókst henni þó að verða ólétt og nú er komin falleg stúlka í heiminn. Sindri Sindrason hitti Svövu og hana Andreu á fallegu heimili þeirra mæðgna í Reykjavík. „Síðast þegar við hittumst var ég pínu reið, það er rétt en ég var samt líka þakklát því ég var orðin ólétt. En auðvitað var ég reið hvernig kerfið var og hvernig ferlið var búið að vera hjá mér en eigum við ekki að segja að það sé allt að baki núna,“ segir Svava en Andrea Kristný Gretars Svövudóttir kom í heiminn 14. janúar með keisara. Svava segist vera þakklát Livio fyrir að hafa brugðist vel við gagnrýni sinni á sínum tíma. „Livio hafði samband og boðuðu mig á fund þar sem þeir vildu fara yfir málið. Mér fannst mjög jákvætt hvernig þeir brugðust við. Þeir tala þarna við mig og ég hugsaði fyrst að nú ætti einhver gaslýsingin af fara af stað. Þarna vildu stjórnarmenn ræða við mig og sögðu blákalt við mig að þeir sjái að þetta sé að vekja mikla athygli, það sé greinilega mikil reiði í gangi og að þau vildu frekar nýta þetta til bætingar heldur en að vera reið við mig.“ Klippa: Vildu frekar nýta þetta til bætingar heldur en að vera reið við mig Ísland í dag Frjósemi Ástin og lífið Barnalán Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Sjá meira
Eins og margir muna var Svava hreint ekki sátt við þá þjónustu sem fyrirtækið veitti og sagði í raun ríka þörf á samkeppni á þessum markaði. Sem betur fer tókst henni þó að verða ólétt og nú er komin falleg stúlka í heiminn. Sindri Sindrason hitti Svövu og hana Andreu á fallegu heimili þeirra mæðgna í Reykjavík. „Síðast þegar við hittumst var ég pínu reið, það er rétt en ég var samt líka þakklát því ég var orðin ólétt. En auðvitað var ég reið hvernig kerfið var og hvernig ferlið var búið að vera hjá mér en eigum við ekki að segja að það sé allt að baki núna,“ segir Svava en Andrea Kristný Gretars Svövudóttir kom í heiminn 14. janúar með keisara. Svava segist vera þakklát Livio fyrir að hafa brugðist vel við gagnrýni sinni á sínum tíma. „Livio hafði samband og boðuðu mig á fund þar sem þeir vildu fara yfir málið. Mér fannst mjög jákvætt hvernig þeir brugðust við. Þeir tala þarna við mig og ég hugsaði fyrst að nú ætti einhver gaslýsingin af fara af stað. Þarna vildu stjórnarmenn ræða við mig og sögðu blákalt við mig að þeir sjái að þetta sé að vekja mikla athygli, það sé greinilega mikil reiði í gangi og að þau vildu frekar nýta þetta til bætingar heldur en að vera reið við mig.“ Klippa: Vildu frekar nýta þetta til bætingar heldur en að vera reið við mig
Ísland í dag Frjósemi Ástin og lífið Barnalán Mest lesið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Sjá meira