Mun færri nýir bílar á götum landsins þetta árið Bjarki Sigurðsson skrifar 1. mars 2024 12:04 Flestir nýir bílar í febrúar voru frá Toyota. Vísir/Vilhelm Sala nýrra fólksbíla hefur dregist verulega saman í byrjun árs miðað við síðustu ár. Samdrátturinn mælist 57,5 prósent í febrúar samanborið við sama mánuð síðasta árs. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Bílgreinasambandsins. 397 nýir bílar voru skráðir í febrúar en 935 í fyrra. Alls hafa 854 nýir bílar verið skráðir það sem af er árs en þeir voru 1.668 í fyrra. Það hafa ekki verið færri nýir bílar skráðir í að minnsta sex ár. Fyrstu tvo mánuði 2019 voru þeir 1.647, árið 2020 1.403, árið 2021 1.133, árið 2022 1.767 og 2023 1.668. Gögn Bílgreinasambandsins fyrir fyrstu tvo mánuði síðustu sex ára. Sala nýrra fólksbíla dregst meira saman hjá fyrirtækjum en einstaklingum. Í febrúar 2023 keyptu einstaklingar 443 nýja bíla en nú 207. Fyrirtæki keyptu 178 bíla í fyrra, nú einungis 67. Flestir nýskráðra bíla eru rafbílar eða 31,1 prósent. Tengiltvinnbílar eru 21,8 prósent, hybrid 19,6 prósent, dísel 19,4 prósent og bensín átta prósent. Samdrátturinn er mestur hjá bensínbílum, 64,6 prósent, og rafmagnsbílum 60,1 prósent. María Jóna Magnúsdóttir er framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.Bílgreinasambandið Rafmagnsbílar voru mun stærri hluti nýskráðra bíla á síðasta ári, 50,1 prósent. Hlutfallið náði hámarki í desember þegar 91,7 prósent nýskráðra bíla voru rafmagnsbílar. Ætla má að margir hafi drifið sig í að kaupa rafbíla áður en virðisaukaívilnun vegna sölu á rafbílum féll úr gildi um áramótin. Flestir nýir bílar þetta árið eru af gerðinni Toyota, eða 20,5 prósent. Næst á eftir kemur Dacia með 8,1 prósent og svo Land Rover með 7,7 prósent. Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Bílgreinasambandsins. 397 nýir bílar voru skráðir í febrúar en 935 í fyrra. Alls hafa 854 nýir bílar verið skráðir það sem af er árs en þeir voru 1.668 í fyrra. Það hafa ekki verið færri nýir bílar skráðir í að minnsta sex ár. Fyrstu tvo mánuði 2019 voru þeir 1.647, árið 2020 1.403, árið 2021 1.133, árið 2022 1.767 og 2023 1.668. Gögn Bílgreinasambandsins fyrir fyrstu tvo mánuði síðustu sex ára. Sala nýrra fólksbíla dregst meira saman hjá fyrirtækjum en einstaklingum. Í febrúar 2023 keyptu einstaklingar 443 nýja bíla en nú 207. Fyrirtæki keyptu 178 bíla í fyrra, nú einungis 67. Flestir nýskráðra bíla eru rafbílar eða 31,1 prósent. Tengiltvinnbílar eru 21,8 prósent, hybrid 19,6 prósent, dísel 19,4 prósent og bensín átta prósent. Samdrátturinn er mestur hjá bensínbílum, 64,6 prósent, og rafmagnsbílum 60,1 prósent. María Jóna Magnúsdóttir er framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins.Bílgreinasambandið Rafmagnsbílar voru mun stærri hluti nýskráðra bíla á síðasta ári, 50,1 prósent. Hlutfallið náði hámarki í desember þegar 91,7 prósent nýskráðra bíla voru rafmagnsbílar. Ætla má að margir hafi drifið sig í að kaupa rafbíla áður en virðisaukaívilnun vegna sölu á rafbílum féll úr gildi um áramótin. Flestir nýir bílar þetta árið eru af gerðinni Toyota, eða 20,5 prósent. Næst á eftir kemur Dacia með 8,1 prósent og svo Land Rover með 7,7 prósent.
Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Sjá meira