Sendir 81 árs gamlan eiganda Dallas Cowboys í faðernispróf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2024 12:30 Jerry Jones sést hér með eiginkonu sinni Eugeniu Jones sem er hægra megin á myndinni. Þau hafa verið gift í 61 ár. Getty/Ethan Miller Dómstóll í Dallas hefur ákveðið að Jerry Jones, eigandi NFL-liðsins Dallas Cowboys, þurfi að gangast undir faðernispróf. Málið tengist því að 27 ára gömul kona heldur því fram að Jones sé faðir hennar. Dómstóllinn hafnaði áfrýjun Jones frá 2022. Konan heitir Alexandra Davis og segir að hún hafi komið undir í sambandi Jones og móður hennar á tíunda áratug síðustu aldar. Jerry Jones must take paternity test to see if he s the father of 27-year-old woman after his appeal is rejected https://t.co/zuTm1BwHGQ pic.twitter.com/SMihrJQsKi— New York Post Sports (@nypostsports) March 1, 2024 Lögfræðingar Jones gera allt sem í sínu valdi stendur til að koma í veg fyrir það að faðernisprófið verði framkvæmt og láta meðal annars reyna á lagalegt réttmæti þess að neyða Jones í slíkt próf. Davis lögsótti Jones árið 2022 og sóttist eftir því að dómarinn myndi ógilda samkomulag móður hennar við Jones. Móðirin skrifaði undir slíkan samning þegar barnið var tveggja ára. Samkvæmt Davis kom það það fram í samkomulaginu að Jones myndi styðja móðurina fjárhagslega svo framarlega hún opinberaði ekki að hann væri faðir Alexöndru. Jones segir að það sé ekki satt. Jones giftist konu sinni Gene árið 1963. Þau eiga þrjú börn saman og öll börnin þeirra starfa hjá Cowboys félaginu. Hinn 81 árs gamli Jones er ekki bara eigandi félagsins heldur einnig forseti og framkvæmdastjóri Dallas Cowboys. Lögfræðingar Jones segja að Alexandra Davis hafi þegar fengið samanlagt milljónir dollara frá Jones á ævi sinni. Hann er milljarðamæringur og Dallas Cowboys er verðmætasta íþróttafélag Bandaríkjanna. Virði þess hefur þúsundfaldast síðan hann eignaðist félagið árið 1989. : A judge has ordered #Cowboys Owner Jerry Jones to submit a DNA test in a paternity lawsuit brought by a woman that is claiming to be his daughter. Alexandra Davis, 26, sued Jones in March, claiming the 80-year-old billionaire was her father and had been pic.twitter.com/1mtNYrjxfp— JPAFootball (@jasrifootball) February 29, 2024 NFL Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira
Málið tengist því að 27 ára gömul kona heldur því fram að Jones sé faðir hennar. Dómstóllinn hafnaði áfrýjun Jones frá 2022. Konan heitir Alexandra Davis og segir að hún hafi komið undir í sambandi Jones og móður hennar á tíunda áratug síðustu aldar. Jerry Jones must take paternity test to see if he s the father of 27-year-old woman after his appeal is rejected https://t.co/zuTm1BwHGQ pic.twitter.com/SMihrJQsKi— New York Post Sports (@nypostsports) March 1, 2024 Lögfræðingar Jones gera allt sem í sínu valdi stendur til að koma í veg fyrir það að faðernisprófið verði framkvæmt og láta meðal annars reyna á lagalegt réttmæti þess að neyða Jones í slíkt próf. Davis lögsótti Jones árið 2022 og sóttist eftir því að dómarinn myndi ógilda samkomulag móður hennar við Jones. Móðirin skrifaði undir slíkan samning þegar barnið var tveggja ára. Samkvæmt Davis kom það það fram í samkomulaginu að Jones myndi styðja móðurina fjárhagslega svo framarlega hún opinberaði ekki að hann væri faðir Alexöndru. Jones segir að það sé ekki satt. Jones giftist konu sinni Gene árið 1963. Þau eiga þrjú börn saman og öll börnin þeirra starfa hjá Cowboys félaginu. Hinn 81 árs gamli Jones er ekki bara eigandi félagsins heldur einnig forseti og framkvæmdastjóri Dallas Cowboys. Lögfræðingar Jones segja að Alexandra Davis hafi þegar fengið samanlagt milljónir dollara frá Jones á ævi sinni. Hann er milljarðamæringur og Dallas Cowboys er verðmætasta íþróttafélag Bandaríkjanna. Virði þess hefur þúsundfaldast síðan hann eignaðist félagið árið 1989. : A judge has ordered #Cowboys Owner Jerry Jones to submit a DNA test in a paternity lawsuit brought by a woman that is claiming to be his daughter. Alexandra Davis, 26, sued Jones in March, claiming the 80-year-old billionaire was her father and had been pic.twitter.com/1mtNYrjxfp— JPAFootball (@jasrifootball) February 29, 2024
NFL Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Sjá meira