Sá yngsti til að ná fimmfaldri fimmu Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2024 12:00 Victor Wembanyama hefur stimplað sig inn í NBA deildina af krafti og töfrar reglulega fram ótrúlega tölfræði Christian Petersen/Getty Images Victor Wembanyama hélt ótrúlegum afrekum áfram í nótt þegar hann varð annar nýliðinn og aðeins 22. leikmaðurinn í sögu NBA deildarinnar til að skora 5+ stig, gefa 5+ stoðsendingar, grípa 5+ fráköst, stela 5+ boltum og verja 5+ skot. Wembanyama endaði með 27 stig, 10 fráköst, 8 stoðsendingar, 5 stolna bolta og 5 varin skot í 113-108 tapi gegn Los Angeles Lakers. Wembanyama er annar nýliðinn í sögu NBA sem knýr fram slíka tölfræði, sá fyrsti var Jamaal Tinsley árið 2001. Victor Wembanyama is the YOUNGEST player in NBA history to record a 5x5 (PTS-REB-AST-STL-BLK) game 📊27 PTS10 REB8 AST5 BLK5 STLWembanyama completed this 5x5 game in 30 minutes and 55 seconds, the fewest minutes ever played in such a game 🤯 pic.twitter.com/oenPznGOKM— NBA (@NBA) February 24, 2024 Auk þess er Wembanyama fyrsti leikmaðurinn til að stela 5 boltum og verja 5 skot tvo leiki í röð, síðan Michael Jordan gerði það árið 1987. „Fyrir mér er þetta aukaatriði. Vonandi fögnum við sigrum í framtíðinni, mér fannst frammistaðan góð í dag en ég get ekki verið ánægður eftir tap“ sagði Wembanyama þegar fréttamaður ESPN upplýsti hann um afrekin. Lebron James var í sigurliði Lakers í gær og hrósaði hinum unga Wembanyama í hástert. „Það er ekkert þak hversu langt hann getur náð... ég benti á það fyrir löngu hversu ótrúlegur hann væri. Spurningin er bara hvort honum takist að halda þessu áfram.“ Tapið í gær var tíunda tap San Antonio Spurs í ellefu leikjum. Liðið situr neðst í vesturhluta NBA deildarinnar með 11 sigra og 46 töp. LA Lakers eru í 9. sætinu með 31 sigur og 27 töp. Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Wembanyama endaði með 27 stig, 10 fráköst, 8 stoðsendingar, 5 stolna bolta og 5 varin skot í 113-108 tapi gegn Los Angeles Lakers. Wembanyama er annar nýliðinn í sögu NBA sem knýr fram slíka tölfræði, sá fyrsti var Jamaal Tinsley árið 2001. Victor Wembanyama is the YOUNGEST player in NBA history to record a 5x5 (PTS-REB-AST-STL-BLK) game 📊27 PTS10 REB8 AST5 BLK5 STLWembanyama completed this 5x5 game in 30 minutes and 55 seconds, the fewest minutes ever played in such a game 🤯 pic.twitter.com/oenPznGOKM— NBA (@NBA) February 24, 2024 Auk þess er Wembanyama fyrsti leikmaðurinn til að stela 5 boltum og verja 5 skot tvo leiki í röð, síðan Michael Jordan gerði það árið 1987. „Fyrir mér er þetta aukaatriði. Vonandi fögnum við sigrum í framtíðinni, mér fannst frammistaðan góð í dag en ég get ekki verið ánægður eftir tap“ sagði Wembanyama þegar fréttamaður ESPN upplýsti hann um afrekin. Lebron James var í sigurliði Lakers í gær og hrósaði hinum unga Wembanyama í hástert. „Það er ekkert þak hversu langt hann getur náð... ég benti á það fyrir löngu hversu ótrúlegur hann væri. Spurningin er bara hvort honum takist að halda þessu áfram.“ Tapið í gær var tíunda tap San Antonio Spurs í ellefu leikjum. Liðið situr neðst í vesturhluta NBA deildarinnar með 11 sigra og 46 töp. LA Lakers eru í 9. sætinu með 31 sigur og 27 töp.
Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira