Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Sindri Sverrisson skrifar 2. desember 2024 19:43 Manchester United á titil að verja í bikarkeppninni. Getty Ríkjandi bikarmeistarar Manchester United mæta sigursælasta liði keppninnar, Arsenal, á Emirates-vellinum í Lundúnum í þriðju umferð enska bikarsins. Dregið var í kvöld og eru forvitnilegir leikir á dagskrá. Arsenal og United mætast einmitt á miðvikudaginn en þá í ensku úrvalsdeildinni. Bikarleikur þeirra verður hins vegar eftir áramót en spila á alla þriðju umferð bikarsins 11. janúar eða nálægt þeirri dagsetningu. Efsta lið úrvalsdeildarinnar, Liverpool, hafði heppnina með sér og fékk D-deildarlið Accrington Stanley sem mótherja, og Manchester City tekur á móti Salford City sem er í eigu gullkynslóðarstjarna Manchester United. Tottenham var þó enn heppnara með mótherja því liðið mætir öðru tveggja utandeildarliða sem enn eru með, Tamworth. Drátturinn í þriðju umferð: Southampton v Swansea City Arsenal v Manchester United Exeter City v Oxford United Leyton Orient v Derby County Reading v Burnley Aston Villa v West Ham Norwich City v Brighton & Hove Albion Manchester City v Salford Millwall v Dagenham & Redbrige Liverpool v Accrington Stanley Bristol City v Wolverhampton Wanderers Preston North End v Charlton Athletic Chelsea v Morecambe Middlesbrough v Blackburn Rovers Bournemouth v West Bromwich Albion Mansfield Town v Wigan Athletic Tamworth v Tottenham Hull City v Doncaster Rovers Sunderland v Stoke City Leicester City v Queens Park Rangers Brentford v Plymouth Argyle Coventry City v Sheffield Wednesday Newcastle United v Bromley Everton v Peterborough United Wycombe Wanderers v Portsmouth Birmingham City v Lincoln City Leeds United v Harrogate Town Nottingham Forest v Luton Town Sheffield United v Cardiff City Ipswich Town v Bristol Rovers Fulham v Watford Crystal Palace v Stockport County Enski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Arsenal og United mætast einmitt á miðvikudaginn en þá í ensku úrvalsdeildinni. Bikarleikur þeirra verður hins vegar eftir áramót en spila á alla þriðju umferð bikarsins 11. janúar eða nálægt þeirri dagsetningu. Efsta lið úrvalsdeildarinnar, Liverpool, hafði heppnina með sér og fékk D-deildarlið Accrington Stanley sem mótherja, og Manchester City tekur á móti Salford City sem er í eigu gullkynslóðarstjarna Manchester United. Tottenham var þó enn heppnara með mótherja því liðið mætir öðru tveggja utandeildarliða sem enn eru með, Tamworth. Drátturinn í þriðju umferð: Southampton v Swansea City Arsenal v Manchester United Exeter City v Oxford United Leyton Orient v Derby County Reading v Burnley Aston Villa v West Ham Norwich City v Brighton & Hove Albion Manchester City v Salford Millwall v Dagenham & Redbrige Liverpool v Accrington Stanley Bristol City v Wolverhampton Wanderers Preston North End v Charlton Athletic Chelsea v Morecambe Middlesbrough v Blackburn Rovers Bournemouth v West Bromwich Albion Mansfield Town v Wigan Athletic Tamworth v Tottenham Hull City v Doncaster Rovers Sunderland v Stoke City Leicester City v Queens Park Rangers Brentford v Plymouth Argyle Coventry City v Sheffield Wednesday Newcastle United v Bromley Everton v Peterborough United Wycombe Wanderers v Portsmouth Birmingham City v Lincoln City Leeds United v Harrogate Town Nottingham Forest v Luton Town Sheffield United v Cardiff City Ipswich Town v Bristol Rovers Fulham v Watford Crystal Palace v Stockport County
Enski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira