Þjálfarinn sá fjórtán ára Rooney á leið á skrallið með áfengi og sígarettur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2024 07:00 Wayne Rooney og Sir Alex Ferguson á góðri stundu. Saman unnu þeir fjöldann alla af titlum hjá Manchester United. John Peters/Getty Images Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United og um tíma markahæsti leikmaður enska landsliðsins, fór yfir víðan völl í viðtalsþættinum Stick to Football á dögunum. Þar ræddi hann hvernig það var að alast upp í Liverpool en hann hóf ferilinn með Everton. Þá sagði hann sögu af því þegar hann var gripinn glóðvolgur á leið á djammið aðeins 14 ára gamall. Rooney skaust upp á stjörnuhimininn aðeins 16 ára gamall þegar hann braut sér leið inn í aðallið Everton og skoraði meðal annars stórbrotið sigurmark gegn Arsenal, þá besta liði Englands. Hann var svo orðin skærasta stjarna Englands aðeins 18 ára og var hreint út sagt magnaður á Evrópumótinu 2004. Í þættinum ræðir Rooney, sem var gríðarlega bráðþroska, hvernig það var að alast upp í Liverpool-borg. Hann segir lífið ekki hafa verið dans á rósum og hann hafi snemma verið farinn að gera hluti sem ungir drengir ættu ekki að gera. Where you re from everything is a drink! It's raining, it's sunny When @WayneRooney got caught drinking by his U19 s coach in his early days Everton! pic.twitter.com/ZHEwIhX8mD— The Overlap (@WeAreTheOverlap) February 21, 2024 „Ég elskaði samt að alast upp þarna. Það kenndi manni marga ólíka hluti. Ég man þegar var 14 ára gamall, það var fimmtudagur ef ég man rétt og leikur á laugardegi með U-19 ára liðinu.“ „Ég er að rölta yfir götu með poka af síder og pakka af sígarettum. Þá var bara Colin Harvey, þjálfari U-19 ára liðsins, að keyra bílinn sem stoppaði til að hleypa mér yfir götuna.“ Rooney hefur áður tjáð sig um drykkju sína. Hann byrjaði ungur að drekka og viðurkennir að hann hafi drukkið alltof mikið áfengi á meðan ferli sínum stóð. Jafnframt segir hann að það hafi augljóslega tekið sinn toll. Fótbolti Enski boltinn Áfengi og tóbak Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Þar ræddi hann hvernig það var að alast upp í Liverpool en hann hóf ferilinn með Everton. Þá sagði hann sögu af því þegar hann var gripinn glóðvolgur á leið á djammið aðeins 14 ára gamall. Rooney skaust upp á stjörnuhimininn aðeins 16 ára gamall þegar hann braut sér leið inn í aðallið Everton og skoraði meðal annars stórbrotið sigurmark gegn Arsenal, þá besta liði Englands. Hann var svo orðin skærasta stjarna Englands aðeins 18 ára og var hreint út sagt magnaður á Evrópumótinu 2004. Í þættinum ræðir Rooney, sem var gríðarlega bráðþroska, hvernig það var að alast upp í Liverpool-borg. Hann segir lífið ekki hafa verið dans á rósum og hann hafi snemma verið farinn að gera hluti sem ungir drengir ættu ekki að gera. Where you re from everything is a drink! It's raining, it's sunny When @WayneRooney got caught drinking by his U19 s coach in his early days Everton! pic.twitter.com/ZHEwIhX8mD— The Overlap (@WeAreTheOverlap) February 21, 2024 „Ég elskaði samt að alast upp þarna. Það kenndi manni marga ólíka hluti. Ég man þegar var 14 ára gamall, það var fimmtudagur ef ég man rétt og leikur á laugardegi með U-19 ára liðinu.“ „Ég er að rölta yfir götu með poka af síder og pakka af sígarettum. Þá var bara Colin Harvey, þjálfari U-19 ára liðsins, að keyra bílinn sem stoppaði til að hleypa mér yfir götuna.“ Rooney hefur áður tjáð sig um drykkju sína. Hann byrjaði ungur að drekka og viðurkennir að hann hafi drukkið alltof mikið áfengi á meðan ferli sínum stóð. Jafnframt segir hann að það hafi augljóslega tekið sinn toll.
Fótbolti Enski boltinn Áfengi og tóbak Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira