Ekki frysta! Matthías Tryggvi Haraldsson skrifar 22. febrúar 2024 16:01 Tölfræði frá Gaza er þyngri en tárum tekur þessa dagana, tölfræði um veruleika sem við getum ekki ímyndað okkur. Mitt í krísunni berast þær alvarlegu fregnir að örfáir einstaklingar sem störfuðu fyrir Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna séu hugsanlega meðsekir í hrottalegri árás á Ísrael 7. október s.l. Þeir hafa verið látnir taka pokann sinn og óháð rannsókn á málinu sett af stað – eðlilega. Á sama tíma starfa tugþúsindir af heilum hug til að sporna gegn verstu mannúðarkrísu sem sögur fara af í seinni tíð. Þetta fólk vinnur ómissandi starf og það er heimsbyggðarinnar að styðja við það. Einmitt þegar þörfin reynist mest ákveður Ísland að frysta fjárframlög til flóttamannaaðstoðarinnar. Þar með tökum við þátt í að frysta samvisku heimsins gagnvart Palestínu, frysta alþjóðlegu mannúðaraðstoðina sem hefur verið líflína allt frá hrakningunum 1948. Nú biðla ég til ríkisstjórnarinnar – ekki frysta! Á meðan dómstóllinn í Haag ræðir í fúlustu alvöru hvort Ísrael fremji þjóðarmorð, á meðan mörghundruð þúsund borgarar eru í bráðri hættu í Rafah, á meðan mannúðarsamtök og alþjóðlegar stofnanir lýsa „ólýsanlegri“ eyðileggingu – ekki frysta! Höfundur er pabbi í Smáíbúðahverfinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Rekin út fyrir að vera kennari Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Það sem má alls ekki tala um... Ragnar Þór Ingólfsson Skoðun Halldór 9.11.2024 Halldór Skoðun Skoðun Að sætta sig við brot á samkomulagi eða ekki Jón Ágúst Eyjólfsson skrifar Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðismál og landsbyggðin Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Er píparinn þinn skattsvikari? Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Frelsi til að búa þar sem þú vilt Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Kosningar og ,ehf gatið‘ Róbert Farestveit skrifar Skoðun Grípum tækifærin og sköpum bjartari framtíð Ísak Leon Júlíusson skrifar Skoðun Kæra unga móðir Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Skoðun Niðurskurðarhnífnum beitt á skólana Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Verði þitt val, svo á jörðu sem á himni Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Öryggis annarra vegna… Ingunn Björnsdóttir skrifar Skoðun Verðmæti leikskólans Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Vítahringur ofbeldis og áfalla Paola Cardenas skrifar Skoðun Heilbrigð sál í hraustum líkama Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Að segja bara eitthvað Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Litlu fyrirtækin – kerfishyggja og skattlagning Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar Skoðun Reiknileikni Sambandsins Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Vegurinn heim Tinna Rún Snorradóttir skrifar Skoðun Framsókn setur heimilin í fyrsta sæti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Allt mannanna verk - orkuöryggi á Íslandi Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvert er planið? Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson skrifar Skoðun Íslenskan heldur velli Stefán Atli Rúnarsson,Jóhann F K Arinbjarnarson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Ný gömul menntastefna Thelma Rut Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn fjölskyldunnar Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Píratar standa með fólki í vímuefnavanda Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Lenda menn í fangelsi eftir misheppnaða skólagöngu? Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Sjá meira
Tölfræði frá Gaza er þyngri en tárum tekur þessa dagana, tölfræði um veruleika sem við getum ekki ímyndað okkur. Mitt í krísunni berast þær alvarlegu fregnir að örfáir einstaklingar sem störfuðu fyrir Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna séu hugsanlega meðsekir í hrottalegri árás á Ísrael 7. október s.l. Þeir hafa verið látnir taka pokann sinn og óháð rannsókn á málinu sett af stað – eðlilega. Á sama tíma starfa tugþúsindir af heilum hug til að sporna gegn verstu mannúðarkrísu sem sögur fara af í seinni tíð. Þetta fólk vinnur ómissandi starf og það er heimsbyggðarinnar að styðja við það. Einmitt þegar þörfin reynist mest ákveður Ísland að frysta fjárframlög til flóttamannaaðstoðarinnar. Þar með tökum við þátt í að frysta samvisku heimsins gagnvart Palestínu, frysta alþjóðlegu mannúðaraðstoðina sem hefur verið líflína allt frá hrakningunum 1948. Nú biðla ég til ríkisstjórnarinnar – ekki frysta! Á meðan dómstóllinn í Haag ræðir í fúlustu alvöru hvort Ísrael fremji þjóðarmorð, á meðan mörghundruð þúsund borgarar eru í bráðri hættu í Rafah, á meðan mannúðarsamtök og alþjóðlegar stofnanir lýsa „ólýsanlegri“ eyðileggingu – ekki frysta! Höfundur er pabbi í Smáíbúðahverfinu.
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun
Skoðun Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar
Skoðun Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun „Þörfin fyrir nýtt upphaf: Af hverju hrista þarf upp í stjórnmálum“ Sigurður Hólmar Jóhannesson skrifar
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við hinn sterka Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun