Ekki frysta! Matthías Tryggvi Haraldsson skrifar 22. febrúar 2024 16:01 Tölfræði frá Gaza er þyngri en tárum tekur þessa dagana, tölfræði um veruleika sem við getum ekki ímyndað okkur. Mitt í krísunni berast þær alvarlegu fregnir að örfáir einstaklingar sem störfuðu fyrir Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna séu hugsanlega meðsekir í hrottalegri árás á Ísrael 7. október s.l. Þeir hafa verið látnir taka pokann sinn og óháð rannsókn á málinu sett af stað – eðlilega. Á sama tíma starfa tugþúsindir af heilum hug til að sporna gegn verstu mannúðarkrísu sem sögur fara af í seinni tíð. Þetta fólk vinnur ómissandi starf og það er heimsbyggðarinnar að styðja við það. Einmitt þegar þörfin reynist mest ákveður Ísland að frysta fjárframlög til flóttamannaaðstoðarinnar. Þar með tökum við þátt í að frysta samvisku heimsins gagnvart Palestínu, frysta alþjóðlegu mannúðaraðstoðina sem hefur verið líflína allt frá hrakningunum 1948. Nú biðla ég til ríkisstjórnarinnar – ekki frysta! Á meðan dómstóllinn í Haag ræðir í fúlustu alvöru hvort Ísrael fremji þjóðarmorð, á meðan mörghundruð þúsund borgarar eru í bráðri hættu í Rafah, á meðan mannúðarsamtök og alþjóðlegar stofnanir lýsa „ólýsanlegri“ eyðileggingu – ekki frysta! Höfundur er pabbi í Smáíbúðahverfinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen Skoðun Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir Skoðun Hægri menn vega að heilbrigðiskerfinu Stefán Ólafsson Skoðun Reynir Samband sveitarfélaga að spilla gerð kennarasamninga? Ragnar Þór Pétursson Skoðun Skoðun Skoðun Hvað kostar vímuefnavandinn? Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hægri menn vega að heilbrigðiskerfinu Stefán Ólafsson skrifar Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Gekk ég yfir sjó og land og ríkisstofnanir líka Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen skrifar Skoðun Reynir Samband sveitarfélaga að spilla gerð kennarasamninga? Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Hefur sálfræðileg meðferð áhrif á líkamlegt heilbrigði? Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks skrifar Skoðun Rödd friðar þarf að hljóma skærar Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Af skynsemi Vegagerðarinnar Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar Skoðun Nýtt fangelsi – fyrir öruggara samfélag Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ærin verkefni næstu ár Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Kominn tími á öðruvísi stjórnmál Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson skrifar Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason skrifar Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson skrifar Skoðun Skapandi skattur og skapandi fólk Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Eru aðventan og jólin kvíða- eða tilhlökkunarefni? Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson skrifar Sjá meira
Tölfræði frá Gaza er þyngri en tárum tekur þessa dagana, tölfræði um veruleika sem við getum ekki ímyndað okkur. Mitt í krísunni berast þær alvarlegu fregnir að örfáir einstaklingar sem störfuðu fyrir Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna séu hugsanlega meðsekir í hrottalegri árás á Ísrael 7. október s.l. Þeir hafa verið látnir taka pokann sinn og óháð rannsókn á málinu sett af stað – eðlilega. Á sama tíma starfa tugþúsindir af heilum hug til að sporna gegn verstu mannúðarkrísu sem sögur fara af í seinni tíð. Þetta fólk vinnur ómissandi starf og það er heimsbyggðarinnar að styðja við það. Einmitt þegar þörfin reynist mest ákveður Ísland að frysta fjárframlög til flóttamannaaðstoðarinnar. Þar með tökum við þátt í að frysta samvisku heimsins gagnvart Palestínu, frysta alþjóðlegu mannúðaraðstoðina sem hefur verið líflína allt frá hrakningunum 1948. Nú biðla ég til ríkisstjórnarinnar – ekki frysta! Á meðan dómstóllinn í Haag ræðir í fúlustu alvöru hvort Ísrael fremji þjóðarmorð, á meðan mörghundruð þúsund borgarar eru í bráðri hættu í Rafah, á meðan mannúðarsamtök og alþjóðlegar stofnanir lýsa „ólýsanlegri“ eyðileggingu – ekki frysta! Höfundur er pabbi í Smáíbúðahverfinu.
Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar
Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar
Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar