Hafnfirsku athafnahjónin selja slotið Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. febrúar 2024 14:02 Katla og Haukur festu kaup á eigninni árið 2020 og réðust í heljarinnar framkvæmdir. Katla Hjónin á bakvið hönnunarverslunina Systur og makar, Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson, hafa sett sjarmerandi heimili sitt við Mjósund í Hafnarfirði á sölu. Um er að ræða 171 fermetra sérhæð í húsi sem var byggt sem einbýlishús árið 1952. Ásett verð er 95,9 milljónir. Eignin skiptist í forstofu, tvö baðherbergi, fjögur svefnherbergi ásamt lestrar og leikherbergi. Aðalrými með rúmgóðu eldhúsi, fallegri stofu og borðstofu með útgengi út á Suðaustur svalir. Þegar gengið er inn í íbúðina blasir við tignarlegur teppalegur stigi og svarthvítar flísar.Fasteignaland Stofa, borðstofu og eldhús er innréttað á sjarmerandi máta.Fasteignaland Hluti af eldhúsinnréttingunni er upprunaleg.Fasteignaland Fallegir innstokksmunir og antíkmublur gefa rýminu hlýlegt yfirbragð.Fasteignaland Sjarmerandi samsetning Hjónin festu kaup á eigninni árið 2020. Við tók viðamikið verk þar sem þau endurnýjuðu baðherbergin, tóku niður veggi, skiptu um gólefni og færðu og endurnýttu upprunalegu eldhúsinnréttinguna. Markmið þeirra var að nýta allt sem væri heilt og nothæft, og var útkoman afar glæsileg. Í alrýminu má sjá fallegar antík mublur í bland við nýjar sem mynda notalega og sjarmerandi stemningu. Hjónaherbergið er notalegt með góðum glugga.Fasteignaland Baðherbergið er með fallegri tekk innréttingu, upphengdu salerni, góðri sturtu, baðkari og handklæðaofni.Fasteignaland Tengi fyrir þvottavél og þurrkara er inná baðherbergi í góðri innréttingu með vélum í vinnuhæð.Fasteignaland Tvö góð barnaherbergi eru á efri hæðinni og annað með salerni innan af.Fasteignaland Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Katla var gestur Völu Matt í Ísland í dag í nóvember 2022. Í þættinum segir Katla frá þeirri magnaðri lífsreynslu þegar hún fæddi son þeirra hjóna á baðherbergisgólfinu heima. Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Ísland í dag Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Um er að ræða 171 fermetra sérhæð í húsi sem var byggt sem einbýlishús árið 1952. Ásett verð er 95,9 milljónir. Eignin skiptist í forstofu, tvö baðherbergi, fjögur svefnherbergi ásamt lestrar og leikherbergi. Aðalrými með rúmgóðu eldhúsi, fallegri stofu og borðstofu með útgengi út á Suðaustur svalir. Þegar gengið er inn í íbúðina blasir við tignarlegur teppalegur stigi og svarthvítar flísar.Fasteignaland Stofa, borðstofu og eldhús er innréttað á sjarmerandi máta.Fasteignaland Hluti af eldhúsinnréttingunni er upprunaleg.Fasteignaland Fallegir innstokksmunir og antíkmublur gefa rýminu hlýlegt yfirbragð.Fasteignaland Sjarmerandi samsetning Hjónin festu kaup á eigninni árið 2020. Við tók viðamikið verk þar sem þau endurnýjuðu baðherbergin, tóku niður veggi, skiptu um gólefni og færðu og endurnýttu upprunalegu eldhúsinnréttinguna. Markmið þeirra var að nýta allt sem væri heilt og nothæft, og var útkoman afar glæsileg. Í alrýminu má sjá fallegar antík mublur í bland við nýjar sem mynda notalega og sjarmerandi stemningu. Hjónaherbergið er notalegt með góðum glugga.Fasteignaland Baðherbergið er með fallegri tekk innréttingu, upphengdu salerni, góðri sturtu, baðkari og handklæðaofni.Fasteignaland Tengi fyrir þvottavél og þurrkara er inná baðherbergi í góðri innréttingu með vélum í vinnuhæð.Fasteignaland Tvö góð barnaherbergi eru á efri hæðinni og annað með salerni innan af.Fasteignaland Nánari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Katla var gestur Völu Matt í Ísland í dag í nóvember 2022. Í þættinum segir Katla frá þeirri magnaðri lífsreynslu þegar hún fæddi son þeirra hjóna á baðherbergisgólfinu heima.
Fasteignamarkaður Hafnarfjörður Ísland í dag Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira