Gamla Straumi-Burðarás formlega slitið Árni Sæberg skrifar 19. febrúar 2024 23:53 ALMC hf. hefur varið afskráð hjá fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Ríkisskattstjóri Félaginu ALMC hf., sem hét áður Straumur-Burðarás og var um tíma stærsti fjárfestingarbanki landsins, hefur formlega verið slitið. Skilanefnd samþykkti kröfur upp á um 25 milljónir króna en lýstar kröfur námu um 48 milljónum króna. Samþykktar kröfur voru greiddar að fullu. Þetta segir í auglýsingu sem birt var í Lögbirtingablaðinu í dag. Þar segir að með ályktunarbærum hluthafafundi þann 6. júní árið 2023 hafi verið tekin ákvörðun um að hefja slitaferli á ALMC hf.. Lögmennirnir Gunnar Þór Þórarinsson og Óttar Pálsson hafi verið kjörnir skilanefndarmenn. Með almennri innköllun sem birtist í fyrra skiptið þann 15. september 2023 ásamt leiðréttingu á fyrri innköllun sem birtist í fyrra skiptið þann 27. september 2023, hafi verið skorað á lánardrottna félagsins að lýsa kröfum innan kröfulýsingarfrests. Á kröfuhafafundi þann 27. nóvember 2023 hafi skilanefnd lagt fram kröfuskrá sem innihélt endanlega afstöðu skilanefndar til lýstra krafna. Lýstar kröfur hafi numið 321.877 evrum og skilanefnd hafi samþykkt þar af kröfur upp á 164.092 evrur. Engar athugasemdir hafi verið gerðar. Á fundi með hluthöfum þann 12. desember árið 2023 hafi skilanefnd lagt fram frumvarp að úthlutunargerð og lokareikning félagsins. Engar athugasemdir hafi verið gerðar. Skilanefndarmönnum hafi verið falið að óska eftir að félagið yrði afskráð úr fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Skilanefnd ALMC hf. hafi gert upp við hluthafa félagsins að fullu í samræmi við frumvarpið. Auk þess hafi félagið verið afskráð hjá fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Skilanefnd hafi tilkynnt fyrirtækjaskrá um lok starfa nefndarinnar og hún þar með lokið störfum. Hrunið Fjármálafyrirtæki Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Þetta segir í auglýsingu sem birt var í Lögbirtingablaðinu í dag. Þar segir að með ályktunarbærum hluthafafundi þann 6. júní árið 2023 hafi verið tekin ákvörðun um að hefja slitaferli á ALMC hf.. Lögmennirnir Gunnar Þór Þórarinsson og Óttar Pálsson hafi verið kjörnir skilanefndarmenn. Með almennri innköllun sem birtist í fyrra skiptið þann 15. september 2023 ásamt leiðréttingu á fyrri innköllun sem birtist í fyrra skiptið þann 27. september 2023, hafi verið skorað á lánardrottna félagsins að lýsa kröfum innan kröfulýsingarfrests. Á kröfuhafafundi þann 27. nóvember 2023 hafi skilanefnd lagt fram kröfuskrá sem innihélt endanlega afstöðu skilanefndar til lýstra krafna. Lýstar kröfur hafi numið 321.877 evrum og skilanefnd hafi samþykkt þar af kröfur upp á 164.092 evrur. Engar athugasemdir hafi verið gerðar. Á fundi með hluthöfum þann 12. desember árið 2023 hafi skilanefnd lagt fram frumvarp að úthlutunargerð og lokareikning félagsins. Engar athugasemdir hafi verið gerðar. Skilanefndarmönnum hafi verið falið að óska eftir að félagið yrði afskráð úr fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Skilanefnd ALMC hf. hafi gert upp við hluthafa félagsins að fullu í samræmi við frumvarpið. Auk þess hafi félagið verið afskráð hjá fyrirtækjaskrá Ríkisskattstjóra. Skilanefnd hafi tilkynnt fyrirtækjaskrá um lok starfa nefndarinnar og hún þar með lokið störfum.
Hrunið Fjármálafyrirtæki Mest lesið Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Neytendur Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur