Ofsagróði hjá olíurisunum eftir innrás Rússa í Úkraínu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 19. febrúar 2024 07:45 Olíufélögin hafa hagnast gríðarlega á hörmungunum í Úkraínu. Getty Fimm stærstu skráðu olíufélög heims hafa hagnast um 280 milljarða Bandaríkjadala frá því Pútín Rússlandsforseti fyrirskipaði innrásina í Úkraínu. Innrásin varð til þess að eldsneytisverð hækkaði gífurlega og gasreikningurinn einnig hjá heimilum um allan heim. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá mannréttindasamtökunum Global Witness en Guardian fjallar um málið. Félögin fimm eru BP, Shell, Chevron, ExxonMobil og TotalEnergies. Guardian fjallar um málið og bendir á að hagnaður bresku félaganna tveggja, BP og Shell, sé nægur til að borga rafmagnsreikninginn hjá öllum heimilum á Bretlandseyjum, í sautján mánuði í röð. Patrick Galey, sérfræðingur hjá Global Witness segir að þrátt fyrir að innrásin í Úkraínu hafi haft geigvænlegar afleiðingar fyrir milljónir manna þá séu olíufélögin greinilegir sigurvegarar í stríðinu til þessa. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Bensín og olía Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Innrásin varð til þess að eldsneytisverð hækkaði gífurlega og gasreikningurinn einnig hjá heimilum um allan heim. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá mannréttindasamtökunum Global Witness en Guardian fjallar um málið. Félögin fimm eru BP, Shell, Chevron, ExxonMobil og TotalEnergies. Guardian fjallar um málið og bendir á að hagnaður bresku félaganna tveggja, BP og Shell, sé nægur til að borga rafmagnsreikninginn hjá öllum heimilum á Bretlandseyjum, í sautján mánuði í röð. Patrick Galey, sérfræðingur hjá Global Witness segir að þrátt fyrir að innrásin í Úkraínu hafi haft geigvænlegar afleiðingar fyrir milljónir manna þá séu olíufélögin greinilegir sigurvegarar í stríðinu til þessa.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Bensín og olía Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira