Blásarar halda hita í farþegum en nokkrum klósettum lokað Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. febrúar 2024 11:37 Heitavatnsskorturinn hefur ekki haft áhrif á flugáætlunina á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Búið er að loka nokkrum klósettkjörnum í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli vegna bilunar sem kom upp í kaldavatnslögn. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að samkvæmt upplýsingum frá HS Veitum sé von á því að vatn komist aftur á um hádegisbil. Eins og fréttastofa hefur áður greint frá þá tengist bilunin ekki eldgosinu sem nú stendur yfir. „Mótvægisaðgerðirnar hafa skilað nokkuð góðum árangri,“ segir Guðjón um stöðu mála á vellinum eftir að heitavatnslaust varð í gær. „Ég hef ekki heyrt að farþegar hafi fundið mikil fyrir kuldanum en það sem við höfum verið að gera er að setja um blásara víðsvegar um flugstöðina og slökkva á loftræstikerfum,“ segir hann. Heitavatnsleysið hefur ekki haft áhrif á flugáætlun á Keflavíkurflugvelli en vandinn sem steðjar að er tvíþættur og varðar annars vegar hitann í flugstöðinni og hins vegar afísingu flugvéla. Heitt vatn er notað við afísinguna. Guðjón segir Isavia bera ábyrgð á hitanum í flugstöðinni og vel hafi gengið að bjarga málum hvað það varðar. Það séu hins vegar flugþjónustufyrirtækin sem sjái um afísingu en eins og fyrr segir hafi heitavatnsskorturinn að minnsta kosti ekki raskað flugi hingað til. Greint hefur verið frá því að vonir standi til að heitt vatn komist aftur á í kvöld. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Eins og fréttastofa hefur áður greint frá þá tengist bilunin ekki eldgosinu sem nú stendur yfir. „Mótvægisaðgerðirnar hafa skilað nokkuð góðum árangri,“ segir Guðjón um stöðu mála á vellinum eftir að heitavatnslaust varð í gær. „Ég hef ekki heyrt að farþegar hafi fundið mikil fyrir kuldanum en það sem við höfum verið að gera er að setja um blásara víðsvegar um flugstöðina og slökkva á loftræstikerfum,“ segir hann. Heitavatnsleysið hefur ekki haft áhrif á flugáætlun á Keflavíkurflugvelli en vandinn sem steðjar að er tvíþættur og varðar annars vegar hitann í flugstöðinni og hins vegar afísingu flugvéla. Heitt vatn er notað við afísinguna. Guðjón segir Isavia bera ábyrgð á hitanum í flugstöðinni og vel hafi gengið að bjarga málum hvað það varðar. Það séu hins vegar flugþjónustufyrirtækin sem sjái um afísingu en eins og fyrr segir hafi heitavatnsskorturinn að minnsta kosti ekki raskað flugi hingað til. Greint hefur verið frá því að vonir standi til að heitt vatn komist aftur á í kvöld.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira