Verulega hefur hægt á aflögun umhverfis kvikuganginn Atli Ísleifsson skrifar 8. febrúar 2024 11:30 Gosið hófst um klukkan sex í morgun. Sveinbjörn Darri Matthíasson Verulega hefur hægt á aflögun umhverfis kvikuganginn. Líkur á því að gossprungan lengist frekar hafa því minnkað. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þar kemur ennfremur fram að Veðurstofan hafi fengið tilkynningar um gjall sem hafi fallið til jarðar í Grindavík. Gjall hefur fallið til jarðar í Grindavík.Veðurstofan Gjall er frauðkennt og blöðruríkt efni eins og sést hér á myndinni til vinstri. Það myndast þegar kvikuslettur snöggkólna í kvikustrókum. Þetta ferli átti sér stað þegar gossprungan opnaðist í morgun (8. febrúar 2024). Gjallið er mjög blöðrótt og létt og getur því flust töluverðar vegalengdir undan vindi með gosmekki. Ástæða þess að gjall fellur nú til jarðar í Grindavík 3-5 km frá gossprungunni er samspil af hæð kvikustrókanna, vindaáttar, hitauppstreymis frá hraunbreiðunni og lágum lofthita. Fara þarf varlega að handleika gjall sem getur verið beitt eins og gler. Ekki nota rúðuþurrkur á bílum til að losna við gjallið, heldur frekar blása eða skola því burtu,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með útsendingu af gösstöðvunum á Stöð 2 Vísi að neðan. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Tengdar fréttir Vaktin: Hættustig Almannavarna vegna hættu á hitaveituskorti á Reykjanesi Eldgos er hafið í Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga. Sprungan virðist ná frá Sundhnúk í suðri til austurenda Stóra-Skógfells og hraun rennur til vesturs í átt að Grindavíkurvegi. 8. febrúar 2024 06:11 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Þar kemur ennfremur fram að Veðurstofan hafi fengið tilkynningar um gjall sem hafi fallið til jarðar í Grindavík. Gjall hefur fallið til jarðar í Grindavík.Veðurstofan Gjall er frauðkennt og blöðruríkt efni eins og sést hér á myndinni til vinstri. Það myndast þegar kvikuslettur snöggkólna í kvikustrókum. Þetta ferli átti sér stað þegar gossprungan opnaðist í morgun (8. febrúar 2024). Gjallið er mjög blöðrótt og létt og getur því flust töluverðar vegalengdir undan vindi með gosmekki. Ástæða þess að gjall fellur nú til jarðar í Grindavík 3-5 km frá gossprungunni er samspil af hæð kvikustrókanna, vindaáttar, hitauppstreymis frá hraunbreiðunni og lágum lofthita. Fara þarf varlega að handleika gjall sem getur verið beitt eins og gler. Ekki nota rúðuþurrkur á bílum til að losna við gjallið, heldur frekar blása eða skola því burtu,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með útsendingu af gösstöðvunum á Stöð 2 Vísi að neðan.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Tengdar fréttir Vaktin: Hættustig Almannavarna vegna hættu á hitaveituskorti á Reykjanesi Eldgos er hafið í Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga. Sprungan virðist ná frá Sundhnúk í suðri til austurenda Stóra-Skógfells og hraun rennur til vesturs í átt að Grindavíkurvegi. 8. febrúar 2024 06:11 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Sjá meira
Vaktin: Hættustig Almannavarna vegna hættu á hitaveituskorti á Reykjanesi Eldgos er hafið í Sundhnúksgígaröðinni á Reykjanesskaga. Sprungan virðist ná frá Sundhnúk í suðri til austurenda Stóra-Skógfells og hraun rennur til vesturs í átt að Grindavíkurvegi. 8. febrúar 2024 06:11