Njarðvíkingar neita að tjá sig um fölsunina Sindri Sverrisson skrifar 8. febrúar 2024 10:31 Halldór Karlsson er formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Njarðvík Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur enn engin viðbrögð sýnt eftir að Vísir greindi frá fölsunarmáli sem komið er inn á borð KKÍ. Málið snýr að félagaskiptum Irenar Sólar Jónsdóttur úr Keflavík í Njarðvík en þau hafa nú verið dregin til baka. Nafn Ingva Þórs Hákonarsonar, formanns körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, var skráð á félagaskiptablað en Ingvi kannast ekki við að hafa skrifað nafnið sitt sjálfur. Njarðvíkingar hafi því falsað undirskrift hans. Vísir hringdi í Halldór Karlsson, formann körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, í morgun en hann kvaðst ekki ætla að tjá sig um málið, sem eins og fyrr segir er nú á borði KKÍ. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir þetta í fyrsta sinn sem svona fölsunarmál komi upp í íslenskum körfubolta. Hugðist spila hjá systur sinni en væntanlega hætt í vetur Irena er 26 ára gömul og byrjaði í vetur að spila að nýju eftir barnsburð. Hún hefur komið við sögu í níu leikjum með Keflavík í vetur, og spilað alls 66 mínútur. Systir Irenu, Kristjana, er aðstoðarþjálfari Njarðvíkur svo ef að félagaskiptin hefðu gengið eftir þá hefði Irena spilað undir handleiðslu systur sinnar. Samkvæmt upplýsingum Vísis var ákvörðun um að Irena færi í Njarðvík tekin á síðustu stundu, rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaðist á miðnætti aðfaranótt 1. febrúar, greinilega án samþykkis stjórnar körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. Eftir því sem Vísir kemst næst hefur Irena ekki í hyggju að spila meira með Keflavík það sem eftir lifir leiktíðar, og þar með ekki meiri körfubolta í bili. Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Keflavík ÍF Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Sjá meira
Málið snýr að félagaskiptum Irenar Sólar Jónsdóttur úr Keflavík í Njarðvík en þau hafa nú verið dregin til baka. Nafn Ingva Þórs Hákonarsonar, formanns körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, var skráð á félagaskiptablað en Ingvi kannast ekki við að hafa skrifað nafnið sitt sjálfur. Njarðvíkingar hafi því falsað undirskrift hans. Vísir hringdi í Halldór Karlsson, formann körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, í morgun en hann kvaðst ekki ætla að tjá sig um málið, sem eins og fyrr segir er nú á borði KKÍ. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir þetta í fyrsta sinn sem svona fölsunarmál komi upp í íslenskum körfubolta. Hugðist spila hjá systur sinni en væntanlega hætt í vetur Irena er 26 ára gömul og byrjaði í vetur að spila að nýju eftir barnsburð. Hún hefur komið við sögu í níu leikjum með Keflavík í vetur, og spilað alls 66 mínútur. Systir Irenu, Kristjana, er aðstoðarþjálfari Njarðvíkur svo ef að félagaskiptin hefðu gengið eftir þá hefði Irena spilað undir handleiðslu systur sinnar. Samkvæmt upplýsingum Vísis var ákvörðun um að Irena færi í Njarðvík tekin á síðustu stundu, rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaðist á miðnætti aðfaranótt 1. febrúar, greinilega án samþykkis stjórnar körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. Eftir því sem Vísir kemst næst hefur Irena ekki í hyggju að spila meira með Keflavík það sem eftir lifir leiktíðar, og þar með ekki meiri körfubolta í bili.
Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Keflavík ÍF Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Sjá meira