Gera megi ráð fyrir að gosið hegði sér svipað og síðustu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. febrúar 2024 08:05 Björn Oddsson, jarðeðlisfræðingur, var nýkominn úr þyrluflugi með Landhelgisgæslunni þegar fréttastofa náði af honum tali. Vísir/Sigurjón „Þetta leit út mjög svipað og eldgosið sem hófst 18. desember. Sprungan er ögn styttri en þá, hún er um þrír kílómetrar og hraunflæðið er mjög svipað og 18. desember. Aðdragandinn að þessu gosi var mjög skammur og það rennur til austurs og vesturs frá gossprungunni. Sennilega mun það renna norður með Stóra-Skógafelli,“ segir Björn Oddsson jarðeðlisfræðingur hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samtali við fréttastofu. Björn var nýkominn úr þyrluflugi með Landhelgisgæslunni yfir gosstöðvunum þegar fréttastofa náði af honum tali. Hann segir sprunguna norðar en gossprunguna sem opnaðist rétt utan Grindavíkur í janúar. Inntur eftir því hvort þetta gos verði eins og hin fyrri, þar sem það byrjar stórt og fjarar svo út segir hann: „Já, það má gera ráð fyrir að þetta hegði sér svipað en svo hefur náttúran sýnt að hún á ýmislegt í pokahorninu og hegðar sér ekki alltaf eins.“ Fjallað var um það áður en eldgosið hófst að 9 milljón rúmkílómetrar af kviku hafi safnast upp í kvikuinnskotinu. Björn segir hafa safnast svipað upp fyrir síðasta gos. „En síðan kemur kvikan einhvers staðar neðan frá en það er aldrei að vita nema það komi annað hvort meira eða minna en í síðasta gosi og 18. desember,“ segir Björn. Nú renni hraun aðallega til austurs frá Grindavík þannig að sennilega muni það ekki renna þangað. Verið sé að huga að Grindavíkurvegi og görðunum sem eru það og hvort þurfi að loka veginum ef hraun fer að renna vestur með Stóra-Skógfelli, yfir veginn og í átt að görðunum við Svartsengi. Hvernig er krafturinn í eldgosinu? „Mjög svipaður og 18. desember, stærri en 14. janúar og hugsanlega minni heldur en í desember.“ Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Sjáðu þegar sprungan opnaðist Gos hófst norðan Sýlingarfells á Reykjanesskaga klukkan 6:02 í morgun. Í vefmyndavél á vegum Vísis sést þegar sprungan opnaðist. 8. febrúar 2024 08:02 Einn keppandi sendur heim fyrir loka-einvígið Það er komið að því. Ný Idolstjarna Íslands verður krýnd annað kvöld í Idolhöllinni að Fossaleyni. Anna Fanney, Björgvin og Jóna Margrét standa eftir og keppast um að verða næsta Idol-stjarna Íslands. 8. febrúar 2024 08:00 Útvistaðar rangfærslur Vinstri grænna Það er hvimleitt að heyra hvern þingmann Vinstri grænna á fætur öðrum, tala um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu þegar að völdum aðgerðum er útvistað frá Lsh eða öðrum ríkisspítölum til einkarekinna sjúkrastofa. 8. febrúar 2024 08:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Björn var nýkominn úr þyrluflugi með Landhelgisgæslunni yfir gosstöðvunum þegar fréttastofa náði af honum tali. Hann segir sprunguna norðar en gossprunguna sem opnaðist rétt utan Grindavíkur í janúar. Inntur eftir því hvort þetta gos verði eins og hin fyrri, þar sem það byrjar stórt og fjarar svo út segir hann: „Já, það má gera ráð fyrir að þetta hegði sér svipað en svo hefur náttúran sýnt að hún á ýmislegt í pokahorninu og hegðar sér ekki alltaf eins.“ Fjallað var um það áður en eldgosið hófst að 9 milljón rúmkílómetrar af kviku hafi safnast upp í kvikuinnskotinu. Björn segir hafa safnast svipað upp fyrir síðasta gos. „En síðan kemur kvikan einhvers staðar neðan frá en það er aldrei að vita nema það komi annað hvort meira eða minna en í síðasta gosi og 18. desember,“ segir Björn. Nú renni hraun aðallega til austurs frá Grindavík þannig að sennilega muni það ekki renna þangað. Verið sé að huga að Grindavíkurvegi og görðunum sem eru það og hvort þurfi að loka veginum ef hraun fer að renna vestur með Stóra-Skógfelli, yfir veginn og í átt að görðunum við Svartsengi. Hvernig er krafturinn í eldgosinu? „Mjög svipaður og 18. desember, stærri en 14. janúar og hugsanlega minni heldur en í desember.“
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Sjáðu þegar sprungan opnaðist Gos hófst norðan Sýlingarfells á Reykjanesskaga klukkan 6:02 í morgun. Í vefmyndavél á vegum Vísis sést þegar sprungan opnaðist. 8. febrúar 2024 08:02 Einn keppandi sendur heim fyrir loka-einvígið Það er komið að því. Ný Idolstjarna Íslands verður krýnd annað kvöld í Idolhöllinni að Fossaleyni. Anna Fanney, Björgvin og Jóna Margrét standa eftir og keppast um að verða næsta Idol-stjarna Íslands. 8. febrúar 2024 08:00 Útvistaðar rangfærslur Vinstri grænna Það er hvimleitt að heyra hvern þingmann Vinstri grænna á fætur öðrum, tala um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu þegar að völdum aðgerðum er útvistað frá Lsh eða öðrum ríkisspítölum til einkarekinna sjúkrastofa. 8. febrúar 2024 08:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Sjáðu þegar sprungan opnaðist Gos hófst norðan Sýlingarfells á Reykjanesskaga klukkan 6:02 í morgun. Í vefmyndavél á vegum Vísis sést þegar sprungan opnaðist. 8. febrúar 2024 08:02
Einn keppandi sendur heim fyrir loka-einvígið Það er komið að því. Ný Idolstjarna Íslands verður krýnd annað kvöld í Idolhöllinni að Fossaleyni. Anna Fanney, Björgvin og Jóna Margrét standa eftir og keppast um að verða næsta Idol-stjarna Íslands. 8. febrúar 2024 08:00
Útvistaðar rangfærslur Vinstri grænna Það er hvimleitt að heyra hvern þingmann Vinstri grænna á fætur öðrum, tala um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu þegar að völdum aðgerðum er útvistað frá Lsh eða öðrum ríkisspítölum til einkarekinna sjúkrastofa. 8. febrúar 2024 08:00