Saka Njarðvíkinga um að falsa undirskrift Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. febrúar 2024 12:00 Keflvíkingar saka Njarðvíkinga um að falsa undirskrift vegna félagaskipta Írenu Sólar Jónsdóttur. grafík/sara Keflvíkingar eru ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga vegna nýlegra félagaskipta körfuboltakonunnar Írenu Sólar Jónsdóttur. Þeir hafa sent inn kvörtun til KKÍ vegna falsaðrar undirskriftar. Á dögunum gekk Írena í raðir Njarðvíkur frá Keflavíkur. Lítil ánægja er hjá Keflvíkingum með hvernig Njarðvíkingar stóðu að félagaskiptunum. Þeir segja að fulltrúi Njarðvíkur hafi skrifað nafn varaformanns körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, Ingva Þórs Hákonarsonar, undir félagaskiptin, án þess að láta hann vita. Og málið er núna komið inn á borð KKÍ. „Það var leitað til mín og ég staðfesti að ég skrifaði ekki undir þetta. Annað er bara í höndum KKÍ,“ sagði Ingvi í samtali við Vísi í dag. Írena skipti yfir til Njarðvíkur frá Keflavík á miðvikudaginn í síðustu viku, á síðustu stundu, áður en félagaskiptaglugganum var lokað. „Nafn mitt var ritað á þessi skipti án minnar vitundar. Morguninn eftir létu Njarðvíkingar mig vita að þeir hefðu gert þetta í einhverjum flýti,“ sagði Ingvi. „Ég veit ekki hversu þekkt það er að þú lætur kvitta fyrir þig en þá finnst mér alltaf við hæfi að viðkomandi viti af því. Við hefðum aldrei staðið í vegi fyrir þessum félagaskiptum en það var bara kvittað undir án þess að tala við okkur, hver svo sem ástæðan var,“ sagði Ingvi. Keflavík og Njarðvík enduðu í tveimur efstu sætum í fyrri hluta Subway deildar kvenna. Keflvíkingar fengu 28 stig en Njarðvíkingar 26. Írena lék níu leiki með Keflavík áður en hún skipti yfir í Njarðvík. Hún spilaði 7,3 mínútur að meðaltali í leik. Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira
Á dögunum gekk Írena í raðir Njarðvíkur frá Keflavíkur. Lítil ánægja er hjá Keflvíkingum með hvernig Njarðvíkingar stóðu að félagaskiptunum. Þeir segja að fulltrúi Njarðvíkur hafi skrifað nafn varaformanns körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, Ingva Þórs Hákonarsonar, undir félagaskiptin, án þess að láta hann vita. Og málið er núna komið inn á borð KKÍ. „Það var leitað til mín og ég staðfesti að ég skrifaði ekki undir þetta. Annað er bara í höndum KKÍ,“ sagði Ingvi í samtali við Vísi í dag. Írena skipti yfir til Njarðvíkur frá Keflavík á miðvikudaginn í síðustu viku, á síðustu stundu, áður en félagaskiptaglugganum var lokað. „Nafn mitt var ritað á þessi skipti án minnar vitundar. Morguninn eftir létu Njarðvíkingar mig vita að þeir hefðu gert þetta í einhverjum flýti,“ sagði Ingvi. „Ég veit ekki hversu þekkt það er að þú lætur kvitta fyrir þig en þá finnst mér alltaf við hæfi að viðkomandi viti af því. Við hefðum aldrei staðið í vegi fyrir þessum félagaskiptum en það var bara kvittað undir án þess að tala við okkur, hver svo sem ástæðan var,“ sagði Ingvi. Keflavík og Njarðvík enduðu í tveimur efstu sætum í fyrri hluta Subway deildar kvenna. Keflvíkingar fengu 28 stig en Njarðvíkingar 26. Írena lék níu leiki með Keflavík áður en hún skipti yfir í Njarðvík. Hún spilaði 7,3 mínútur að meðaltali í leik.
Subway-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira