Sara Sigmunds sviptir hulunni af kærastanum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. febrúar 2024 14:40 Parið glæsilega á sólríkri strönd. Sara Sigmundsdóttir afrkskona í CrossFit sendi kærastanum og CrossFit-kappanum Luke Ebron hjartnæma afmæliskveðju á Instagram í tilefni dagsins. Í færslunni má sjá myndir af parinu saman en þau hafa haldið sambandinu frá sviðsljósinu. „Til hamingju með daginn uppáhalds manneskjan mín. Takk fyrir að hugsa allaf svona vel um mig, sérstaklega þegar þú heldur á töskunum mínum og þrífur upp eftir mig þegar að ég helli niður. Fyrir að vera minn helsti stuðningsmaður, hafa trú á mér og kenna mér þolinmæði,“ skrifaði Sara meðal annars við færsluna. Sara lýsir Luke sem hjartahlýjum, hugulsömum og dásamlegum manni. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Luke er af írskum og amerískum ættum og starfar sem áhugaljósmyndari á Norður-Írlandi og London. Sara og Luke hafa ekki birt myndir af hvort öðru á samfélagsmiðlum til þessa. Þrátt fyrir það virðast þau hafa ferðast víða saman um heiminn síðastliðna mánuði. Um miðjan nóvember í fyrra voru þau bæði stödd í fríi í Ástralíu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) View this post on Instagram A post shared by Luke Ebron (@iamlukeebron) Í byrjun mars 2023 fóru þau bæði í fjórhjólaferð um eyðimerkur Dubai. View this post on Instagram A post shared by Luke Ebron (@iamlukeebron) View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Ástin og lífið Ferðalög Tímamót Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sara Sigmunds orðin fjárfestir Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir tilkynnti í gær um aðeins öðruvísi styrktarsamning en vanalega. 1. febrúar 2024 09:32 Sara eyðir klukkutíma á dag í súrefnisklefa Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir leitar þessa dagana allra ráða og allra leiða til að ná sér góðri af meiðslum sínum áður en nýtt tímabil hefst með CrossFit Open í næsta mánuði. 8. janúar 2024 09:01 Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. 18. desember 2023 09:01 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
„Til hamingju með daginn uppáhalds manneskjan mín. Takk fyrir að hugsa allaf svona vel um mig, sérstaklega þegar þú heldur á töskunum mínum og þrífur upp eftir mig þegar að ég helli niður. Fyrir að vera minn helsti stuðningsmaður, hafa trú á mér og kenna mér þolinmæði,“ skrifaði Sara meðal annars við færsluna. Sara lýsir Luke sem hjartahlýjum, hugulsömum og dásamlegum manni. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Luke er af írskum og amerískum ættum og starfar sem áhugaljósmyndari á Norður-Írlandi og London. Sara og Luke hafa ekki birt myndir af hvort öðru á samfélagsmiðlum til þessa. Þrátt fyrir það virðast þau hafa ferðast víða saman um heiminn síðastliðna mánuði. Um miðjan nóvember í fyrra voru þau bæði stödd í fríi í Ástralíu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) View this post on Instagram A post shared by Luke Ebron (@iamlukeebron) Í byrjun mars 2023 fóru þau bæði í fjórhjólaferð um eyðimerkur Dubai. View this post on Instagram A post shared by Luke Ebron (@iamlukeebron) View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Ástin og lífið Ferðalög Tímamót Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Sara Sigmunds orðin fjárfestir Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir tilkynnti í gær um aðeins öðruvísi styrktarsamning en vanalega. 1. febrúar 2024 09:32 Sara eyðir klukkutíma á dag í súrefnisklefa Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir leitar þessa dagana allra ráða og allra leiða til að ná sér góðri af meiðslum sínum áður en nýtt tímabil hefst með CrossFit Open í næsta mánuði. 8. janúar 2024 09:01 Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. 18. desember 2023 09:01 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Sara Sigmunds orðin fjárfestir Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir tilkynnti í gær um aðeins öðruvísi styrktarsamning en vanalega. 1. febrúar 2024 09:32
Sara eyðir klukkutíma á dag í súrefnisklefa Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir leitar þessa dagana allra ráða og allra leiða til að ná sér góðri af meiðslum sínum áður en nýtt tímabil hefst með CrossFit Open í næsta mánuði. 8. janúar 2024 09:01
Sara Sigmunds hitti Klopp og Van Dijk: „Klípið mig tvisvar“ Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er á heimleið frá Ástralíu með viðkomu í Dúbæ en hún stoppaði líka á öðrum góðum stað á leið sinni heim til Íslands. 18. desember 2023 09:01