Sigríður Andersen fór ekki út fyrir þægindarammann Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. febrúar 2024 19:35 Sigríður lyfti alls 250 kílóum á mótinu um helgina í þremur lyftingum. Sigríður Á. Andersen, lögmaður og fyrrverandi þingmaður, setti persónulegt met í réttstöðulyftu um helgina þegar hún lyfti hundrað kílóum á byrjendamóti Kraftlyftingasambands Íslands. Sigríður greindi frá þessum fréttum í Facebook-færslu í gær. „Ég fer út úr þessari helgi aðeins sterkari en fyrir hana. Lét verða af því að skjalfesta morgunrútínuna og aðeins gott betur með persónulegu meti í réttstöðulyftu,“ segir hún í færslunni. Sigríður var þar í hópi þriggja kvenna og fimm karla sem mættu til leiks á byrjendamótið fyrir hönd Kraftlyftingafélags Reykjavíkur. Í færslunni segir hún að yngsti keppandinn á mótinu hafi verið fjórtán ára á meðan sá elsti var sjötugur. Gaman og þægilegt að lyfta 250 kílóum Sigríði tókst að gera allar þrjár lyftur sínar gildar, sem hún tekur fram að sé ekki sjálfgefið og lyfti samtals 250 í þremur greinum. Keppendurnir tveir, Hildur Kristín og Sigríður, að lyftingunum loknum. Hildur lyfti 312,5 kílóum en Sigríður 250. Hún lyfti 95 kílóa hnébeygju, 55 kílóa bekkpressu og 100 kílóa réttstöðulyftu sem var, eins og kom fram, persónulegt met. Þrátt fyrir það laut hún í lægra haldi fyrir hinni sextán ára Hildi Kristínu Pétursdóttir sem lyfti 312,5 kílóum og er greinilega efnileg kraftlyftingakona. „Svo því sé haldið til haga þá var ég hvorki að „fara út fyrir þægindarammann“ né að „skora á sjálfa mig“. Það hafði ekki hvarflað annað að mér en að þetta væri mjög þægilegt allt saman. Sem það svo var. Og gaman auðvitað,“ segir Sigríður í lok færslunnar. Lyftingar Sjálfstæðisflokkurinn Ástin og lífið Heilsa Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Sigríður greindi frá þessum fréttum í Facebook-færslu í gær. „Ég fer út úr þessari helgi aðeins sterkari en fyrir hana. Lét verða af því að skjalfesta morgunrútínuna og aðeins gott betur með persónulegu meti í réttstöðulyftu,“ segir hún í færslunni. Sigríður var þar í hópi þriggja kvenna og fimm karla sem mættu til leiks á byrjendamótið fyrir hönd Kraftlyftingafélags Reykjavíkur. Í færslunni segir hún að yngsti keppandinn á mótinu hafi verið fjórtán ára á meðan sá elsti var sjötugur. Gaman og þægilegt að lyfta 250 kílóum Sigríði tókst að gera allar þrjár lyftur sínar gildar, sem hún tekur fram að sé ekki sjálfgefið og lyfti samtals 250 í þremur greinum. Keppendurnir tveir, Hildur Kristín og Sigríður, að lyftingunum loknum. Hildur lyfti 312,5 kílóum en Sigríður 250. Hún lyfti 95 kílóa hnébeygju, 55 kílóa bekkpressu og 100 kílóa réttstöðulyftu sem var, eins og kom fram, persónulegt met. Þrátt fyrir það laut hún í lægra haldi fyrir hinni sextán ára Hildi Kristínu Pétursdóttir sem lyfti 312,5 kílóum og er greinilega efnileg kraftlyftingakona. „Svo því sé haldið til haga þá var ég hvorki að „fara út fyrir þægindarammann“ né að „skora á sjálfa mig“. Það hafði ekki hvarflað annað að mér en að þetta væri mjög þægilegt allt saman. Sem það svo var. Og gaman auðvitað,“ segir Sigríður í lok færslunnar.
Lyftingar Sjálfstæðisflokkurinn Ástin og lífið Heilsa Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira