Skáru niður styttu af goðsögn, brenndu og hentu í ruslatunnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 06:30 Þetta er það sem er eftir af styttu Jackie Robinson í Wichita. AP/Travis Heying Styttan af bandarísku hafnaboltagoðsögninni Jackie Robinson fékk ekki að vera í friði því hún var skorin niður og eyðilögð. Styttan var í Wichita Park í Kansas fylki. Nokkrum klukkutímum seinna fannst hún brunnin og í slæmu ástandi í ruslatunnu. Miðlar eins og New York Times og The Athletic segja frá þessu. Það eina sem er eftir, á staðnum þar sem styttan stóð, eru skór Jackie Robinson. Svona leit styttan út.AP(Mel Gregory „Það er líklegast ekki hægt að laga hana,“ sagði Andrew Ford, upplýsingafulltrúi lögreglunnar í Wichita, við The Athletic. Lögreglan og slökkviliðið rannsaka atvikið. Robinson er fyrsti blökkumaðurinn sem spilaði í bandarísku hafnaboltadeildinni og með því braut hann niður múra. Áður en hann fékk samning hjá Brooklyn Dodgers þá þurftu blökkumenn að spila í sérdeild. Árið 1962 var Robinson tekinn inn í Heiðurshöllina og hans er einnig minnst með Jackie Robinson deginum á hverju ári. Styttan var sett upp árið 2021 í Wichita. Borgarfulltrúinn Brandon Johnson sagði í viðtali við The Athletic að þetta væru harmþrungnar og sorglegar fréttir en hann lofaði að ný stytta yrði sett upp fljótlega. A statue of baseball legend Jackie Robinson was stolen from a park in Wichita, Kansas and found dismantled and burned in a trash can fire in what authorities have called a "disgraceful" act. pic.twitter.com/Fo7KkxGL4h— ABC News (@ABC) January 30, 2024 Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira
Styttan var í Wichita Park í Kansas fylki. Nokkrum klukkutímum seinna fannst hún brunnin og í slæmu ástandi í ruslatunnu. Miðlar eins og New York Times og The Athletic segja frá þessu. Það eina sem er eftir, á staðnum þar sem styttan stóð, eru skór Jackie Robinson. Svona leit styttan út.AP(Mel Gregory „Það er líklegast ekki hægt að laga hana,“ sagði Andrew Ford, upplýsingafulltrúi lögreglunnar í Wichita, við The Athletic. Lögreglan og slökkviliðið rannsaka atvikið. Robinson er fyrsti blökkumaðurinn sem spilaði í bandarísku hafnaboltadeildinni og með því braut hann niður múra. Áður en hann fékk samning hjá Brooklyn Dodgers þá þurftu blökkumenn að spila í sérdeild. Árið 1962 var Robinson tekinn inn í Heiðurshöllina og hans er einnig minnst með Jackie Robinson deginum á hverju ári. Styttan var sett upp árið 2021 í Wichita. Borgarfulltrúinn Brandon Johnson sagði í viðtali við The Athletic að þetta væru harmþrungnar og sorglegar fréttir en hann lofaði að ný stytta yrði sett upp fljótlega. A statue of baseball legend Jackie Robinson was stolen from a park in Wichita, Kansas and found dismantled and burned in a trash can fire in what authorities have called a "disgraceful" act. pic.twitter.com/Fo7KkxGL4h— ABC News (@ABC) January 30, 2024
Hafnabolti Bandaríkin Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Sjá meira