Þetta kemur fram í Facebookfærslu Lögreglunnar á Vestufjörðum. Þar segir einnig að verði einhver innlyksa í Súðavík geti hann haft samband við lögregluna í gegnum Neyðarlínuna.
Samkvæmt vef Vegagerðarinnar er einnig lokað yfir Hálfdán, milli Tálknafjarðar og Bíldudals vegna stórhríðar. Í Ísafjarðardjúpi er að mestu snjóþekja og skafrenningur.