Dagskráin í dag: Komast ríkjandi meistarar Kansas City Chiefs aftur í Ofurskálina? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2024 06:00 Patrick Mahomes og félagar geta komist í Ofurskálina enn og aftur. Timothy T Ludwig/Getty Images Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en við bjóðum upp á 21 beina útsendingu. Stöð 2 Sport Klukkan 19.20 hefst útsending frá keilu á Reykjavíkurleikunum 2024. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.35 hefst leikur frá Miðlöndunum í Englandi þar sem West Bromwich Albion tekur á móti Wolverhampton Wanderers, Úlfunum í þeirri elstu og virtustu, ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Klukkan 14.20 er komið að leik Liverpool og Norwich City í sömu keppni. Klukkan 16.20 tekur Newport County á móti Manchester United en gestirnir fóru í úrslit keppninnar á síðustu leiktíð. Klukkan 18.30 verða leikir dagsins í ensku bikarkeppninni gerðir upp. Klukkan 19.30 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í NFL. Um er að ræða úrslitaleikina í sitthvorri deildinni en sigurvegarar kvöldsins fara í Ofurskálina (e. Superbowl). Klukkan 20.00 er leikur Baltimore Ravens og Kansas City Chiefs á dagskrá en Höfðingjarnir frá Kansas eru ríkjandi meistarar. Klukkan 23.30 er leikur San Francisco 49ers og Detroit Lions á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.20 hefst útsending frá Ítalíu þar sem Genoa mætir Lecce í Serie A, efstu deild karla í knattspyrnu þar í landi. Albert Guðmundsson leikur með Genoa. Klukkan 13.50 er leikur Watford og Southampton í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 17.20 er leikur Valencia og Unicaja í ACB-deildinni á dagskrá. Klukkan 20.30 mætast Indiana Pacers og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.50 er leikur Montpellier og Lille í Ligue 1, efstu deild Frakklands í knattspyrnu, á dagskrá. Hákon Arnar Haraldsson er leikmaður Lille. Klukkan 16.50 er leikur Lazio og Napoli í Serie A á dagskrá. Klukkan 19.00 er LPGA Drive On Championship-mótið í golfi á dagskrá. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 11.50 er leikur Kanarí og Real Madríd í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Klukkan 19.35 er leikur Fiorentina og Inter Milan í Serie A á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 12.25 er leikur Everton og Leicester City í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 16.25 er leikur Liverpool og Arsenal í sömu deild á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Egyptalands og Kongó í Afríkukeppninni í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 02.05 er leikur Kraken og Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.20 hefst útsending frá keilu á Reykjavíkurleikunum 2024. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.35 hefst leikur frá Miðlöndunum í Englandi þar sem West Bromwich Albion tekur á móti Wolverhampton Wanderers, Úlfunum í þeirri elstu og virtustu, ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Klukkan 14.20 er komið að leik Liverpool og Norwich City í sömu keppni. Klukkan 16.20 tekur Newport County á móti Manchester United en gestirnir fóru í úrslit keppninnar á síðustu leiktíð. Klukkan 18.30 verða leikir dagsins í ensku bikarkeppninni gerðir upp. Klukkan 19.30 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í NFL. Um er að ræða úrslitaleikina í sitthvorri deildinni en sigurvegarar kvöldsins fara í Ofurskálina (e. Superbowl). Klukkan 20.00 er leikur Baltimore Ravens og Kansas City Chiefs á dagskrá en Höfðingjarnir frá Kansas eru ríkjandi meistarar. Klukkan 23.30 er leikur San Francisco 49ers og Detroit Lions á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.20 hefst útsending frá Ítalíu þar sem Genoa mætir Lecce í Serie A, efstu deild karla í knattspyrnu þar í landi. Albert Guðmundsson leikur með Genoa. Klukkan 13.50 er leikur Watford og Southampton í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 17.20 er leikur Valencia og Unicaja í ACB-deildinni á dagskrá. Klukkan 20.30 mætast Indiana Pacers og Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 11.50 er leikur Montpellier og Lille í Ligue 1, efstu deild Frakklands í knattspyrnu, á dagskrá. Hákon Arnar Haraldsson er leikmaður Lille. Klukkan 16.50 er leikur Lazio og Napoli í Serie A á dagskrá. Klukkan 19.00 er LPGA Drive On Championship-mótið í golfi á dagskrá. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 11.50 er leikur Kanarí og Real Madríd í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni á dagskrá. Klukkan 19.35 er leikur Fiorentina og Inter Milan í Serie A á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 12.25 er leikur Everton og Leicester City í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 16.25 er leikur Liverpool og Arsenal í sömu deild á dagskrá. Klukkan 19.50 er leikur Egyptalands og Kongó í Afríkukeppninni í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 02.05 er leikur Kraken og Blue Jackets í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjá meira