EHF heldur áfram að koma á óvart: Bjarki líka tilnefndur í lið mótsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2024 10:01 Bjarki Már Elísson skoraði 21 mark fyrir íslenska liðið á mótinu en 38 prósent þeirra í einum leik. Vísir/Vilhelm Bjarki Már Elísson var einn af sex bestu vinstri hornamönnum Evrópumótsins í handbolta en hann er tilnefndur í úrvalsliðið af EHF, evrópska handboltasambandinu. Evrópska sambandið eyddi gærdeginum í að tilkynna tilnefningar sínar á miðlum sínum og undir lokin komu fréttirnar af þeim sem þóttu standa sig best í vinstra horni. Bjarki mun berjast um sæti í úrvalsliði mótsins við Sebastian Frimmel frá Austurríki, Emil Jakobsen frá Danmörku, Rutger ten Velde frá Hollandi. Alexandre Blonz frá Noregi og Hampus Wanne frá Svíþjóð. Bjarki fékk á sig talsverða gagnrýni á mótinu ekki síst fyrir lokaleikinn á móti Austurríki þar sem hann var mjög slakur. Líkt og það að Ómar Ingi Magnússon sé tilnefndur sem besta hægri skytta mótsins þá kemur þetta val á Bjarka líka furðulega fyrir sjónir. Bjarki átti vissulega einn mjög góðan leik í sigrinum á Króatíu (8 mörk úr 11 skotum) en hann var aðeins með 2,2 mörk í leik og 52 prósent skotnýtingu í hinum sex leikjunum. Hjá Bjarka koma því miður saman tvö af stærstu vandamálum íslenska liðsins í mótinu, að nýta dauðafæri og nýta vítaskot. Bjarki nýtti aðeins 50% víta sinna og aðeins 9 af 20 skotum sínum úr vinstra horninu. 8 af 21 marki hans komu úr hraðaupphlaupum. Á eðlilegu móti fékk Bjarki allt upp í hendurnar til að spila sig inn í myndina sem einn af bestu vinstri hornamönnum mótsins en þessi frammistaða nægði honum til að komast í hóp þeirra bestu. Það kemur vissulega á óvart. Enginn annar leikmaður íslenska liðsins, aðrir en Ómar Ingi eða Bjarki, var tilnefndur í úrvalsliðið. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro) EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Evrópska sambandið eyddi gærdeginum í að tilkynna tilnefningar sínar á miðlum sínum og undir lokin komu fréttirnar af þeim sem þóttu standa sig best í vinstra horni. Bjarki mun berjast um sæti í úrvalsliði mótsins við Sebastian Frimmel frá Austurríki, Emil Jakobsen frá Danmörku, Rutger ten Velde frá Hollandi. Alexandre Blonz frá Noregi og Hampus Wanne frá Svíþjóð. Bjarki fékk á sig talsverða gagnrýni á mótinu ekki síst fyrir lokaleikinn á móti Austurríki þar sem hann var mjög slakur. Líkt og það að Ómar Ingi Magnússon sé tilnefndur sem besta hægri skytta mótsins þá kemur þetta val á Bjarka líka furðulega fyrir sjónir. Bjarki átti vissulega einn mjög góðan leik í sigrinum á Króatíu (8 mörk úr 11 skotum) en hann var aðeins með 2,2 mörk í leik og 52 prósent skotnýtingu í hinum sex leikjunum. Hjá Bjarka koma því miður saman tvö af stærstu vandamálum íslenska liðsins í mótinu, að nýta dauðafæri og nýta vítaskot. Bjarki nýtti aðeins 50% víta sinna og aðeins 9 af 20 skotum sínum úr vinstra horninu. 8 af 21 marki hans komu úr hraðaupphlaupum. Á eðlilegu móti fékk Bjarki allt upp í hendurnar til að spila sig inn í myndina sem einn af bestu vinstri hornamönnum mótsins en þessi frammistaða nægði honum til að komast í hóp þeirra bestu. Það kemur vissulega á óvart. Enginn annar leikmaður íslenska liðsins, aðrir en Ómar Ingi eða Bjarki, var tilnefndur í úrvalsliðið. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti