Innbrotum fækkaði í desember Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. janúar 2024 11:54 Innbrotum fækkaði nokkuð í mánuðinum en fíkniefnalagabrotum fjölgaði. Vísir/Vilhelm Færri tilkynningar bárust til lögreglu vegna innbrota og þjófnaðar í desember en mánuðinn á undan. Þetta segir í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en alls bárust 745 tilkynningar um hegningarlagabrot í desember. Rúmlega helmingur brotanna var með skráðan vettvang á svæði lögreglustöðvar 1, sem nær til miðborgar, vesturbæjar, Seltjarnarness, Háaleitishverfis, Hlíða og Laugardals. Þá bárust 134 tilkynningar um ofbeldisbrot í desember og fækkaði þeim örlítið milli mánaða. Tilkynningarnar fóru úr 76 í nóvember í 71 tilkynningu í desember. Fram kemur í tilkynningunni að það sem af er ári hafi borist um fjögur prósent færri tilkynningar um heimilisofbeldi samanborið við meðalfjölda sama tímabils síðustu þrjú ár á undan. Í desember voru 17 tilvik skráð þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi. Ekki hafa verið skráð jafn mörg tilvik síðan samræmdar skráningar í lögreglukefi hófust. Þá barst lögreglunni á svæðinu 21 tilkynning um kynferðisbrot í desember, um 12 þeirra voru vegna brota sem áttu sér stað í sama mánuði. Tuttugu og þrját beiðnir bárust um leit að börnum og ungmennum í desember. Þá segir að það sem af er ári hafi borist um 29 prósent fleiri leitarbeiðnir en bárust að meðaltali á sama tímabili síðustu þrjú ár á undan. Skráðum fíkniefnabrotum fjölgaði einnig nokkuð og voru fimm stórfelld fíkniefnabrot skráð í desember. Tilkynningum þar sem ökumaður var grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna fjölgaði þá milli mánaða og tilkynningum þar sem ökumaður var grunaður um ölvun við akstur. Lögreglumál Tengdar fréttir Fjölmennt í fangageymslu í nótt Nokkrir gistu í fangageymslum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglunnar. 25. janúar 2024 06:42 Lögreglumönnum oftar hótað vegna vinnu sinnar Lögreglumönnum er oftar hótað vegna vinnu sinnar. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn segir aukna hörku í undirheimum og að „sakleysi íslenskt samfélags sé horfið“. 25. janúar 2024 06:37 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Rúmlega helmingur brotanna var með skráðan vettvang á svæði lögreglustöðvar 1, sem nær til miðborgar, vesturbæjar, Seltjarnarness, Háaleitishverfis, Hlíða og Laugardals. Þá bárust 134 tilkynningar um ofbeldisbrot í desember og fækkaði þeim örlítið milli mánaða. Tilkynningarnar fóru úr 76 í nóvember í 71 tilkynningu í desember. Fram kemur í tilkynningunni að það sem af er ári hafi borist um fjögur prósent færri tilkynningar um heimilisofbeldi samanborið við meðalfjölda sama tímabils síðustu þrjú ár á undan. Í desember voru 17 tilvik skráð þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi. Ekki hafa verið skráð jafn mörg tilvik síðan samræmdar skráningar í lögreglukefi hófust. Þá barst lögreglunni á svæðinu 21 tilkynning um kynferðisbrot í desember, um 12 þeirra voru vegna brota sem áttu sér stað í sama mánuði. Tuttugu og þrját beiðnir bárust um leit að börnum og ungmennum í desember. Þá segir að það sem af er ári hafi borist um 29 prósent fleiri leitarbeiðnir en bárust að meðaltali á sama tímabili síðustu þrjú ár á undan. Skráðum fíkniefnabrotum fjölgaði einnig nokkuð og voru fimm stórfelld fíkniefnabrot skráð í desember. Tilkynningum þar sem ökumaður var grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna fjölgaði þá milli mánaða og tilkynningum þar sem ökumaður var grunaður um ölvun við akstur.
Lögreglumál Tengdar fréttir Fjölmennt í fangageymslu í nótt Nokkrir gistu í fangageymslum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglunnar. 25. janúar 2024 06:42 Lögreglumönnum oftar hótað vegna vinnu sinnar Lögreglumönnum er oftar hótað vegna vinnu sinnar. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn segir aukna hörku í undirheimum og að „sakleysi íslenskt samfélags sé horfið“. 25. janúar 2024 06:37 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fleiri fréttir Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Sjá meira
Fjölmennt í fangageymslu í nótt Nokkrir gistu í fangageymslum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt samkvæmt upplýsingum úr dagbók lögreglunnar. 25. janúar 2024 06:42
Lögreglumönnum oftar hótað vegna vinnu sinnar Lögreglumönnum er oftar hótað vegna vinnu sinnar. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn segir aukna hörku í undirheimum og að „sakleysi íslenskt samfélags sé horfið“. 25. janúar 2024 06:37