Dagskráin í dag: Heil umferð í Subway deildinni, FA bikarinn og íshokkí
Ágúst Orri Arnarson skrifar
Valur og Tindastóll hafa leikið til úrslita síðustu tvö tímabilVísir/Bára Dröfn
Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport á þessum frábæra fimmtudegi. Alls eru átta beinar útsendingar á dagskráinni.
Stöð 2 Sport
Klukkan 19.05 er Skiptiborðið á dagskrá en þar verður sýnt beint frá myndveri Stöðvar 2 Sports þar sem fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Subway deild karla samtímis.
Klukkan 21:20 gera svo Tilþrifin leiki kvöldsins í Subway deild karla upp.
Stöð 2 Sport 2
Klukkan 19.35 er leikur Bournemouth og Swansea í FA Cup, ensku bikarkeppninni.
Stöð 2 Sport 4
Klukkan 17.00 hefst bein útsending frá fyrsta degi LPGA Drive On Championship á LPGA mótaröðinni
Stöð 2 Sport 5
Klukkan 19.05 verður bein útsending frá leik Vals og Tindastóls í 15. umferð Subway deildar karla.
Vodafone Sport
Klukkan 17.55 er bein útsending frá leik Timra IK og MoDo Hockey í sænsku úrvalsdeildinni í íshokkí.
Klukkan 00.05 er bein útsending frá leik Ottawa Senators og Boston Bruins í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.
Subway-deildin
Klukkan 19.10 hefst bein útsending frá leik Njarðvíkur og Álftaness í 15. umferð Subway deildar karla.
Subway-deildin 2
Klukkan 19.10 hefst bein útsending frá leik Þórs Þorlákshafnar og Hattar í 15. umferð Subway deildar karla.