Ráku þjálfarann þrátt fyrir að eiga enn góðan möguleika á 16-liða úrslitum Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. janúar 2024 19:02 Jean-Louis Gasset hefur þjálfað Fílabeinsströndina siðan 2022 og unnið 10 af 17 leikjum við stjórn. SIA KAMBOU / AFP) Fílabeinsströndin hefur rekið þjálfarann Jean-Louis Gasset eftir að hafa endað í 3. sæti A-riðils Afríkumótsins í kjölfar 4-0 taps gegn Miðbaugs-Gíneu á mánudag. Þetta var stærsti ósigur Fílabeinsstrandarinnar á heimavelli frá upphafi og í fyrsta sinn síðan 1984 sem gestgjafafþjóð Afríkumótsins tapar tveimur leikjum í riðlakeppninni, Fílabeinsströndin vann opnunarleik mótsins 2-0 gegn Gínea-Bissá en svo lá 1-0 fyrir Nígeríu og 4-0 fyrir Miðbaugs-Gíneu. 🇨🇮 Ivory Coast manager Jean Louis Gasset has resigned.The Elephants can still qualify for the round of 16 as one of the third-best teams.In the scenario where they do qualify, Emerse Fae will step in as interim for the rest of the tournament. #AFCON2023 pic.twitter.com/rtf9pQbmOe— Owuraku Ampofo (@_owurakuampofo) January 24, 2024 Fílabeinsströndin endaði því í 3. sæti riðilsins með 3 stig en Nígería og Miðbaugs-Gínea fóru beint áfram í 16-liða úrslit. Fílabeinsströndin á þó enn góðan möguleika á því að komast í 16-liða úrslit keppninnar. Fjögur stigahæstu 3. sætis liðin halda nefnilega áfram, ásamt tveimur liðum úr öllum sex riðlunum. Þeir eru hólpnir svo lengi sem Sambía vinnur ekki eða gerir jafntefli gegn Marokkó síðar í kvöld, en þeir síðarnefndu þykja mun sigurstranglegri. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Þetta var stærsti ósigur Fílabeinsstrandarinnar á heimavelli frá upphafi og í fyrsta sinn síðan 1984 sem gestgjafafþjóð Afríkumótsins tapar tveimur leikjum í riðlakeppninni, Fílabeinsströndin vann opnunarleik mótsins 2-0 gegn Gínea-Bissá en svo lá 1-0 fyrir Nígeríu og 4-0 fyrir Miðbaugs-Gíneu. 🇨🇮 Ivory Coast manager Jean Louis Gasset has resigned.The Elephants can still qualify for the round of 16 as one of the third-best teams.In the scenario where they do qualify, Emerse Fae will step in as interim for the rest of the tournament. #AFCON2023 pic.twitter.com/rtf9pQbmOe— Owuraku Ampofo (@_owurakuampofo) January 24, 2024 Fílabeinsströndin endaði því í 3. sæti riðilsins með 3 stig en Nígería og Miðbaugs-Gínea fóru beint áfram í 16-liða úrslit. Fílabeinsströndin á þó enn góðan möguleika á því að komast í 16-liða úrslit keppninnar. Fjögur stigahæstu 3. sætis liðin halda nefnilega áfram, ásamt tveimur liðum úr öllum sex riðlunum. Þeir eru hólpnir svo lengi sem Sambía vinnur ekki eða gerir jafntefli gegn Marokkó síðar í kvöld, en þeir síðarnefndu þykja mun sigurstranglegri.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira