Tölfræðin á móti Austurríki: Skoruðu ekki mark í rúmar þrettán mínútur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2024 16:38 Viktor Gísli Hallgrímsson var magnaður í fyrri hálfleiknum en náði ekki að fylgja því eftir. Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið hefur átt marga slæma kafla á Evrópumótinu í ár en fáir voru þó verri en byrjunin á seinni hálfleiknum í dag. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Austurríki, 26-24 í lokaleik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Þrátt fyrir sigurinn litu íslensku strákarnir út fyrir að hafa tapað leiknum. Þeir voru með fimm marka sigur í sjónmáli en þá fór allt úrskeiðis og liðið missti enn á ný móðinn á þessu móti. Eftir frábæran fyrri hálfleik og sex marka forskot í hálfleik, 14-8, hrundi leikur liðsins hreinlega í upphafi seinni hálfleiks. Íslenska liðið skoraði ekki í þrettán mínútur og Austurríkismenn voru aðeins rúmar tólf mínútur að komast yfir í leiknum. Ísland var því komið undir 16-15 eftir hræðilega byrjun á seinni hálfleiknum. Eftir það var á brattann að sækja í að ná fimm marka sigri en liðið rétti af svo og tókst að landa sigrinum. Viktor Gísli Hallgrímsson var magnaður í fyrri hálfleiknum með 17 varin og 68 prósent markvörslu. Hann náði ekki að fylgja því eftir ekki frekar en margir í íslenska liðinu. Aron Pálmarsson átti góðan leik með sjö mörk úr níu skotum og Sigvaldi Guðjónsson var á flugi með átta mörk úr átta skotum. Saman voru þeir með fimmtán mörk úr sautján skotum en restin af íslenska liðinu nýtti aðeins 11 af 33 skotum sínum eða 33 prósent. Tvö víti fóru líka forgörðum og bættust í hóp allra þeirra víta sem hafa klikkað á mótinu. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjöunda og síðasta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Austurríki á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Aron Pálmarsson 7 3. Viggó Kristjánsson 3/1 3. Haukur Þrastarson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 5 2. Aron Pálmarsson 4 3. Haukur Þrastarson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Viggó Kristjánsson 3/1 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 19 (54%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 3 (27%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 56:35 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 44:39 3. Elliði Snær Viðarsson 43:18 4. Elvar Örn Jónsson 40:50 5. Bjarki Már Elísson 40:38 - Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Haukur Þrastarson 8 4. Viggó Kristjánsson 6/1 5. Bjarki Már Elísson 4/1 5. Elvar Örn Jónsson 4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Janus Daði Smárason 2 2. Aron Pálmarsson 2 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 3. Viggó Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 4 4. Haukur Þrastarson 4 6. Ómar Ingi Magnússon 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 6 2. Haukur Þrastarson 5 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Aron Pálmarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Haukur Þrastarson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Haukur Þrastarson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Aron Pálmarsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Janus Daði Smárason 1 1. Viggó Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Sigvaldi Björn Guðjónsson 9,90 2. Aron Pálmarsson 8,70 3. Viggó Kristjánsson 7,99 4. Janus Daði Smárason 6,62 5. Ómar Ingi Magnússon 6,30 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,76 2. Haukur Þrastarson 6,74 3. Bjarki Már Elísson 6,09 4. Elliði Snær Viðarsson 5,97 5. Aron Pálmarsson 5,72 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 10 með gegnumbrotum 2 af línu 4 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 1 úr vítum 0 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum: 21% úr langskotum 83% úr gegnumbrotum 40% af línu 67% úr hornum 33% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Austurríki +7 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +5 Tapaðir boltar: Austurríki +1 Fiskuð víti: Austurríki +1 - Varin skot markvarða: Jafnt Varin víti markvarða: Austurríki +2 Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Ísland + 2 mín. - Mörk manni fleiri: Austurríki +2 Mörk manni færri: Ísland +2 Mörk í tómt mark: Jafnt - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Jafnt 21. til 30. mínúta: Ísland +5 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Austurríki +5 41. til 50. mínúta: Austurríki +1 51. til 60. mínúta: Ísland +2 - Byrjun hálfleikja: Austurríki +4 Lok hálfleikja: Ísland +7 Fyrri hálfleikur: Ísland +6 Seinni hálfleikur: Austurríki +4 EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann tveggja marka sigur á Austurríki, 26-24 í lokaleik sínum á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Þrátt fyrir sigurinn litu íslensku strákarnir út fyrir að hafa tapað leiknum. Þeir voru með fimm marka sigur í sjónmáli en þá fór allt úrskeiðis og liðið missti enn á ný móðinn á þessu móti. Eftir frábæran fyrri hálfleik og sex marka forskot í hálfleik, 14-8, hrundi leikur liðsins hreinlega í upphafi seinni hálfleiks. Íslenska liðið skoraði ekki í þrettán mínútur og Austurríkismenn voru aðeins rúmar tólf mínútur að komast yfir í leiknum. Ísland var því komið undir 16-15 eftir hræðilega byrjun á seinni hálfleiknum. Eftir það var á brattann að sækja í að ná fimm marka sigri en liðið rétti af svo og tókst að landa sigrinum. Viktor Gísli Hallgrímsson var magnaður í fyrri hálfleiknum með 17 varin og 68 prósent markvörslu. Hann náði ekki að fylgja því eftir ekki frekar en margir í íslenska liðinu. Aron Pálmarsson átti góðan leik með sjö mörk úr níu skotum og Sigvaldi Guðjónsson var á flugi með átta mörk úr átta skotum. Saman voru þeir með fimmtán mörk úr sautján skotum en restin af íslenska liðinu nýtti aðeins 11 af 33 skotum sínum eða 33 prósent. Tvö víti fóru líka forgörðum og bættust í hóp allra þeirra víta sem hafa klikkað á mótinu. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum sjöunda og síðasta leik Íslands á mótinu. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Austurríki á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Aron Pálmarsson 7 3. Viggó Kristjánsson 3/1 3. Haukur Þrastarson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 5 2. Aron Pálmarsson 4 3. Haukur Þrastarson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Viggó Kristjánsson 3/1 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 19 (54%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 3 (27%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 56:35 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 44:39 3. Elliði Snær Viðarsson 43:18 4. Elvar Örn Jónsson 40:50 5. Bjarki Már Elísson 40:38 - Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Haukur Þrastarson 8 4. Viggó Kristjánsson 6/1 5. Bjarki Már Elísson 4/1 5. Elvar Örn Jónsson 4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Janus Daði Smárason 2 2. Aron Pálmarsson 2 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 3. Viggó Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 4 4. Haukur Þrastarson 4 6. Ómar Ingi Magnússon 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 6 2. Haukur Þrastarson 5 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Aron Pálmarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Haukur Þrastarson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Haukur Þrastarson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Aron Pálmarsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Janus Daði Smárason 1 1. Viggó Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Sigvaldi Björn Guðjónsson 9,90 2. Aron Pálmarsson 8,70 3. Viggó Kristjánsson 7,99 4. Janus Daði Smárason 6,62 5. Ómar Ingi Magnússon 6,30 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,76 2. Haukur Þrastarson 6,74 3. Bjarki Már Elísson 6,09 4. Elliði Snær Viðarsson 5,97 5. Aron Pálmarsson 5,72 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 10 með gegnumbrotum 2 af línu 4 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 1 úr vítum 0 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum: 21% úr langskotum 83% úr gegnumbrotum 40% af línu 67% úr hornum 33% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Austurríki +7 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +5 Tapaðir boltar: Austurríki +1 Fiskuð víti: Austurríki +1 - Varin skot markvarða: Jafnt Varin víti markvarða: Austurríki +2 Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Ísland + 2 mín. - Mörk manni fleiri: Austurríki +2 Mörk manni færri: Ísland +2 Mörk í tómt mark: Jafnt - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Jafnt 21. til 30. mínúta: Ísland +5 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Austurríki +5 41. til 50. mínúta: Austurríki +1 51. til 60. mínúta: Ísland +2 - Byrjun hálfleikja: Austurríki +4 Lok hálfleikja: Ísland +7 Fyrri hálfleikur: Ísland +6 Seinni hálfleikur: Austurríki +4
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Austurríki á EM 2024 - Hver skoraði mest: 1. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Aron Pálmarsson 7 3. Viggó Kristjánsson 3/1 3. Haukur Þrastarson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Elliði Snær Viðarsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 5 2. Aron Pálmarsson 4 3. Haukur Þrastarson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Aron Pálmarsson 3 2. Viggó Kristjánsson 3/1 3. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 19 (54%) 2. Björgvin Páll Gústavsson 3 (27%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Sigvaldi Guðjónsson 56:35 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 44:39 3. Elliði Snær Viðarsson 43:18 4. Elvar Örn Jónsson 40:50 5. Bjarki Már Elísson 40:38 - Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 2. Haukur Þrastarson 8 4. Viggó Kristjánsson 6/1 5. Bjarki Már Elísson 4/1 5. Elvar Örn Jónsson 4 5. Elliði Snær Viðarsson 4 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Janus Daði Smárason 2 2. Aron Pálmarsson 2 2. Elvar Örn Jónsson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Aron Pálmarsson 9 2. Sigvaldi Guðjónsson 8 3. Viggó Kristjánsson 7 4. Janus Daði Smárason 4 4. Haukur Þrastarson 4 6. Ómar Ingi Magnússon 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 6 2. Haukur Þrastarson 5 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Aron Pálmarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark 1. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Haukur Þrastarson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Elvar Örn Jónsson 1 1. Haukur Þrastarson 1 1. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Aron Pálmarsson 1 1. Viggó Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Janus Daði Smárason 1 1. Viggó Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Sigvaldi Björn Guðjónsson 9,90 2. Aron Pálmarsson 8,70 3. Viggó Kristjánsson 7,99 4. Janus Daði Smárason 6,62 5. Ómar Ingi Magnússon 6,30 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,76 2. Haukur Þrastarson 6,74 3. Bjarki Már Elísson 6,09 4. Elliði Snær Viðarsson 5,97 5. Aron Pálmarsson 5,72 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 10 með gegnumbrotum 2 af línu 4 úr hægra horni 7 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) 1 úr vítum 0 úr vinstra horni - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum: 21% úr langskotum 83% úr gegnumbrotum 40% af línu 67% úr hornum 33% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Austurríki +7 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +5 Tapaðir boltar: Austurríki +1 Fiskuð víti: Austurríki +1 - Varin skot markvarða: Jafnt Varin víti markvarða: Austurríki +2 Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +4 Refsimínútur: Ísland + 2 mín. - Mörk manni fleiri: Austurríki +2 Mörk manni færri: Ísland +2 Mörk í tómt mark: Jafnt - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 11. til 20. mínúta: Jafnt 21. til 30. mínúta: Ísland +5 Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Austurríki +5 41. til 50. mínúta: Austurríki +1 51. til 60. mínúta: Ísland +2 - Byrjun hálfleikja: Austurríki +4 Lok hálfleikja: Ísland +7 Fyrri hálfleikur: Ísland +6 Seinni hálfleikur: Austurríki +4
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti