Ýmir í banni á morgun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. janúar 2024 11:56 Ýmir Örn Gíslason fær rauða spjaldið gegn Króatíu. vísir/vilhelm Enn kvarnast úr íslenska karlalandsliðinu í handbolta fyrir leikinn gegn Austurríki í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi á morgun. Ýmir Örn Gíslason hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í sigrinum á Króatíu í gær, 30-35. Ými sló til Zvonimirs Srna á 10. mínútu og fékk beint rautt spjald frá dómurum leiksins. Íslenska liðið hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum undanfarinn sólarhring eða svo. Gísli Þorgeir Kristjánsson meiddist snemma leiks gegn Króatíu og hefur lokið leik á EM. Samherjar Gísla hjá Magdeburg, Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason, misstu af leiknum gegn Króatíu vegna veikinda og þá eru Óðinn Þór Ríkharðsson og Kristján Örn Kristjánsson einnig orðnir veikir. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur kallað í Teit Örn Einarsson, leikmann Flensburg, og hann þarf væntanlega að kalla til fleiri leikmenn til að eiga hreinlega í lið á morgun. Leikur Íslands og Austurríkis hefst klukkan 14:30 á morgun. Íslendingar þurfa væntanlega að vinna að minnsta kosti fimm marka sigur til að komast í forkeppni Ólympíuleikanna. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir EM í dag: Kamerúni gaf bjór og Aron algjör leiðtogi Það hefur líklega aldrei verið eins kátt á hjalla í þættinum EM í dag eins og eftir sigurinn kærkomna gegn Króatíu í Köln í gær. 23. janúar 2024 11:01 EM búið hjá Gísla: „Þetta er gríðarlega svekkjandi“ Íþróttamaður ársins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, hefur lokið leik á EM í Þýskalandi. Hann meiddist á rist í gær og var á hækjum í dag. 23. janúar 2024 10:36 „Kaldur eins og vetrarnótt í Reykjavík“ Óðinn Þór Ríkharðsson er búinn að skora tólf mörk úr tólf skotum í síðustu tveimur leikjum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta en það eru tvö þeirra sem standa þó upp úr. 23. janúar 2024 09:02 Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Ýmir Örn Gíslason hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í sigrinum á Króatíu í gær, 30-35. Ými sló til Zvonimirs Srna á 10. mínútu og fékk beint rautt spjald frá dómurum leiksins. Íslenska liðið hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum undanfarinn sólarhring eða svo. Gísli Þorgeir Kristjánsson meiddist snemma leiks gegn Króatíu og hefur lokið leik á EM. Samherjar Gísla hjá Magdeburg, Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason, misstu af leiknum gegn Króatíu vegna veikinda og þá eru Óðinn Þór Ríkharðsson og Kristján Örn Kristjánsson einnig orðnir veikir. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur kallað í Teit Örn Einarsson, leikmann Flensburg, og hann þarf væntanlega að kalla til fleiri leikmenn til að eiga hreinlega í lið á morgun. Leikur Íslands og Austurríkis hefst klukkan 14:30 á morgun. Íslendingar þurfa væntanlega að vinna að minnsta kosti fimm marka sigur til að komast í forkeppni Ólympíuleikanna.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir EM í dag: Kamerúni gaf bjór og Aron algjör leiðtogi Það hefur líklega aldrei verið eins kátt á hjalla í þættinum EM í dag eins og eftir sigurinn kærkomna gegn Króatíu í Köln í gær. 23. janúar 2024 11:01 EM búið hjá Gísla: „Þetta er gríðarlega svekkjandi“ Íþróttamaður ársins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, hefur lokið leik á EM í Þýskalandi. Hann meiddist á rist í gær og var á hækjum í dag. 23. janúar 2024 10:36 „Kaldur eins og vetrarnótt í Reykjavík“ Óðinn Þór Ríkharðsson er búinn að skora tólf mörk úr tólf skotum í síðustu tveimur leikjum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta en það eru tvö þeirra sem standa þó upp úr. 23. janúar 2024 09:02 Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
EM í dag: Kamerúni gaf bjór og Aron algjör leiðtogi Það hefur líklega aldrei verið eins kátt á hjalla í þættinum EM í dag eins og eftir sigurinn kærkomna gegn Króatíu í Köln í gær. 23. janúar 2024 11:01
EM búið hjá Gísla: „Þetta er gríðarlega svekkjandi“ Íþróttamaður ársins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, hefur lokið leik á EM í Þýskalandi. Hann meiddist á rist í gær og var á hækjum í dag. 23. janúar 2024 10:36
„Kaldur eins og vetrarnótt í Reykjavík“ Óðinn Þór Ríkharðsson er búinn að skora tólf mörk úr tólf skotum í síðustu tveimur leikjum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta en það eru tvö þeirra sem standa þó upp úr. 23. janúar 2024 09:02
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti