„Kaldur eins og vetrarnótt í Reykjavík“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2024 09:02 Óðinn Þór Ríkharðsson skorar hér draumamarkið sitt á móti Frökkum. Vísir/Vilhelm Óðinn Þór Ríkharðsson er búinn að skora tólf mörk úr tólf skotum í síðustu tveimur leikjum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta en það eru tvö þeirra sem standa þó upp úr. Óðinn hefur verið sjóðandi heitur síðan hann skoraði draumamarkið sitt á móti Frökkum, mark sem flestir telja að sé mark mótsins. Óðinn hafði þá klikkað á sex af sjö skotum sínum á mótinu og verið allt annað en sannfærandi. Með því að fífla Frakkana með skoti fyrir aftan bak eftir sirkussendingu frá Gísli Þorgeiri Kristjánssyni var eins og við eignuðust aftur okkar frábæra hornamann. Odinn Thor Rikhardsson #ehfeuro2024 #heretoplay #CROISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/Hihlalm4uf— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Óðinn skoraði sex mörk úr sex skotum á móti Frökkum og endurtók síðan leikinn á móti Króötum í gær. Það sem meira er að Óðinn náði líka að skora aftur marki með skoti aftur fyrir bak. Að þessu sinni úr hraðaupphlaupi eftir langa sendingu fram völlinn frá Aroni Pálmarssyni. Samfélagsmiðlar Evrópumótsins fagna alltaf tilþrifum leikmanna og Óðinn hlýtur að fara að verða þeirra uppáhaldsmaður. Myndband með marki hans í gær kom hinn á miðla EM og þar stóð við: „Kaldur eins og vetrarnótt í Reykjavík“. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro) EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Fleiri fréttir Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Sjá meira
Óðinn hefur verið sjóðandi heitur síðan hann skoraði draumamarkið sitt á móti Frökkum, mark sem flestir telja að sé mark mótsins. Óðinn hafði þá klikkað á sex af sjö skotum sínum á mótinu og verið allt annað en sannfærandi. Með því að fífla Frakkana með skoti fyrir aftan bak eftir sirkussendingu frá Gísli Þorgeiri Kristjánssyni var eins og við eignuðust aftur okkar frábæra hornamann. Odinn Thor Rikhardsson #ehfeuro2024 #heretoplay #CROISL @HSI_Iceland pic.twitter.com/Hihlalm4uf— EHF EURO (@EHFEURO) January 22, 2024 Óðinn skoraði sex mörk úr sex skotum á móti Frökkum og endurtók síðan leikinn á móti Króötum í gær. Það sem meira er að Óðinn náði líka að skora aftur marki með skoti aftur fyrir bak. Að þessu sinni úr hraðaupphlaupi eftir langa sendingu fram völlinn frá Aroni Pálmarssyni. Samfélagsmiðlar Evrópumótsins fagna alltaf tilþrifum leikmanna og Óðinn hlýtur að fara að verða þeirra uppáhaldsmaður. Myndband með marki hans í gær kom hinn á miðla EM og þar stóð við: „Kaldur eins og vetrarnótt í Reykjavík“. View this post on Instagram A post shared by EHF EURO (@ehfeuro)
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Íslenski boltinn Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Íslenski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda Körfubolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Fleiri fréttir Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Sjá meira