Birnir Snær til Svíþjóðar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2024 17:54 Birnir Snær mun spila í bláu á komandi leiktíð. @HalmstadsBK Sænska knattspyrnufélagið Halmstad hefur tilkynnt að Birnir Snær Ingason, fráfarandi leikmaður Íslands- og bikarmeistara Víkings, sé nýjasti leikmaður félagsins. Ekki kemur fram hversu langan samning Birnir Snær gerir við félagið. Birnir Snær var frábær þegar Víkingur vann tvöfalt síðasta sumar. Var þessi 27 ára gamli leikmaður valinn besti leikmaður deildarinnar af kollegum sínum í Bestu deildinni. Hann gekk í raðir Víkings árið 2022 og sér ekki eftir því. Áður hafði hann leikið fyrir HK, Val og uppeldisfélag sitt Fjölni. Eftir að síðasta tímabil kláraðist fór orðrómur á kreik að Birnir Snær gæti hugsað sér að halda erlendis í atvinnumennsku. Sá orðrómur er nú orðinn að veruleika en Halmstad kynnti vængmanninn öfluga á samfélagsmiðlum sínum í dag. Välkommen till HBK pic.twitter.com/iDa9wzf7cF— Halmstads Bollklubb (@HalmstadsBK) January 22, 2024 Halmstad endaði í 12. sæti á síðustu leiktíð með 36 stig. Þó það hafi verið 13 stig niður í fallsæti þá var liðið aðeins þremur stigum frá sætinu sem fer í umspil við liðið í 3. sæti B-deildar um sæti í efstu deild á næstu leiktíð. Sænska liðinu gekk bölvanlega að skora á síðustu leiktíð og á Birnir Snær að gefa liðinu aukna breidd fram á við en hann skoraði 12 mörk og gaf 8 stoðsendingar í 25 leikjum í Bestu deildinni á síðustu leiktíð. Fótbolti Sænski boltinn Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Fleiri fréttir Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Blaðamannafundur Íslands fyrir fyrsta leik á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Sjá meira
Birnir Snær var frábær þegar Víkingur vann tvöfalt síðasta sumar. Var þessi 27 ára gamli leikmaður valinn besti leikmaður deildarinnar af kollegum sínum í Bestu deildinni. Hann gekk í raðir Víkings árið 2022 og sér ekki eftir því. Áður hafði hann leikið fyrir HK, Val og uppeldisfélag sitt Fjölni. Eftir að síðasta tímabil kláraðist fór orðrómur á kreik að Birnir Snær gæti hugsað sér að halda erlendis í atvinnumennsku. Sá orðrómur er nú orðinn að veruleika en Halmstad kynnti vængmanninn öfluga á samfélagsmiðlum sínum í dag. Välkommen till HBK pic.twitter.com/iDa9wzf7cF— Halmstads Bollklubb (@HalmstadsBK) January 22, 2024 Halmstad endaði í 12. sæti á síðustu leiktíð með 36 stig. Þó það hafi verið 13 stig niður í fallsæti þá var liðið aðeins þremur stigum frá sætinu sem fer í umspil við liðið í 3. sæti B-deildar um sæti í efstu deild á næstu leiktíð. Sænska liðinu gekk bölvanlega að skora á síðustu leiktíð og á Birnir Snær að gefa liðinu aukna breidd fram á við en hann skoraði 12 mörk og gaf 8 stoðsendingar í 25 leikjum í Bestu deildinni á síðustu leiktíð.
Fótbolti Sænski boltinn Íslenski boltinn Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Fleiri fréttir Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Blaðamannafundur Íslands fyrir fyrsta leik á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Sjá meira