Halla lítur í kringum sig Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. janúar 2024 13:55 Halla hefur staðið vaktina Hjá Höllu í rúman áratug. Halla María Svansdóttir, veitingakona í Grindavík sem rekið hefur veitingastaðinn hjá Höllu í heimabæ sínum, segir tíma til kominn að vera raunsæ og hugsa um sjálfan sig. Hún leitar að atvinnuhúsnæði til leigu í eitt til tvö ár. Hjá Höllu hefur verið rekinn í Grindavík frá árinu 2016 og áherslan lögð á heimilislegan og hollan mat. Um leið hefur verið reynt að svara kalli viðskiptavinarins. Halla fór í útrás árið 2018 og opnaði Hjá Höllu á Keflavíkurflugvelli sem notið hefur mikilla vinsælda. Halla segir í færslu á Facebook að hún hafi fulla trú á að Grindvíkingar muni eiga þann kost að snúa aftur heim einn daginn. En á meðan óvissan sé svo mikil þurfi þau aðstöðu til að halda áfram með reksturinn. „Ég er svo sammála, það þarf að vera raunsær þó það sé ekki auðvelt. Ég er búin að gefa allt svigrúm sem ég tel vera hægt að gefa frá minni hálfu til þess að bíða eftir góðum svörum en ég held að við verðum að bíða áfram. Óvissan hefur verið mikil hjá Grindvíkingum undanfarin ár. Rætt var við Höllu í Íslandi í dag árið 2021 þegar gaus í Fagradalsfjalli. Ég trúi því að framtíðin sé björt fyrir Grindavík en hvenær sú framtíð byrjar er óljóst. Á meðan er ég ekki tilbúin að sleppa tökum og ætla að halda áfram og vera tilbúin að fara til baka þegar tími gefst og er réttur fyrir hvern og einn,“ segir Halla. „Það er líka mikilvægt að allir skilji og taki tillit til ákvarðana sem hver og einn tekur fyrir sig og sína. Það er búið að sanna það fyrir löngu að ef þú hugsar ekki um sjálfan þig þá gerir það enginn fyrir þig.“ Halla segist í leit að vinnslueldhúsi með góðu borðplássi og góðu kæli- og frystiplássi. Þau horfi bæði til Reykjanesbæjar, þar sem þau hafa fengið inni hjá Axel og félögum í Skólamat undanfarnar vikur, og höfuðborgarsvæðisins. „Endilega ef þið hafið eitthvað fyrir okkur eða þekkið einhvern sem á eitthvað fyrir okkur þá erum við til í að skoða það.“ Grindavík Veitingastaðir Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira
Hjá Höllu hefur verið rekinn í Grindavík frá árinu 2016 og áherslan lögð á heimilislegan og hollan mat. Um leið hefur verið reynt að svara kalli viðskiptavinarins. Halla fór í útrás árið 2018 og opnaði Hjá Höllu á Keflavíkurflugvelli sem notið hefur mikilla vinsælda. Halla segir í færslu á Facebook að hún hafi fulla trú á að Grindvíkingar muni eiga þann kost að snúa aftur heim einn daginn. En á meðan óvissan sé svo mikil þurfi þau aðstöðu til að halda áfram með reksturinn. „Ég er svo sammála, það þarf að vera raunsær þó það sé ekki auðvelt. Ég er búin að gefa allt svigrúm sem ég tel vera hægt að gefa frá minni hálfu til þess að bíða eftir góðum svörum en ég held að við verðum að bíða áfram. Óvissan hefur verið mikil hjá Grindvíkingum undanfarin ár. Rætt var við Höllu í Íslandi í dag árið 2021 þegar gaus í Fagradalsfjalli. Ég trúi því að framtíðin sé björt fyrir Grindavík en hvenær sú framtíð byrjar er óljóst. Á meðan er ég ekki tilbúin að sleppa tökum og ætla að halda áfram og vera tilbúin að fara til baka þegar tími gefst og er réttur fyrir hvern og einn,“ segir Halla. „Það er líka mikilvægt að allir skilji og taki tillit til ákvarðana sem hver og einn tekur fyrir sig og sína. Það er búið að sanna það fyrir löngu að ef þú hugsar ekki um sjálfan þig þá gerir það enginn fyrir þig.“ Halla segist í leit að vinnslueldhúsi með góðu borðplássi og góðu kæli- og frystiplássi. Þau horfi bæði til Reykjanesbæjar, þar sem þau hafa fengið inni hjá Axel og félögum í Skólamat undanfarnar vikur, og höfuðborgarsvæðisins. „Endilega ef þið hafið eitthvað fyrir okkur eða þekkið einhvern sem á eitthvað fyrir okkur þá erum við til í að skoða það.“
Grindavík Veitingastaðir Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Viðskipti erlent Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Rafbílaeigendur hljóta að hafa stáltaugar Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Sjá meira