Kallaðar út vegna vélsleðaslyss við Hamragarðaheiði Atli Ísleifsson skrifar 19. janúar 2024 13:36 Frá vettvangi í dag. Landsbjörg Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa verið kallaðar út vegna konu sem slasaðist í vélsleðaslysi á Hamragarðaheiði vestan við Eyjafjallajökul, skömmu eftir hádegi í dag. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir að samkvæmt upplýsingum sé konan beinbrotin. Björgunarsveitir eru nú á leiðinni á staðinn, en konan er þó ekki ein á vettvangi slyssins. Hann segir útkallið hafa komið um klukkan 12:30. Eftirfarandi tilkynning var send á fjölmiðla skömmu fyrir klukkan 15 í dag vegna slyssins: Um 12:30 í dag voru björgunarsveitir á Hvolsvelli og Hellu kallaðar út vegna tilkynningar um vélsleðaslys á Hamragarðaheiði. Skömmu síðar var óskað eftir þyrlu frá Landhelgisgæslu. Þar var á ferðinni hópur fólks og einn ferðalanga velti sleða sínum og virðist hafa orðið undir sleðanum. Óttast var að viðkomandi væri fótbrotinn. Vel gekk að komast upp Hamragarðaheiðina og að slysstað. Þyrla fór í loftið frá Reykjavík rúmlega 13. Talsverður skafrenningur var á slysstað og ljóst að betra væri að færa sjúkling neðar í heiðina þangað sem þyrla gæti lent vandræðalaust. Búið var um sjúklinginn og hann fluttur í bíl björgunarsveitar að lendingarstað þyrlu. Þyrla var lent á heiðinni rétt fyrir klukkan 2 og var sjúklingur þá færður yfir í hana og fluttur á brott. Rangárþing eystra Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira
Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir að samkvæmt upplýsingum sé konan beinbrotin. Björgunarsveitir eru nú á leiðinni á staðinn, en konan er þó ekki ein á vettvangi slyssins. Hann segir útkallið hafa komið um klukkan 12:30. Eftirfarandi tilkynning var send á fjölmiðla skömmu fyrir klukkan 15 í dag vegna slyssins: Um 12:30 í dag voru björgunarsveitir á Hvolsvelli og Hellu kallaðar út vegna tilkynningar um vélsleðaslys á Hamragarðaheiði. Skömmu síðar var óskað eftir þyrlu frá Landhelgisgæslu. Þar var á ferðinni hópur fólks og einn ferðalanga velti sleða sínum og virðist hafa orðið undir sleðanum. Óttast var að viðkomandi væri fótbrotinn. Vel gekk að komast upp Hamragarðaheiðina og að slysstað. Þyrla fór í loftið frá Reykjavík rúmlega 13. Talsverður skafrenningur var á slysstað og ljóst að betra væri að færa sjúkling neðar í heiðina þangað sem þyrla gæti lent vandræðalaust. Búið var um sjúklinginn og hann fluttur í bíl björgunarsveitar að lendingarstað þyrlu. Þyrla var lent á heiðinni rétt fyrir klukkan 2 og var sjúklingur þá færður yfir í hana og fluttur á brott.
Rangárþing eystra Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira