„Svona hegðun á ekki heima í okkar íþrótt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2024 12:31 Leikmenn franska liðsins fagna sigri á Króatíu en þeir voru mjög ósáttir með framkomu stuðningsmanna Króatíu. Getty/Tom Weller Það voru ljótar senur í leik Frakklands og Króatíu á Evrópumótinu í handbolta í gær en bæði liðin eru með íslenska liðinu í milliriðli og leikurinn fór fram á undan leik íslenska liðsins. Frakkar voru mjög ósáttir með framkomu króatískra stuðningsmanna á meðan leiknum stóð. Á einum tímapunkti þá stóð allt franska liðið upp og horfðist í augu við króatísku áhorfendurna fyrir aftan bekkinn þeirra. „Við urðum að bregðast við í kvöld af því að þeir köstuðu hlutum í okkur. Stuðningsmennirnir sögðu líka hluti sem eiga ekki að heyrast. Þetta voru rasísk köll og við urðum reiðir. Þeir svívirtu okkur,“ sagði franski línumaðurinn Nicolas Tournat við Le Parisien en TV2 segir frá. Guillaume Gille, þjálfari franska landsliðsins, staðfesti að á ýmsu hefði gengi fyrir aftan franska bekkinn. „Ég get ekki staðfest þetta kynþáttaníð þeirra því ég skil ekki tungumálið. En þeir köstuðu íláti í okkur og það var ofbeldisfólk í stúkunni. Svona hegðun á ekki heima í okkar íþrótt,“ sagði Gille. „Heilt yfir þá eru handboltastuðningsmenn til fyrirmyndar en þarna fór fólk langt yfir strikið,“ sagði Gille. Króatískir fjölmiðlar sögðu frá því að slagsmál hafi brotist út meðal stuðningsmanna Króata og að þeir hafi kastað íláti í franska varamannabekkinn. Frakkar unnu leikinn 34-32 og eru efstir í milliriðlinum með fjögur stig. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Frakkar voru mjög ósáttir með framkomu króatískra stuðningsmanna á meðan leiknum stóð. Á einum tímapunkti þá stóð allt franska liðið upp og horfðist í augu við króatísku áhorfendurna fyrir aftan bekkinn þeirra. „Við urðum að bregðast við í kvöld af því að þeir köstuðu hlutum í okkur. Stuðningsmennirnir sögðu líka hluti sem eiga ekki að heyrast. Þetta voru rasísk köll og við urðum reiðir. Þeir svívirtu okkur,“ sagði franski línumaðurinn Nicolas Tournat við Le Parisien en TV2 segir frá. Guillaume Gille, þjálfari franska landsliðsins, staðfesti að á ýmsu hefði gengi fyrir aftan franska bekkinn. „Ég get ekki staðfest þetta kynþáttaníð þeirra því ég skil ekki tungumálið. En þeir köstuðu íláti í okkur og það var ofbeldisfólk í stúkunni. Svona hegðun á ekki heima í okkar íþrótt,“ sagði Gille. „Heilt yfir þá eru handboltastuðningsmenn til fyrirmyndar en þarna fór fólk langt yfir strikið,“ sagði Gille. Króatískir fjölmiðlar sögðu frá því að slagsmál hafi brotist út meðal stuðningsmanna Króata og að þeir hafi kastað íláti í franska varamannabekkinn. Frakkar unnu leikinn 34-32 og eru efstir í milliriðlinum með fjögur stig.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti