Henderson flúði en Gerrard framlengdi samning sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2024 09:00 Steven Gerrard handsalar samninginn. Al-Ettifaq Steven Gerrard hefur framlengt samning sinn við sádi-arabíska félagið Al-Ettifaq. Þetta kemur út á sama tíma og annar fyrrum fyrirliði Liverpool flúði sama félag. Gerrard hefur framlengt samning sinn um tvö ár en hann tók við liðinu í júlí síðastliðnum. Jordan Henderson kom líka í sumar en hann fékk sig lausan í vikunni og hefur samið við hollenska félagið Ajax. Steven Gerrard has signed new long term deal at Al Ettifaq he s 100% involved in Saudi club s project.Contract will be valid until June 2027. pic.twitter.com/zzR8s39BrK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 18, 2024 Henderson kostaði félagið tólf milljónir punda þegar Al-Ettifaq keypti hann frá Liverpool og miðjumaðurinn skrifaði þá undir þriggja ára samning. Hann var hins vegar búinn að fá nóg eftir aðeins hálft ár. Gerrard kann aftur á móti mun betur við sig og hefur skrifað undir samning til ársins 2027 eftir að hafa gert tveggja ára samning við komuna til Sádi Arabíu. Það hjálpar eflaust að félagið var tilbúið að gera hann einn af launahæstu þjálfurum heims. Talið er að Gerrard fá um fimmtán milljónir punda í árslaun eða 2,6 milljarða íslenskra króna. Gengi liðsins hefur þó ekki verið gott en Al-Ettifaq er í áttunda sæti sem er einu sæti neðar en liðið endaði á síðustu leiktíð. Gerrard var búinn að reyna við ensku úrvalsdeildina en var rekinn frá Aston Villa í nóvember 2022 eftir aðeins þrettán sigra í 40 leikjum. Villa liðið hefur síðan blómstrað undir eftirmanni hans Unai Emery. Steven Gerrard has signed a contract extension with Al-Ettifaq until 2027 pic.twitter.com/4spON3CfbU— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 18, 2024 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Sjá meira
Gerrard hefur framlengt samning sinn um tvö ár en hann tók við liðinu í júlí síðastliðnum. Jordan Henderson kom líka í sumar en hann fékk sig lausan í vikunni og hefur samið við hollenska félagið Ajax. Steven Gerrard has signed new long term deal at Al Ettifaq he s 100% involved in Saudi club s project.Contract will be valid until June 2027. pic.twitter.com/zzR8s39BrK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 18, 2024 Henderson kostaði félagið tólf milljónir punda þegar Al-Ettifaq keypti hann frá Liverpool og miðjumaðurinn skrifaði þá undir þriggja ára samning. Hann var hins vegar búinn að fá nóg eftir aðeins hálft ár. Gerrard kann aftur á móti mun betur við sig og hefur skrifað undir samning til ársins 2027 eftir að hafa gert tveggja ára samning við komuna til Sádi Arabíu. Það hjálpar eflaust að félagið var tilbúið að gera hann einn af launahæstu þjálfurum heims. Talið er að Gerrard fá um fimmtán milljónir punda í árslaun eða 2,6 milljarða íslenskra króna. Gengi liðsins hefur þó ekki verið gott en Al-Ettifaq er í áttunda sæti sem er einu sæti neðar en liðið endaði á síðustu leiktíð. Gerrard var búinn að reyna við ensku úrvalsdeildina en var rekinn frá Aston Villa í nóvember 2022 eftir aðeins þrettán sigra í 40 leikjum. Villa liðið hefur síðan blómstrað undir eftirmanni hans Unai Emery. Steven Gerrard has signed a contract extension with Al-Ettifaq until 2027 pic.twitter.com/4spON3CfbU— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 18, 2024
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Sjá meira