Henderson flúði en Gerrard framlengdi samning sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2024 09:00 Steven Gerrard handsalar samninginn. Al-Ettifaq Steven Gerrard hefur framlengt samning sinn við sádi-arabíska félagið Al-Ettifaq. Þetta kemur út á sama tíma og annar fyrrum fyrirliði Liverpool flúði sama félag. Gerrard hefur framlengt samning sinn um tvö ár en hann tók við liðinu í júlí síðastliðnum. Jordan Henderson kom líka í sumar en hann fékk sig lausan í vikunni og hefur samið við hollenska félagið Ajax. Steven Gerrard has signed new long term deal at Al Ettifaq he s 100% involved in Saudi club s project.Contract will be valid until June 2027. pic.twitter.com/zzR8s39BrK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 18, 2024 Henderson kostaði félagið tólf milljónir punda þegar Al-Ettifaq keypti hann frá Liverpool og miðjumaðurinn skrifaði þá undir þriggja ára samning. Hann var hins vegar búinn að fá nóg eftir aðeins hálft ár. Gerrard kann aftur á móti mun betur við sig og hefur skrifað undir samning til ársins 2027 eftir að hafa gert tveggja ára samning við komuna til Sádi Arabíu. Það hjálpar eflaust að félagið var tilbúið að gera hann einn af launahæstu þjálfurum heims. Talið er að Gerrard fá um fimmtán milljónir punda í árslaun eða 2,6 milljarða íslenskra króna. Gengi liðsins hefur þó ekki verið gott en Al-Ettifaq er í áttunda sæti sem er einu sæti neðar en liðið endaði á síðustu leiktíð. Gerrard var búinn að reyna við ensku úrvalsdeildina en var rekinn frá Aston Villa í nóvember 2022 eftir aðeins þrettán sigra í 40 leikjum. Villa liðið hefur síðan blómstrað undir eftirmanni hans Unai Emery. Steven Gerrard has signed a contract extension with Al-Ettifaq until 2027 pic.twitter.com/4spON3CfbU— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 18, 2024 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira
Gerrard hefur framlengt samning sinn um tvö ár en hann tók við liðinu í júlí síðastliðnum. Jordan Henderson kom líka í sumar en hann fékk sig lausan í vikunni og hefur samið við hollenska félagið Ajax. Steven Gerrard has signed new long term deal at Al Ettifaq he s 100% involved in Saudi club s project.Contract will be valid until June 2027. pic.twitter.com/zzR8s39BrK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 18, 2024 Henderson kostaði félagið tólf milljónir punda þegar Al-Ettifaq keypti hann frá Liverpool og miðjumaðurinn skrifaði þá undir þriggja ára samning. Hann var hins vegar búinn að fá nóg eftir aðeins hálft ár. Gerrard kann aftur á móti mun betur við sig og hefur skrifað undir samning til ársins 2027 eftir að hafa gert tveggja ára samning við komuna til Sádi Arabíu. Það hjálpar eflaust að félagið var tilbúið að gera hann einn af launahæstu þjálfurum heims. Talið er að Gerrard fá um fimmtán milljónir punda í árslaun eða 2,6 milljarða íslenskra króna. Gengi liðsins hefur þó ekki verið gott en Al-Ettifaq er í áttunda sæti sem er einu sæti neðar en liðið endaði á síðustu leiktíð. Gerrard var búinn að reyna við ensku úrvalsdeildina en var rekinn frá Aston Villa í nóvember 2022 eftir aðeins þrettán sigra í 40 leikjum. Villa liðið hefur síðan blómstrað undir eftirmanni hans Unai Emery. Steven Gerrard has signed a contract extension with Al-Ettifaq until 2027 pic.twitter.com/4spON3CfbU— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 18, 2024
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira