„Ég er fúll út í sjálfan mig líka“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2024 23:23 Haukur Þrastarson spilaði sínar fyrstu mínútur á Evrópumótinu. Vísir Haukur Þrastarson átti ekki góðan dag eins og fleiri í íslenska landsliðinu sem steinlá með átta marka mun á móti Ungverjum á Evrópumótinu í Þýskalandi. „Þetta var mjög lélegt og við erum mjög ósáttir með það hvernig við spiluðum í dag,“ sagði Haukur Þrastarson í samtali við Sindra Sverrisson eftir leikinn en hvað voru þeir helst ósáttir með? „Við vorum að gera mikið af einföldum tæknifeilum og mistök sem við eigum ekki að vera að gera. Það er eiginlega allt í dag sem var alls ekki á pari,“ sagði Haukur. Haukur fékk sínar fyrstu mínútur á mótinu en það hlýtur að hafa verið erfitt að byrja á svona leik. „Nei, nei. Það er engin afsökun. Ég á að gera miklu betur og átti að nýta sjensinn minn betur. Ég er fúll út í sjálfan mig líka en við verðum bara setja hausinn upp og halda áfram,“ sagði Haukur. Hefur það komið Hauki á óvart hvert hans hlutskipti hefur verið á mótinu? „Nei ég er frekar að hugsa um hvað ég hefði getað gert betur í dag. Það var margt og hausinn er því bara að hugsa um það,“ sagði Haukur. Íslenska liðið frétti það fyrir leikinn að liðið væri komið áfram í milliriðil. Hafði það áhrif? „Það á ekki að breyta neinu um hvernig við komum inn í þennan leik. Sama hvað gerðist í leiknum á undan þá var þetta alltaf gríðarlega mikilvægur leikur fyrir okkur. Við vorum smá heppnir með það að vera komnir áfram. Við erum bara fúlir með frammistöðuna,“ sagði Haukur. Það eru fjórir leikir eftir og íslensku strákarnir þurfa að gíra sig inn í þá. „Við þurfum bara að vera fljótir að því. Það er lítill tími í næsta leik en við þurfum að vera fljótir að laga það sem er að og gera þetta betur,“ sagði Haukur. Klippa: Viðtal við Hauk Þrastarson eftir Ungverjaleik EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira
„Þetta var mjög lélegt og við erum mjög ósáttir með það hvernig við spiluðum í dag,“ sagði Haukur Þrastarson í samtali við Sindra Sverrisson eftir leikinn en hvað voru þeir helst ósáttir með? „Við vorum að gera mikið af einföldum tæknifeilum og mistök sem við eigum ekki að vera að gera. Það er eiginlega allt í dag sem var alls ekki á pari,“ sagði Haukur. Haukur fékk sínar fyrstu mínútur á mótinu en það hlýtur að hafa verið erfitt að byrja á svona leik. „Nei, nei. Það er engin afsökun. Ég á að gera miklu betur og átti að nýta sjensinn minn betur. Ég er fúll út í sjálfan mig líka en við verðum bara setja hausinn upp og halda áfram,“ sagði Haukur. Hefur það komið Hauki á óvart hvert hans hlutskipti hefur verið á mótinu? „Nei ég er frekar að hugsa um hvað ég hefði getað gert betur í dag. Það var margt og hausinn er því bara að hugsa um það,“ sagði Haukur. Íslenska liðið frétti það fyrir leikinn að liðið væri komið áfram í milliriðil. Hafði það áhrif? „Það á ekki að breyta neinu um hvernig við komum inn í þennan leik. Sama hvað gerðist í leiknum á undan þá var þetta alltaf gríðarlega mikilvægur leikur fyrir okkur. Við vorum smá heppnir með það að vera komnir áfram. Við erum bara fúlir með frammistöðuna,“ sagði Haukur. Það eru fjórir leikir eftir og íslensku strákarnir þurfa að gíra sig inn í þá. „Við þurfum bara að vera fljótir að því. Það er lítill tími í næsta leik en við þurfum að vera fljótir að laga það sem er að og gera þetta betur,“ sagði Haukur. Klippa: Viðtal við Hauk Þrastarson eftir Ungverjaleik
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Fleiri fréttir Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Segir að Viktor Gísli sé einn af þremur bestu markvörðum heims „Við getum bara verið fúlir“ Aðeins tvær þjóðir spiluðu hægar en Ísland á HM Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig Sjá meira