Reyna að koma á rafmagni og heitu vatni í austari hluta bæjarins Lovísa Arnardóttir skrifar 16. janúar 2024 13:21 Enn er ekki heitt vatn eða rafmagn á austari hluta bæjarins. Mynd/HS Veitur Sérsveit ríkislögreglustjóra og sérþjálfaðir viðbragðsaðilar munu fylgja starfsmönnum HS Veitna inn í Grindavík í dag. Starfsmenn HS Veitna ætla að reyna að koma á vatni og rafmagni í austari hluta bæjarins. Samkvæmt upplýsingum frá Sigrúnu Ingu Ævarsdóttur, samskiptastjóra HS Veitna, hefjast aðgerðir um hádegi. Vegna þess hve hættulegar aðstæður eru fylgir sérsveit starfsmönnum HS Veitna en lágmarksmönnum er í verkefnið til að tryggja öryggi. Aðgerðirnar miða að því koma innviðum sem eru heilir aftur í virkni. Samkvæmt tilkynningu HS Veitna er ekki er óhætt að ráðast í viðgerðir á veitukerfunum í bænum á næstunni. Því munu ekki öll hús í Grindavík fá heitt vatn og rafmagn í þessum aðgerðum. Heitt vatn á vestari hluta í gær Greint var frá því í morgun að HS Veitur hefðu í samvinnu við almannavarnir komið heitu vatni á vestari hluta bæjarins. Nú er unnið að því að fá lykla hjá eigendum eigna þar svo viðbragðsaðilar geti kannað stöðuna í húsunum. Í tilkynningu HS Veitna segir að gamla heitavatnslögnin inn í Grindavík sé mikið skemmd og að aðgerðir í gær hafi miðað að því að kanna hvort hægt væri að nýta nýja lögn sem var búið að leggja í jörðu en fór einnig undir hraunflæðið. Þar hafi tekist vel til en vegna skemmda á dreifikerfi í austari hluta bæjarins hafi ekki verið hægt að koma upp hita þar. En reynt verður að laga það „Vel tókst til við að nýta nýju heitavatnslögnina til að koma heitu vatni til Grindavíkur og er heitt vatn nú komið á vesturhluta bæjarins að mestu, en vegna skemmda á dreifikerfi hitaveitu í austari hluta bæjarins var ekki hægt að koma upp hita þar.“ Grindavík Eldgos og jarðhræringar Lögreglumál Tengdar fréttir „Þetta lítur ekki nógu vel út“ Lögreglustjóri á Suðurnesjum segir ekki mikið um nýjar sprungur inni í Grindavík. Þær sprungur sem fyrir voru hafi hinsvegar stækkað. Forgangsatriði dagsins er að koma rafmagni og hita á austurhluta bæjarins. 16. janúar 2024 13:11 Kraftaverk stöðvaði glóandi hraunrennslið Hús Öldu Margrétar Hauksdóttur lífeindafræðings og Grettis Sigurjónssonar var næst í röðinni en logandi hraunið nam staðar í hlaðinu. 16. janúar 2024 12:58 „Það eru þarna götur og svæði sem ekki verða byggð upp aftur“ Ríkisstjórnin fundaði með bæjarstjórn og bæjarstjóra Grindavíkur að loknum reglulegum ríkisstjórnarfundi í morgun. Þar verður rætt vítt og breytt um málefni bæjarins vegna jarðhræringanna sem undanfarna mánuði. 16. janúar 2024 12:01 Engin virkni en of snemmt að lýsa yfir goslokum Of snemmt er að lýsa yfir goslokum þrátt fyrir að engin virkni hafi verið sjáanleg í gossprungunum frá því um klukkan eitt í nótt. Enn er mikil hætta á svæðinu. Þetta kemur fram í uppfærðri frétt Veðurstofu Íslands um eldgos norðan Grindavíkur. 16. janúar 2024 11:35 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá Sigrúnu Ingu Ævarsdóttur, samskiptastjóra HS Veitna, hefjast aðgerðir um hádegi. Vegna þess hve hættulegar aðstæður eru fylgir sérsveit starfsmönnum HS Veitna en lágmarksmönnum er í verkefnið til að tryggja öryggi. Aðgerðirnar miða að því koma innviðum sem eru heilir aftur í virkni. Samkvæmt tilkynningu HS Veitna er ekki er óhætt að ráðast í viðgerðir á veitukerfunum í bænum á næstunni. Því munu ekki öll hús í Grindavík fá heitt vatn og rafmagn í þessum aðgerðum. Heitt vatn á vestari hluta í gær Greint var frá því í morgun að HS Veitur hefðu í samvinnu við almannavarnir komið heitu vatni á vestari hluta bæjarins. Nú er unnið að því að fá lykla hjá eigendum eigna þar svo viðbragðsaðilar geti kannað stöðuna í húsunum. Í tilkynningu HS Veitna segir að gamla heitavatnslögnin inn í Grindavík sé mikið skemmd og að aðgerðir í gær hafi miðað að því að kanna hvort hægt væri að nýta nýja lögn sem var búið að leggja í jörðu en fór einnig undir hraunflæðið. Þar hafi tekist vel til en vegna skemmda á dreifikerfi í austari hluta bæjarins hafi ekki verið hægt að koma upp hita þar. En reynt verður að laga það „Vel tókst til við að nýta nýju heitavatnslögnina til að koma heitu vatni til Grindavíkur og er heitt vatn nú komið á vesturhluta bæjarins að mestu, en vegna skemmda á dreifikerfi hitaveitu í austari hluta bæjarins var ekki hægt að koma upp hita þar.“
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Lögreglumál Tengdar fréttir „Þetta lítur ekki nógu vel út“ Lögreglustjóri á Suðurnesjum segir ekki mikið um nýjar sprungur inni í Grindavík. Þær sprungur sem fyrir voru hafi hinsvegar stækkað. Forgangsatriði dagsins er að koma rafmagni og hita á austurhluta bæjarins. 16. janúar 2024 13:11 Kraftaverk stöðvaði glóandi hraunrennslið Hús Öldu Margrétar Hauksdóttur lífeindafræðings og Grettis Sigurjónssonar var næst í röðinni en logandi hraunið nam staðar í hlaðinu. 16. janúar 2024 12:58 „Það eru þarna götur og svæði sem ekki verða byggð upp aftur“ Ríkisstjórnin fundaði með bæjarstjórn og bæjarstjóra Grindavíkur að loknum reglulegum ríkisstjórnarfundi í morgun. Þar verður rætt vítt og breytt um málefni bæjarins vegna jarðhræringanna sem undanfarna mánuði. 16. janúar 2024 12:01 Engin virkni en of snemmt að lýsa yfir goslokum Of snemmt er að lýsa yfir goslokum þrátt fyrir að engin virkni hafi verið sjáanleg í gossprungunum frá því um klukkan eitt í nótt. Enn er mikil hætta á svæðinu. Þetta kemur fram í uppfærðri frétt Veðurstofu Íslands um eldgos norðan Grindavíkur. 16. janúar 2024 11:35 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum 3,6 stiga skjálfti mældist í Vatnajökli Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku Sjá meira
„Þetta lítur ekki nógu vel út“ Lögreglustjóri á Suðurnesjum segir ekki mikið um nýjar sprungur inni í Grindavík. Þær sprungur sem fyrir voru hafi hinsvegar stækkað. Forgangsatriði dagsins er að koma rafmagni og hita á austurhluta bæjarins. 16. janúar 2024 13:11
Kraftaverk stöðvaði glóandi hraunrennslið Hús Öldu Margrétar Hauksdóttur lífeindafræðings og Grettis Sigurjónssonar var næst í röðinni en logandi hraunið nam staðar í hlaðinu. 16. janúar 2024 12:58
„Það eru þarna götur og svæði sem ekki verða byggð upp aftur“ Ríkisstjórnin fundaði með bæjarstjórn og bæjarstjóra Grindavíkur að loknum reglulegum ríkisstjórnarfundi í morgun. Þar verður rætt vítt og breytt um málefni bæjarins vegna jarðhræringanna sem undanfarna mánuði. 16. janúar 2024 12:01
Engin virkni en of snemmt að lýsa yfir goslokum Of snemmt er að lýsa yfir goslokum þrátt fyrir að engin virkni hafi verið sjáanleg í gossprungunum frá því um klukkan eitt í nótt. Enn er mikil hætta á svæðinu. Þetta kemur fram í uppfærðri frétt Veðurstofu Íslands um eldgos norðan Grindavíkur. 16. janúar 2024 11:35