Vignir Jónasson lést af slysförum í Svíþjóð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. janúar 2024 13:18 Vignir og Ivan frá Hammarby unnu heimsmeistaratitil í slagtaumatöli á HM íslenska hestsins í Herning sumarið 2015. Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir Vignir Jónasson, hestamaður sem ræktað hefur hesta við góðan orðstír í Svíþjóð, er látinn eftir alvarlegt slys í Laholm í gærkvöldi. Hann var 52 ára gamall. Hestavefurinn Eiðfaxi greinir frá tíðindunum. Þar segir að Vignir hafi verið búsettur í Svíþjóð um langa tíð og á sínum langa ferli náð frábærum árangri sem hestaíþróttamaður og ræktandi. Hann vann meðal annars til verðlauna á heimsmeistaramóti íslenska hestins og keppti þar fyrir hönd Svíþjóðar. Vignis er minnst víða á samfélagsmiðlum og vitnað til hræðilegs slyss í gærkvöldi. Fram kemur í frétt Gautaborgarpóstsins að karlmaður hafi látist í slysi á áttunda tímanum í gærkvöldi í Laholm. Svo virðist sem einstaklingur hafi orðið undir vinnutæki. Lögregla hafi náð að lyfta vinnutækinu af manninum og hafið endurlífgunartilraunir. Lögreglan hafi í morgunsárið tilkynnt að maðurinn hafi látist vegna áverka. Aðstandendur hafi verið látnir vita. Málið er rannsakað sem vinnuslys og hefur hald verið lagt á vinnutækið sem talið er að hafi verið notað til að lyfta heyböggum. Andlát Hestar Íslendingar erlendis Svíþjóð Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Sjá meira
Hestavefurinn Eiðfaxi greinir frá tíðindunum. Þar segir að Vignir hafi verið búsettur í Svíþjóð um langa tíð og á sínum langa ferli náð frábærum árangri sem hestaíþróttamaður og ræktandi. Hann vann meðal annars til verðlauna á heimsmeistaramóti íslenska hestins og keppti þar fyrir hönd Svíþjóðar. Vignis er minnst víða á samfélagsmiðlum og vitnað til hræðilegs slyss í gærkvöldi. Fram kemur í frétt Gautaborgarpóstsins að karlmaður hafi látist í slysi á áttunda tímanum í gærkvöldi í Laholm. Svo virðist sem einstaklingur hafi orðið undir vinnutæki. Lögregla hafi náð að lyfta vinnutækinu af manninum og hafið endurlífgunartilraunir. Lögreglan hafi í morgunsárið tilkynnt að maðurinn hafi látist vegna áverka. Aðstandendur hafi verið látnir vita. Málið er rannsakað sem vinnuslys og hefur hald verið lagt á vinnutækið sem talið er að hafi verið notað til að lyfta heyböggum.
Andlát Hestar Íslendingar erlendis Svíþjóð Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Sjá meira