Snorri geri ekkert öðruvísi en Guðmundur Valur Páll Eiríksson skrifar 14. janúar 2024 09:30 Snorri Steinn tók við af Guðmundi á síðasta ári. Samsett/Vísir/Vilhelm Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefði getað gert hluti öðruvísi í leik Íslands og Serbíu í fyrrakvöld. Sérfræðingur Besta sætisins sér lítinn mun á áherslum Snorra og forvera hans í starfi, að minnsta kosti að dæma af fyrsta leik. Athygli vakti að íslenska þjálfarateymið tók ekki leikhlé allan síðari hálfleikinn. Serbar tóku leikhlé seint í leiknum sem virtist gera meira fyrir Ísland heldur en þá serbnesku, sem voru þá með fín tök á leiknum. „Hann tók ekki leikhlé í seinni hálfleik. Phil Jackson gerði þetta alltaf hjá Lakers,“ segir Bjarni Fritzson. „Mér fannst það galið,“ segir Einar Jónsson. „Þetta var komið í algjört óefni.“ „Ég væri til í að vita hvað hann var að pæla. Þú ert með tvö tækifæri til að fá þér vatn, eða til að spjalla aðeins og leggja línurnar.“ segir Bjarni. Ísland tókst á ótrúlegan hátt að jafna leikinn í lokin eftir að hafa verið í eltingaleik allan síðari hálfleikinn. Grannþjóð Serba, Svartfjallaland, er næst á dagskrá í kvöld. Í þættinum var því velt upp hvort áherslubreytingar Snorra sæjust á leik íslenska liðsins. Einar var á því að svo væri ekki. „Æfingaleikirnir sýndu manni ekki neitt. menn eru að tala um hátt tempo og eitthvað slíkt en ég sá engar breytingar, ekki neinar,“ segir Einar. „Það var ekki nein breyting, ekki nein. Ég er ekki að segja þetta á neikvæðan hátt en þetta er tilhneigingin þegar þú ert kominn í alvöru leik, þar sem er mikil spenna og allt þetta. Það var verið að gagnrýna Guðmund Guðmundsson fyrir þetta en það var farið í nákvæmlega sama farið,“ segir Einar. Þáttinn má heyra í spilaranum að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, t.a.m. á Spotify hér. Hver einasti leikur Íslands á EM verður gerður upp af sérfræðingum í Besta sætinu. Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Spilaði og spilaði og gat ekkert“ Erfitt var að sjá handbragð Snorra Steins Guðjónssonar á leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik liðsins á EM í gær. Margir leikmenn áttu erfiðan dag. 13. janúar 2024 11:49 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Athygli vakti að íslenska þjálfarateymið tók ekki leikhlé allan síðari hálfleikinn. Serbar tóku leikhlé seint í leiknum sem virtist gera meira fyrir Ísland heldur en þá serbnesku, sem voru þá með fín tök á leiknum. „Hann tók ekki leikhlé í seinni hálfleik. Phil Jackson gerði þetta alltaf hjá Lakers,“ segir Bjarni Fritzson. „Mér fannst það galið,“ segir Einar Jónsson. „Þetta var komið í algjört óefni.“ „Ég væri til í að vita hvað hann var að pæla. Þú ert með tvö tækifæri til að fá þér vatn, eða til að spjalla aðeins og leggja línurnar.“ segir Bjarni. Ísland tókst á ótrúlegan hátt að jafna leikinn í lokin eftir að hafa verið í eltingaleik allan síðari hálfleikinn. Grannþjóð Serba, Svartfjallaland, er næst á dagskrá í kvöld. Í þættinum var því velt upp hvort áherslubreytingar Snorra sæjust á leik íslenska liðsins. Einar var á því að svo væri ekki. „Æfingaleikirnir sýndu manni ekki neitt. menn eru að tala um hátt tempo og eitthvað slíkt en ég sá engar breytingar, ekki neinar,“ segir Einar. „Það var ekki nein breyting, ekki nein. Ég er ekki að segja þetta á neikvæðan hátt en þetta er tilhneigingin þegar þú ert kominn í alvöru leik, þar sem er mikil spenna og allt þetta. Það var verið að gagnrýna Guðmund Guðmundsson fyrir þetta en það var farið í nákvæmlega sama farið,“ segir Einar. Þáttinn má heyra í spilaranum að ofan. Besta sætið er aðgengilegt á öllum helstu hlaðvarpsveitum, t.a.m. á Spotify hér. Hver einasti leikur Íslands á EM verður gerður upp af sérfræðingum í Besta sætinu.
Landslið karla í handbolta Besta sætið EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Spilaði og spilaði og gat ekkert“ Erfitt var að sjá handbragð Snorra Steins Guðjónssonar á leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik liðsins á EM í gær. Margir leikmenn áttu erfiðan dag. 13. janúar 2024 11:49 Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Brian Grant verður frá í þrjá mánuði Sport „Afar óraunhæft“ að halda ÓL 2021 ef ekki finnst bóluefni Sport Ekkert verður af endurkomu McGregor í búrið Sport Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
„Spilaði og spilaði og gat ekkert“ Erfitt var að sjá handbragð Snorra Steins Guðjónssonar á leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik liðsins á EM í gær. Margir leikmenn áttu erfiðan dag. 13. janúar 2024 11:49