Snorra fannst ekkert fyndið við auglýsinguna Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. janúar 2024 11:37 Snorri Steinn Guðjónsson hló ekki mikið að auglýsingu TV2. Þegar fréttamaður stöðvarinnar leitaði eftir viðbrögðum Snorra var hann ískaldur í svörum. Vísir/Vilhelm Snorra Steini Guðjónssyni fannst ekki mikið koma til dönsku auglýsingarinnar þar sem grín var gert að íslenska liðinu og það sagt sækjast í silfur. Snorri svaraði kaldhæðnislega í viðtali við sjónvarpsstöðina og sagðist ekki sjá húmorinn. Danska sjónvarpsstöðin TV2 sendi út auglýsingu á dögunum þar sem búið var að klippa saman leikhlé hjá öðrum liðum, því íslenska meðal annars, og setja danskan texta undir það sem leikmenn og þjálfarar sögðu. Textinn við auglýsinguna passaði engan veginn við það sem sagt var. Grínið gekk út á það að öll önnur lið væru aðeins mætt á mótið til að sækja silfur, gullið væri frátekið fyrir Danina sjálfa. Snorri var svo í viðtali á TV2 þar sem fréttamaður reyndi að knýja fram viðbrögð. „Við erum að berjast um silfur. Er það ekki það sem þið sögðuð?“ svaraði Snorri þegar fréttamaður spurði hann um markmið liðsins á mótinu. Þannig að þú hefur séð auglýsinguna? - Já, ég hef séð hana. Hvað fannst þér um hana? - Hún var góð. Hún er mjög góð. Sérðu húmorinn í henni? - Nei, ég get það ekki, en hún var góð. Af hverju fannst hún þér hún góð? - Mér fannst hún bara góð. Geturðu ekki útskýrt hvað var svona gott? - Nei það get ég ekki. Fer það í taugarnar á þér að auglýsingin tali svona um önnur lið? - Nei, það kveikir ekki undir mér. Ég hef minn metnað og mér er alveg sama hvað segir í auglýsingu. Ég er ekkert sérstaklega áhugasamur um það, en auglýsingin er góð. En þú getur séð húmorinn í því og að það sé gert til gamans? - Nei það ég get ekki. Ég var að segja að þetta sé góð auglýsing, en mér finnst hún ekki fyndin. EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Danska sjónvarpsstöðin TV2 sendi út auglýsingu á dögunum þar sem búið var að klippa saman leikhlé hjá öðrum liðum, því íslenska meðal annars, og setja danskan texta undir það sem leikmenn og þjálfarar sögðu. Textinn við auglýsinguna passaði engan veginn við það sem sagt var. Grínið gekk út á það að öll önnur lið væru aðeins mætt á mótið til að sækja silfur, gullið væri frátekið fyrir Danina sjálfa. Snorri var svo í viðtali á TV2 þar sem fréttamaður reyndi að knýja fram viðbrögð. „Við erum að berjast um silfur. Er það ekki það sem þið sögðuð?“ svaraði Snorri þegar fréttamaður spurði hann um markmið liðsins á mótinu. Þannig að þú hefur séð auglýsinguna? - Já, ég hef séð hana. Hvað fannst þér um hana? - Hún var góð. Hún er mjög góð. Sérðu húmorinn í henni? - Nei, ég get það ekki, en hún var góð. Af hverju fannst hún þér hún góð? - Mér fannst hún bara góð. Geturðu ekki útskýrt hvað var svona gott? - Nei það get ég ekki. Fer það í taugarnar á þér að auglýsingin tali svona um önnur lið? - Nei, það kveikir ekki undir mér. Ég hef minn metnað og mér er alveg sama hvað segir í auglýsingu. Ég er ekkert sérstaklega áhugasamur um það, en auglýsingin er góð. En þú getur séð húmorinn í því og að það sé gert til gamans? - Nei það ég get ekki. Ég var að segja að þetta sé góð auglýsing, en mér finnst hún ekki fyndin.
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira