Leiðtogi NRA segir af sér Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. janúar 2024 10:28 Wayne LaPierre hefur stýrt samtökunum í þrjá áratugi. AP/Darron Cummings Wayne LaPierre framkvæmdarstjóri samtaka skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum NRA hefur tilkynnt að hann muni láta af störfum frá og með næstu mánaðamótum. Hann er 74 ára gamall og hefur farið fyrir samtökunum í þrjá áratugi. Samtökin eru áhrifamikil í bandarískum stjórnmálum og eru helstu baráttumenn stjórnarskrárvarna réttar Bandaríkjamanna til að eiga skotvopn. Þau hafa verið gagnrýnd fyrir umsvif sín vegna tíðra skotárása og fjöldamorða vestanhafs. Milljörðum skotið undan LaPierre og næstráðendur hans hafa verið sakaðir um að hafa dregið sér 64 milljónir dollara, um 8,7 milljarðar íslenskra króna, úr sjóðum NRA á þriggja ára tímabili og fara réttarhöld fram í því máli í New York-ríki á næstu dögum. „Ég hef verið gildur meðlimur þessara samtaka stærstan hluta lífs míns og ég mun aldrei hætta að styðja NRA og baráttu þeirra til að verja stjórnarskrárvarinn rétt minn,“ segir hann í afsagnartilkynningu sinni. Afsögnin mikilvægur sigur LaPierre segir helstu ástæðu afsagnar sinnar vera heilsutengdan en segir jafnframt að ástríða sín fyrir málstaðnum hafi ekki dvínað. Letitia James ríkislögmaður New York-ríkis segir afsögn hans vera mikilvægan sigur í málinu en að embættið muni halda áfram að berjast fyrir því að hæstráðendur samtakanna svar til saka. Samkvæmt BBC er ætlast til þess að réttarhöldin vari í sex vikur og mun sex manna kviðdómur dæma í málinu. Bandaríkin Skotvopn Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Sjá meira
Samtökin eru áhrifamikil í bandarískum stjórnmálum og eru helstu baráttumenn stjórnarskrárvarna réttar Bandaríkjamanna til að eiga skotvopn. Þau hafa verið gagnrýnd fyrir umsvif sín vegna tíðra skotárása og fjöldamorða vestanhafs. Milljörðum skotið undan LaPierre og næstráðendur hans hafa verið sakaðir um að hafa dregið sér 64 milljónir dollara, um 8,7 milljarðar íslenskra króna, úr sjóðum NRA á þriggja ára tímabili og fara réttarhöld fram í því máli í New York-ríki á næstu dögum. „Ég hef verið gildur meðlimur þessara samtaka stærstan hluta lífs míns og ég mun aldrei hætta að styðja NRA og baráttu þeirra til að verja stjórnarskrárvarinn rétt minn,“ segir hann í afsagnartilkynningu sinni. Afsögnin mikilvægur sigur LaPierre segir helstu ástæðu afsagnar sinnar vera heilsutengdan en segir jafnframt að ástríða sín fyrir málstaðnum hafi ekki dvínað. Letitia James ríkislögmaður New York-ríkis segir afsögn hans vera mikilvægan sigur í málinu en að embættið muni halda áfram að berjast fyrir því að hæstráðendur samtakanna svar til saka. Samkvæmt BBC er ætlast til þess að réttarhöldin vari í sex vikur og mun sex manna kviðdómur dæma í málinu.
Bandaríkin Skotvopn Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Sjá meira