Undrabarnið Littler fær sæti í úrvalsdeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. janúar 2024 23:30 Luke Littler hefur sannarlega skotist upp á stjörnuhimininn í pílukasti. Vísir/Getty Luke Littler, sem í gær hafnaði í öðru sæti á heimsmeistaramótinu í pílukasti, er meðal þeirra átta keppenda sem fá þátttökurétt í úrvalsdeildinni í pílukasti. Littler heillaði heldur betur með spilamennsku sinni á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem þessi 16 ára gamli strákur komst alla leið í úrslit. Þar þurfti hann hins vegar að sætta sig við silfur eftir tap gegn nafna sínum, Luke Humphries. Littler bætti fjöldan allan af metum á leið sinni í úrslitaleikinn. Hann varð yngsti keppandinn til að vinna leik á heimsmeistaramóti í pílukasti, langyngsti keppandinn til að komast í úrslit og var með besta meðalskorið af nokkrum keppanda á sínu fyrsta móti. Árangur hans á mótinu sá til þess að hann stökk upp um 133 sæti á heimslista PDC og situr hann nú í 31. sæti listans. Littler verður þó ekki einn í úrvalsdeildinni því eins og áður segir eru átta keppendur sem fá þátttökurétt. Eins og við var að búast munu þekktar stærðir mæta til leiks, til að mynda nýkrýndur heimsmeistari Luke Humphries. Þá munu þeir Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall einnig taka þátt. Úrvalsdeildin í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi. The Class of 2024 🎓Here's the 2024 @BetMGMUK Premier League Darts line-up... 🙌All gets underway on Feb 1 in Cardiff!👉 https://t.co/Ngl6SNkmIs pic.twitter.com/PkmzH4pLfG— PDC Darts (@OfficialPDC) January 4, 2024 Pílukast Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Sjá meira
Littler heillaði heldur betur með spilamennsku sinni á heimsmeistaramótinu í pílukasti þar sem þessi 16 ára gamli strákur komst alla leið í úrslit. Þar þurfti hann hins vegar að sætta sig við silfur eftir tap gegn nafna sínum, Luke Humphries. Littler bætti fjöldan allan af metum á leið sinni í úrslitaleikinn. Hann varð yngsti keppandinn til að vinna leik á heimsmeistaramóti í pílukasti, langyngsti keppandinn til að komast í úrslit og var með besta meðalskorið af nokkrum keppanda á sínu fyrsta móti. Árangur hans á mótinu sá til þess að hann stökk upp um 133 sæti á heimslista PDC og situr hann nú í 31. sæti listans. Littler verður þó ekki einn í úrvalsdeildinni því eins og áður segir eru átta keppendur sem fá þátttökurétt. Eins og við var að búast munu þekktar stærðir mæta til leiks, til að mynda nýkrýndur heimsmeistari Luke Humphries. Þá munu þeir Michael van Gerwen, Gerwyn Price, Rob Cross, Michael Smith, Peter Wright og Nathan Aspinall einnig taka þátt. Úrvalsdeildin í pílukasti hefst þann 1. febrúar næstkomandi. The Class of 2024 🎓Here's the 2024 @BetMGMUK Premier League Darts line-up... 🙌All gets underway on Feb 1 in Cardiff!👉 https://t.co/Ngl6SNkmIs pic.twitter.com/PkmzH4pLfG— PDC Darts (@OfficialPDC) January 4, 2024
Pílukast Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Sjá meira