„Ég er ekki að fara að fela eitthvað“ Aron Guðmundsson skrifar 5. janúar 2024 08:31 Snorri Steinn Guðjónsson var brattur í viðtali eftir leik Vísir/Hulda Margrét Rétt rúm vika er í fyrsta leik strákanna okkar á EM í handbolta. Landsliðsþjálfarinn er sáttur með undirbúning liðsins sem hann segir vera á pari. Þeir hafa nú lokið æfingabúðum sínum hér á landi fyrir EM í Þýskalandi í næstu viku og heldur liðið nú út til Austurríkis þar sem leiknir verða tveir æfingaleikir við heimamenn á næstu dögum. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari er ánægður með stöðuna á hópnum nú rúmri viku fyrir fyrsta leik á EM þar sem liðið er í riðli með Serbum, Svartfellingum og Ungverjum í Munchen. „Ég er ekki á þeim stað að geta sagt að við séum klárir í þetta en það eru enn nokkrir dagar til stefnu. Við eigum náttúrulega tvo leiki framundan í Austurríki sem við þurfum að nýta vel og munum þar eflaust fá fullt af svörum þar. Ég held að við séum á pari hvað okkur varðar í þessum undirbúningi og mér líður bara vel með þetta.“ Þessir komandi tveir leikir á móti Austurríki. Hvernig nálgastu þá? Ertu að fara sýna á spilin í þeim leikjum? „Ég nálgast þá allavegana ekki þannig að ég sé að fara að fela einhverja hluti. Við þurfum bara að drilla okkur, hugsa um okkur sjálfa. Á meðan að okkar hlutir eru ekki í lagi, þá líður manni ekkert vel. Þannig að nei, ég er ekki að fara fela eitthvað. En auðvitað erum við samt að fara prófa hluti. Prófa uppstillingar og reyna að finna taktinn, finna hvað okkur líður vel með og hverjir fúnkera best saman. Drilla okkar hluti í vörn og sókn. Það er líka alltaf þannig að ef þú ætlar að ná árangri, þá er besta leiðin til þess að spila vel og vinna leiki. Þótt það sé stutt í mót og að þessir leikir gegn Austurríki séu æfingaleikir, þá nálgast ég þá bara þannig að ég ætla að vinna þá.“ EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Sjá meira
Þeir hafa nú lokið æfingabúðum sínum hér á landi fyrir EM í Þýskalandi í næstu viku og heldur liðið nú út til Austurríkis þar sem leiknir verða tveir æfingaleikir við heimamenn á næstu dögum. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari er ánægður með stöðuna á hópnum nú rúmri viku fyrir fyrsta leik á EM þar sem liðið er í riðli með Serbum, Svartfellingum og Ungverjum í Munchen. „Ég er ekki á þeim stað að geta sagt að við séum klárir í þetta en það eru enn nokkrir dagar til stefnu. Við eigum náttúrulega tvo leiki framundan í Austurríki sem við þurfum að nýta vel og munum þar eflaust fá fullt af svörum þar. Ég held að við séum á pari hvað okkur varðar í þessum undirbúningi og mér líður bara vel með þetta.“ Þessir komandi tveir leikir á móti Austurríki. Hvernig nálgastu þá? Ertu að fara sýna á spilin í þeim leikjum? „Ég nálgast þá allavegana ekki þannig að ég sé að fara að fela einhverja hluti. Við þurfum bara að drilla okkur, hugsa um okkur sjálfa. Á meðan að okkar hlutir eru ekki í lagi, þá líður manni ekkert vel. Þannig að nei, ég er ekki að fara fela eitthvað. En auðvitað erum við samt að fara prófa hluti. Prófa uppstillingar og reyna að finna taktinn, finna hvað okkur líður vel með og hverjir fúnkera best saman. Drilla okkar hluti í vörn og sókn. Það er líka alltaf þannig að ef þú ætlar að ná árangri, þá er besta leiðin til þess að spila vel og vinna leiki. Þótt það sé stutt í mót og að þessir leikir gegn Austurríki séu æfingaleikir, þá nálgast ég þá bara þannig að ég ætla að vinna þá.“
EM 2024 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Sjá meira