Grillhúsið til sölu á 110 milljónir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. janúar 2024 10:27 Grillhúsið á Sprengisandi í Reykjavík. Grillhúsið Veitingastaðir Grillhússins á Laugavegi og Sprengisandi í Reykjavík auk útibús í Borgarnesi hafa verið auglýstir til sölu. Uppsett verð er 110 milljónir króna. Fram kemur í auglýsingu Domusnova fasteignasölu að um sé að ræða sölu á tækjum, búnaði, yfirtöku leigusamninga á einstökum stöðum eða öllum stöðunum sem heild. „Grillhúsið er rótgróið fyrirtæki á veitingahúsamarkaði á Íslandi. Mikil tækifæri fyrir rétta aðila,“ segir í auglýsingunni. Í hartnær þrjá áratugi var Grillhús rekið við Tryggvagötu í Reykjavík, upphaflega undir heitinu Grillhús Guðmundar, en því var lokað í árslok 2020. Grillhúsið ehf er í jafnri eigu Þórðar Bachmann og Hafsteins Hasler. Fram kemur í Viðskiptablaðinu að Grillhúsið hafi velt 760 milljónum króna árið 2022. Taprekstur hafi verið á Grillhúsinu frá 2019-2022 en kórónuveirufaraldurinn stóð yfir stóran hluta þess tíma. Félagið hafði skilað hagnaði sjö ár þar á undan. Eignir félagsins voru bókfærðar á 115 milljónir í árslok 2022. Skuldir námu 150 milljónum, þar af 47 milljónir til langtíma, og eigið fé var neikvætt um 35 milljónir. Auglýsing Domusnova. Þórður Bachmann, annar eigenda Grillhússins, sagði ekki tímabært að ræða mögulega sölu að svo stöddu. Nokkur tíðindi urðu í veitingarekstri hér á landi um áramótin þegar Íslenska hamborgarafabrikkan hætti starfsemi í Kringlunni og á Akureyri. Veitingastaðir Reykjavík Borgarbyggð Tengdar fréttir Grillhúsinu skellt í lás eftir tæpa þrjá áratugi Veitingastaðnum Grillhúsinu á Tryggvagötu, sem staðið hefur við götuna í hartnær þrjá áratugi, hefur verið lokað. Þetta staðfestir Þórður Bachmann eigandi Grillhússins í samtali við Fréttablaðið í dag. 4. desember 2020 21:14 Loka Fabrikkunni í Kringlunni Íslenska hamborgafabrikkan hefur lokað útibúi sínu í Kringlunni í Reykjavík. Útibúið við Höfðatorg stendur nú eitt eftir en veitingastaðnum á Akureyri var lokað í desember. 3. janúar 2024 13:39 Hamborgarafabrikkunni skellt í lás á Akureyri Hamborgarafabrikkan hefur ákveðið að loka útibúi sínu á Akureyri. Húsaleigusamningur rennur út um áramótin sem framkvæmdastjóri veitingastaðarins segir meginástæðu lokunar. 13. desember 2023 11:25 Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur Sjá meira
Fram kemur í auglýsingu Domusnova fasteignasölu að um sé að ræða sölu á tækjum, búnaði, yfirtöku leigusamninga á einstökum stöðum eða öllum stöðunum sem heild. „Grillhúsið er rótgróið fyrirtæki á veitingahúsamarkaði á Íslandi. Mikil tækifæri fyrir rétta aðila,“ segir í auglýsingunni. Í hartnær þrjá áratugi var Grillhús rekið við Tryggvagötu í Reykjavík, upphaflega undir heitinu Grillhús Guðmundar, en því var lokað í árslok 2020. Grillhúsið ehf er í jafnri eigu Þórðar Bachmann og Hafsteins Hasler. Fram kemur í Viðskiptablaðinu að Grillhúsið hafi velt 760 milljónum króna árið 2022. Taprekstur hafi verið á Grillhúsinu frá 2019-2022 en kórónuveirufaraldurinn stóð yfir stóran hluta þess tíma. Félagið hafði skilað hagnaði sjö ár þar á undan. Eignir félagsins voru bókfærðar á 115 milljónir í árslok 2022. Skuldir námu 150 milljónum, þar af 47 milljónir til langtíma, og eigið fé var neikvætt um 35 milljónir. Auglýsing Domusnova. Þórður Bachmann, annar eigenda Grillhússins, sagði ekki tímabært að ræða mögulega sölu að svo stöddu. Nokkur tíðindi urðu í veitingarekstri hér á landi um áramótin þegar Íslenska hamborgarafabrikkan hætti starfsemi í Kringlunni og á Akureyri.
Veitingastaðir Reykjavík Borgarbyggð Tengdar fréttir Grillhúsinu skellt í lás eftir tæpa þrjá áratugi Veitingastaðnum Grillhúsinu á Tryggvagötu, sem staðið hefur við götuna í hartnær þrjá áratugi, hefur verið lokað. Þetta staðfestir Þórður Bachmann eigandi Grillhússins í samtali við Fréttablaðið í dag. 4. desember 2020 21:14 Loka Fabrikkunni í Kringlunni Íslenska hamborgafabrikkan hefur lokað útibúi sínu í Kringlunni í Reykjavík. Útibúið við Höfðatorg stendur nú eitt eftir en veitingastaðnum á Akureyri var lokað í desember. 3. janúar 2024 13:39 Hamborgarafabrikkunni skellt í lás á Akureyri Hamborgarafabrikkan hefur ákveðið að loka útibúi sínu á Akureyri. Húsaleigusamningur rennur út um áramótin sem framkvæmdastjóri veitingastaðarins segir meginástæðu lokunar. 13. desember 2023 11:25 Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Viðskipti innlent Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur Sjá meira
Grillhúsinu skellt í lás eftir tæpa þrjá áratugi Veitingastaðnum Grillhúsinu á Tryggvagötu, sem staðið hefur við götuna í hartnær þrjá áratugi, hefur verið lokað. Þetta staðfestir Þórður Bachmann eigandi Grillhússins í samtali við Fréttablaðið í dag. 4. desember 2020 21:14
Loka Fabrikkunni í Kringlunni Íslenska hamborgafabrikkan hefur lokað útibúi sínu í Kringlunni í Reykjavík. Útibúið við Höfðatorg stendur nú eitt eftir en veitingastaðnum á Akureyri var lokað í desember. 3. janúar 2024 13:39
Hamborgarafabrikkunni skellt í lás á Akureyri Hamborgarafabrikkan hefur ákveðið að loka útibúi sínu á Akureyri. Húsaleigusamningur rennur út um áramótin sem framkvæmdastjóri veitingastaðarins segir meginástæðu lokunar. 13. desember 2023 11:25